Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Benónýsson
- Benedikt Pétur Benónýsson (1878-1943) Kambshóli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.11.1878 - 7.3.1943
Saga
Benedikt Pétur Benónýsson 4. nóvember 1878 - 7. mars 1943 Barn hennar á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Kambhóli í Þorkelshólshr., Hún. Bóndi á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Staðir
Torfastaðir V-Hún: Kambhóll í Víðidal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhanna Guðmundsdóttir 24. ágúst 1856 - 20. júlí 1906 Var í Staðarbakkasókn, V-Hún. 1856. Niðurseta á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Búandi, lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890. Leigjandi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Maður hennar 10.8.1879; Benóný Jónsson 13. mars 1833 - 26. október 1898 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.
Systkini hans, samfeðra g. 16.11.1866, móðir þeirra Ragnhildur Þorsteinsdóttir 21. mars 1843 - 13. maí 1875 Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. ;
1) Elísabet Þórunn Benónýsdóttir 14. júní 1867 - 8. janúar 1940 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Ráðskona í Fosskoti, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930.
2) Sveinn Benónísson 1868 - 1899 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1890.
3) Guðrún Benónísdóttir 16. júní 1873 - 14. desember 1928 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Vinnukona á Grjótagötu, Reykjavík. 1901. Saumakona í Reykjavík 1910 og 1920. Uppeldisdóttir: Jakobína Thorarensen f.25.1.1905, d.23.7.1981.
Alsystkini;
4) Sigríður Benónýsdóttir 3. júlí 1880 - 1917 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var hjá foreldrum á Kambhóli í Víðidal, Hún. 1890. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Gimli, Manitoba, Kanada.
5) Valdimar Kamillus Benónýsson 28. janúar 1884 - 29. október 1968 Bóndi á Ægissíðu á Vatnsnesi. Bóndi á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Steinvör Helga Benónýsdóttir 22. ágúst 1888 - 26. ágúst 1974 Húsfreyja á Hvammstanga frá 1913 til æviloka. Var á Kambhóli í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.
Kona hans 21.1.1911; Sigríður Friðriksdóttir 12. nóvember 1877 - 4. júlí 1944 Barn þeirra í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari og húsfreyja á Kambhóli í Þorkelshólshr., Hún.
Börn þeirra;
1) Svava Benediktsdóttir 14. apríl 1911 - 26. október 1994 Ráðskona á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930 , Kolugili.
2) Unnur Benediktsdóttir 5. júní 1912 - 28. janúar 1963 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll.
3) Elísabet Benediktsdóttir 18. janúar 1914 - 1. júlí 1991 Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 23.7.1932; Guðmundur Rósmundsson 4. maí 1894 - 29. janúar 1960. Bóndi á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Urriðaá í Miðfirði, síðar kennari í Landeyjum og næturvörður í Reykjavík.
4) Friðrik Benediktsson 29. október 1915 - 11. nóvember 1973 Var á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Benoný Benediktsson 3. nóvember 1917 - 25. febrúar 1991 Var á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Jóhann Benediktsson 15. janúar 1919 - 31. janúar 1999 Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Árni Vernharður Gíslason og Sigríður Guðmundsdóttir. Verkstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók