Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.3.1862 - 1953
History
Ósk Bjarnadóttir 12.3.1862 - 1953. Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Mun hafa farið til Vesturheims, gift Þórði Jónssyni 1888 vestra [það er ekki rétt, þau giftust frá Víðidalstungukirkju 12.11.1886, skv kirkjubók]. Landnámsmaður suður frá Gull Lake (á sömuslóðum og Bjarni Jónsson frá Ási í Vatnsdal nam land ásamt fjölmörgum vestur Húnvetningum).
Mable Creek Saskatchewan, Canada 1916, Wynyard Saskatchewan 1925.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Bjarni Helgason 10. maí 1832 - 16. júní 1922. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. og á Síðu í Vesturhópi. Bóndi í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. Síðar bús. í Wynyard, Saskatchewan, Kanada og kona hans 7.6.1861; Helga Jónasdóttir 25. mars 1838 - 20. nóv. 1915. Var í Þverbrekku, Bakkasókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum í Víðidal og víðar, síðar í Vesturheimi. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi, Hún.
Systkini hennar;
2) Sigríður Bjarnadóttir 23. mars 1864 - 10. apríl 1941. Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Saurbæ í Vatnsdal, Áshreppi, Hún. Var í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Maður hennar 22.9.1888; Guðmundur Jónsson 10.2.1849 – 1.6.1926, fæddur að Elliðavatni. Átti 9 börn vestra.
3) Jóhann Bjarnason 7. nóvember 1865 [7.12.1865] - 18. janúar 1940 [6.10.1939]. Fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Gerðist prestur þar. Börn fædd í Vesturheimi skv. ÍÆ.: Bjarni prestur á Gimli, Jóhann í Winnipeg, Eggert á Gimli, Stefanía í Winnipeg, Sylvía í Vancouver. Kona hans 19.11.1902; Helga Jósefsdóttir 6. jan. 1876 - 6. okt. 1970. Fór til Vesturheims 1883 frá Hrappsstöðum, Laxárdalshreppi, Dal.
4) Helgi Bjarnason 3. júní 1867 - 31. janúar 1932. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1890. Var í Westbourne, Mcdonald, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Portage la Prairie, Manitoba, Kanada 1911. Bóndi í Addington, Manitoba, Kanada. Dóttir hans Þorbjörg, fósturdóttir Þorbjargar.
5) Sigurbjörg Bjarnadóttir 21.6.1868 – 31.5.1869
6) Tryggvi Bjarnason 19.6.1869 – 13.7.1928. Alþingismaður og hreppstjóri í Kothvammi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Kona hans 25.6.1896; Elísabet Eggertsdóttir 9. des. 1870 - 16. apríl 1949. Húsfreyja í Kothvammi. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
6) Björn Bjarnason 14. september 1870 - 23. ágúst 1948. Fór til Vesturheims 1892 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Gardar, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
7) Sigurbjörg Bjarnadóttir 10.12.1871 – 30.3.1872.
8) Þorbjörg Bjarnadóttir 10. febrúar 1873 - 6. mars 1960. Fór til Vesturheims 1892 frá Ási, Áshreppi, Hún. Fædd á Hrappsstöðum í Víðidal. Kandahar, Saskatchewan, Kanada. Maður hennar; Páll Eyjólfsson 16. nóv. 1858 - 6. des. 1924. Var á Stuðlum, Hólmasókn. S-Múl. 1860. Lærði búfræði í Noregi. Bóndi og búfræðingur á Stuðlum, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Flutti til Vesturheims 1893 með nokkurra mánaða viðkomu í Færeyjum. Var í Thingvalla, Pembina, North Dakota, USA 1900. Bjó lengst af í Kandahar, Saskatchewan, Kanada.
9) Bjarni Bjarnason 29.8.1874 finnst ekki, gæti verið Bjarni Ágúst
10) Bjarni Ágúst Bjarnason 29.8.1875 - 10. apríl 1900. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1892 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
11) Helga Bjarnadóttir 14.9.1874 – 20.9.1875.
12) andvana fædd stúlka 26.7.1877 – 26.7.1877.
13) Sigurður Bjarnason 13.4.1880. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Mun hafa flust til Vesturheims því í Almanaki Ólafs Thorgeirssonar 1919 á bls. 62-63 segir frá landnámi hans og föður hans í Wynyard, Saskatchevan, Kanada. Námu þeir lönd þar á árunum 1904-07 en um 1919 er Sigurður fluttur til Wynyard bæjar.
14) Sigurlaug Bjarnadóttir 10.12.1881 – 30.5.1882.
Maður hennar 12.11.1886; Þórður Jónsson 1855. Var í Mölshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Vinnumaður á Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Landnámsmaður suður frá Gull Lake (á sömu slóðum og Bjarni Jónsson frá Ási í Vatnsdal nam land ásamt fjölmörgum vestur Húnvetningum).
General context
Þórður Jónsson, sjötugur að aldri, lézt snögglega úr hjartabilun, að Wynyard, Sask þann 5. des 1925. Foreldrar hans er voru Jón Magnússon og Guðrún Þórðardóttir kona hans, fluttust austan úr Árnessýslu og að Hliði á Álftanesi, þegar Þórður var barn að aldri, og ólst hann þar upp.
Fór hann snemma að vera með skip og varð hann heppinn formaður. Var mörg ár með stórt sexmanna far, fyrst á útveg Ketils stórútvegsbónda Steingrímssonar og svo að honum látnum, á úveg ekkju hans, Sigríðar Bjarnadóttur er var hinn mesti kvenskörungur og hélt búinu áfram. Hafði Þórður jafnan úrvals skipshöfn og var með mestu sjósóknurum á nesinu.
Síðar var hann formaður á Akranesi hjá Sveini hreppstjóra Guðmundssyni, bróður Lárusar Guðmundssonar og þeirra systkina.
Kona Þórðar var Ósk Bjarnadóttir, systir séra Jóhanns Bjarnasonar og þeirra systkina. Fluttu þau hjón til vesturheims af Akranesi 1892. Bjuggu lengi í Mountain N D en haf búið í Wynyard nokkuð mörg undanfarin ár.
Þórður var mesti frískleiksmaður á yngri árum, hvers manns hugljúfi í laund og drengur hinn bezti.
Jarðarförin fór fram frá kirkju Immanúels safnaðar í Wynyard 10. des 1925. Ekkja biður Lögberg a‘ flytja hjartanlegt þakklæti sitt söfnuðinum, er lét tjalda kirkjuna sörgarblæjum, kvenfélaginu fyrir fagran krans og öðrum þeim, er blómsveiga gáfu, séra Haraldi fyrir dýrmæt huggunarorð bæði á heimilinu og í kirkjunni og Mrs Thorsteinsson fyrir ágætlega sunginn einsöng við útförina. Sömuleiðis þakkar hún séra Friðriki fyrir vinsamlega og fagra ræðu í kirkjunni, þeim Mr og Mrs Thór Jensen, nábúum og vinum fyrir mikla og góða aðstoð í sambandi við útförina og fólki öllu er sýndi henni ómetanlega og einlæga hlutteknig þegar skilnaðarsorgin heimsóttir heimili hennar.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.1.2021
Language(s)
- Icelandic