Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi
Parallel form(s) of name
- Bjarni Jónasson (1896-1981)
- Bjarni Guðmann Jónasson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.3.1896 - 22.12.1981
History
Bjarni Guðmann Jónasson 8. mars 1896 - 22. desember 1981 Bóndi á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Places
Hamrakot í Þingi: Marðarnúpur: Eyjólfsstaðir í Vatnsdal.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jónas Jóhannsson 7. febrúar 1868 - 28. júní 1937 Bóndi í Hamrakoti, Litla-Búrfelli og síðast í Kárdalstungu í Vatnsdal. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og kona hans 26.12.1896; Jóhanna Jóhannsdóttir 15. ágúst 1866 - 26. mars 1906 Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Litla-Búrfelli.
Systkini hans;
1) Þórdís Jónasdóttir 6. febrúar 1892 - 1944 Fór til Vesturheims 1913 frá Hvammi, Áshreppi, Hún. Hjúkrunarkona í Winnipeg og Boston. Ógift og barnlaus.
2) Sigurlaug Jónasdóttir 11. júlí 1897 - 14. júlí 1978 Ráðskona í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi, ógift. Fóstursonur: Lárus Konráðsson, bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal.
3) Ingibjörg Jónasdóttir 31. október 1899 - 4. apríl 1978. Húsfreyja á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Breiðabólsstað, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
4) Jóhann Hafsteinn Jónasson 5. október 1901 - 11. júní 1975 Bóndi á Njálsstöðum í Vinhælishreppi, A-Hún. Síðast bús. í Höfðahreppi. Fósturfor.: Jósefína Jósefsdóttir og Sveinn Stefánsson, kona hans 10.11.1927; Aðalheiður Soffía Sigurðardóttir 25. apríl 1908 - 24. október 2002 Var á Njálsstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Soffía Aðalheiður í Æ.A-Hún.
5) Margrét Jónasdóttir 28. ágúst 1903 - 6. júní 1992 Vinnukona í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var að Urriðaá, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
6) Guðmundur Jónasson 3. júní 1905 - 6. febrúar 1988 Bóndi á Kornsá í Vatnsdal og síðar Ási í Vatnsdal. Búfræðingur. Lausamaður á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 15.8.1936; Efemía Sigurlaug Guðlaugsdóttir 18. júlí 1904 - 15. febrúar 2004 Húsfreyja á Kornsá og Ási í Vatnsdal, síðast bús.á Blönduósi. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957.
Kona hans 23.7.1922; Jenný Rebekka Jónsdóttir 26. júlí 1898 - 1. janúar 1991 Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Bjarnadóttir 8. júní 1923 - 19. nóvember 2001 Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 8.6.1949; Ingvar Andrés Steingrímsson 3. mars 1922 - 12. apríl 2009 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur á Eyjólfsstöðum í Áshreppi. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
2) Jón Bjarnason 18. nóvember 1925 - 28. september 2002 Bóndi á Bakka í Vatnsdal. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Bakka, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Kona hans 24.5.1952; Kristín Ingibjörg Lárusdóttir 5. desember 1931 - 25. apríl 2016 Var á Bakka, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi og húsfreyja á Bakka í Áshreppi.
3) Jóhanna Bjarnadóttir 12. febrúar 1929 Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957, ógift.
4) Stúlka Bjarnadóttir 21. september 1931 - 21. september 1931. Andvana fædd.
5) Drengur Bjarnason 14. október 1935 - 14. október 1935 Andvana fæddur.
6) Drengur Bjarnason 27. janúar 1940 - 27. janúar 1940 Andvana fæddur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Bjarni Guðmann Jónasson (1896-1981) Marðarnúpi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 240.