Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigríður Bjarnadóttir (1864-1941) Grand Fork N Dakota
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.3.1864 - 10.4.1941
History
Sigríður Bjarnadóttir 23. mars 1864 - 10. apríl 1941. Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Saurbæ í Vatnsdal, Áshreppi, Hún. Var í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Var í Grand Forks, N-Dakota, Bandaríkjunum 1940. Átti 9 börn vestra.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Bjarni Helgason 10. maí 1832 - 16. júní 1922. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. og á Síðu í Vesturhópi. Bóndi í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. Síðar bús. í Wynyard, Saskatchewan, Kanada og kona hans 7.6.1861; Helga Jónasdóttir 25. mars 1838 - 20. nóv. 1915. Var í Þverbrekku, Bakkasókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum í Víðidal og víðar, síðar í Vesturheimi. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi, Hún.
Systkini;
1) Ósk Bjarnadóttir 12. mars 1862 Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Mun hafa farið til Vesturheims, gift Þórði Jónssyni 1888 vestra.
2) Jóhann Bjarnason 7. nóvember 1865 - 18. janúar 1940. Fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Gerðist prestur þar. Börn fædd í Vesturheimi skv. ÍÆ.: Bjarni prestur á Gimli, Jóhann í Winnipeg, Eggert á Gimli, Stefanía í Winnipeg, Sylvía í Vancouver.
3) Helgi Bjarnason 3. júní 1867 - 31. janúar 1932 Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890. Var í Westbourne, Mcdonald, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Portage la Prairie, Manitoba, Kanada 1911. Bóndi í Addington, Manitoba, Kanada.
4) Tryggvi 1869
5) Björn Bjarnason 14. september 1870 - 23. ágúst 1948. Fór til Vesturheims 1892 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
6) Þorbjörg Bjarnadóttir 10. febrúar 1873 - 6. mars 1960 Fór til Vesturheims 1892 frá Ási, Áshreppi, Hún.
7) Bjarni Ágúst Bjarnason 1875 - 10. apríl 1900. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1892 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
Maður hennar 22.9.1888; Guðmundur Jónsson [Johnson] 10.2.1849 – 1.6.1926, fæddur að Elliðavatni. Átti 9 börn vestra.
Börn;
1) Anna Kristrún Johnson 21.12.1889 - 30.10.1989. Bismarck Buleigha ND USA. Maður hennar; Johan Olafur Dalsted 24.11.1893 í Pembína ND - 2.9.1970. Cheverly, Prince George's, Maryland USA. Foreldrar hans; Bjarni Guðmundsson Dalsted 26. okt. 1855 - 27. feb. 1939. Fór til Vesturheims 1876 frá Syðra Skógskoti, Miðdalahreppi, Dal. Rak greiðasölu í Íslendingahúsi í Winnipeg, fluttist til N-Dakota um 1880. Nam land í Akrabyggð, N-Dakota og gerðist kennari, ritari skólanefndar, sveitaskrifari og friðdómari og kona hans; Guðný Þóra Þorsteinsdóttir 1. júlí 1863 [18.6.1863] - 2. júní 1917. Var í Hriflu, Ljósavatnshreppi, S-Þing. 1867. Fór til Vesturheims 1876 frá Fossi, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Þau áttu 2 börn
2) Bjarni Valtýr Johnson 28.7.1891 - 5.1.1958. Fæddur í Akra Pembina ND.
3) Jens Ólafur Tryggvi Johnson 14.9.1892 -ágúst 1893. Fæddur í Akra Pembina ND.
4) Óskar Tryggvi Guðmundsson Johnson 17.11.1894 - 16.10.1987. Fæddur í Mountain Pembina ND. Kona hans 4.10.1931; Eliza Margarida Isfeld 8.7.1902 í Curitiba, Paraná Brasilíu. Faðir hennar; Magnús „Brazilíufari“ Guðmundsson (Magnus Isfeld) 8. sept. 1846 [6.9.1846] - 19. jan. 1919. Hjá foreldrum á Stóru-Reykjum til 1851 og síðan á Vaði, Reykdælahreppi, S-þing. fram um 1861. Fór til Vesturheims 1873 frá Halldórsstöðum í Laxárdal, Helgastaðahreppi, S-Þing. Fluttist til Brasilíu í fyrstu en fór síðan til Kanada 1904 og bjuggu þau nærri Wynyard. Var í Elfros, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1916. Lést í spænsku veikinni. Þau hjónin eignuðust að minnsta kosti 10 börn m.a. Jóel Ágúst Ísfeld, f. 17.4.1886 í Curityba í Brasilíu, d. 5.12.1954 og Christina Lilia Ísfeld, f. 7.9.1879 í Brasilíu, d. 12.2.1956. Þau eiga 2 börn.
5) Guðrún [Rúna] Johnson McKeen 3.5.1897 - 11.10.1986. Fædd í Mountain Pembina ND. dáin í Federal Way, King, Washington USA. Maður hennar 4.11.1925; Victor Noble Crowston 9.7.1893 - september 1985. Fæddur í N Dakota, foreldrar Kanadískir.
6) Stefanía Helga Johnson 29.6.1898 - maí 1901. Fædd í Mountain Pembina ND.
7) Bjarney Jensína Johnson 29.3.1901 - 26.3.1920. Fædd í Mountain Pembina ND, dáin þar
8) Eileen Johnson 1905. Mountain Pembina ND. Dóttir hennar Chyril Fae Johnston? fædd í Winnipeg 3.3.1926 dáin 13.8.2011 í Stockton San Joaquin Kaliforníu. Alin upp af Önnu Kristrúnu móðursystur sinni.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sigríður Bjarnadóttir (1864-1941) Grand Fork N Dakota
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigríður Bjarnadóttir (1864-1941) Grand Fork N Dakota
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigríður Bjarnadóttir (1864-1941) Grand Fork N Dakota
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigríður Bjarnadóttir (1864-1941) Grand Fork N Dakota
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 26.6.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 26.6.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M7K9-K7B