Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888

Description area

Dates of existence

12.3.1862 - 1953

History

Ósk Bjarnadóttir 12.3.1862 - 1953. Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Mun hafa farið til Vesturheims, gift Þórði Jónssyni 1888 vestra [það er ekki rétt, þau giftust frá Víðidalstungukirkju 12.11.18... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Bjarni Helgason 10. maí 1832 - 16. júní 1922. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. og á Síðu í Vesturhópi. Bóndi í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. Síðar bús. í Wynyard, ... »

General context

Þórður Jónsson, sjötugur að aldri, lézt snögglega úr hjartabilun, að Wynyard, Sask þann 5. des 1925. Foreldrar hans er voru Jón Magnússon og Guðrún Þórðardóttir kona hans, fluttust austan úr Árnessýslu og að Hliði á Álftanesi, þegar Þórður var barn að ... »

Relationships area

Related entity

Síða í Vesturhópi

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.3.1862

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hrappsstaðir í Víðidal

Category of relationship

associative

Description of relationship

var þar 1880

Related entity

Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada / Vatnabyggd settlement (1905 -)

Category of relationship

associative

Description of relationship

Húsfreyja þar 1925

Related entity

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada. (10.5.1832.-.16.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02672

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

is the parent of

Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888

Dates of relationship

12.3.1862

Related entity

Þorbjörg Bjarnadóttir (1873-1960) Saskatchewan og Grand Fork N Dakota (10.2.1873 - 6.3.1960)

Identifier of related entity

HAH09384

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Bjarnadóttir (1873-1960) Saskatchewan og Grand Fork N Dakota

is the sibling of

Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888

Dates of relationship

10.2.1873

Related entity

Tryggvi Bjarnason (1869-1928) Kothvammi (19.6.1869 - 13.7.1928)

Identifier of related entity

HAH05944

Category of relationship

family

Type of relationship

Tryggvi Bjarnason (1869-1928) Kothvammi

is the sibling of

Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888

Dates of relationship

19.6.1869

Related entity

Sigríður Bjarnadóttir (1864-1941) Grand Fork N Dakota (23.3.1864 - 10.4.1941)

Identifier of related entity

HAH09400

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Bjarnadóttir (1864-1941) Grand Fork N Dakota

is the sibling of

Ósk Bjarnadóttir (1862-1953) frá Síðu, vesturheimi 1888

Dates of relationship

23.3.1864

Control area

Authority record identifier

HAH07441

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.1.2021

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC