Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

Hliðstæð nafnaform

  • Benedikt Benónýsson
  • Benedikt Pétur Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.11.1878 - 7.3.1943

Saga

Benedikt Pétur Benónýsson 4. nóvember 1878 - 7. mars 1943 Barn hennar á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Kambhóli í Þorkelshólshr., Hún. Bóndi á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Staðir

Torfastaðir V-Hún: Kambhóll í Víðidal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhanna Guðmundsdóttir 24. ágúst 1856 - 20. júlí 1906 Var í Staðarbakkasókn, V-Hún. 1856. Niðurseta á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Búandi, lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890. Leigjandi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Maður hennar 10.8.1879; Benóný Jónsson 13. mars 1833 - 26. október 1898 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.

Systkini hans, samfeðra g. 16.11.1866, móðir þeirra Ragnhildur Þorsteinsdóttir 21. mars 1843 - 13. maí 1875 Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. ;
1) Elísabet Þórunn Benónýsdóttir 14. júní 1867 - 8. janúar 1940 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Ráðskona í Fosskoti, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930.
2) Sveinn Benónísson 1868 - 1899 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1890.
3) Guðrún Benónísdóttir 16. júní 1873 - 14. desember 1928 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Vinnukona á Grjótagötu, Reykjavík. 1901. Saumakona í Reykjavík 1910 og 1920. Uppeldisdóttir: Jakobína Thorarensen f.25.1.1905, d.23.7.1981.
Alsystkini;
4) Sigríður Benónýsdóttir 3. júlí 1880 - 1917 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var hjá foreldrum á Kambhóli í Víðidal, Hún. 1890. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Gimli, Manitoba, Kanada.
5) Valdimar Kamillus Benónýsson 28. janúar 1884 - 29. október 1968 Bóndi á Ægissíðu á Vatnsnesi. Bóndi á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Steinvör Helga Benónýsdóttir 22. ágúst 1888 - 26. ágúst 1974 Húsfreyja á Hvammstanga frá 1913 til æviloka. Var á Kambhóli í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.
Kona hans 21.1.1911; Sigríður Friðriksdóttir 12. nóvember 1877 - 4. júlí 1944 Barn þeirra í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari og húsfreyja á Kambhóli í Þorkelshólshr., Hún.
Börn þeirra;
1) Svava Benediktsdóttir 14. apríl 1911 - 26. október 1994 Ráðskona á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930 , Kolugili.
2) Unnur Benediktsdóttir 5. júní 1912 - 28. janúar 1963 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll.
3) Elísabet Benediktsdóttir 18. janúar 1914 - 1. júlí 1991 Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 23.7.1932; Guðmundur Rósmundsson 4. maí 1894 - 29. janúar 1960. Bóndi á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Urriðaá í Miðfirði, síðar kennari í Landeyjum og næturvörður í Reykjavík.
4) Friðrik Benediktsson 29. október 1915 - 11. nóvember 1973 Var á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Benoný Benediktsson 3. nóvember 1917 - 25. febrúar 1991 Var á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Jóhann Benediktsson 15. janúar 1919 - 31. janúar 1999 Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Árni Vernharður Gíslason og Sigríður Guðmundsdóttir. Verkstjóri, síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi (6.1.1876 - 2.12.1929)

Identifier of related entity

HAH04916

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili (14.4.1911 - 26.10.1994)

Identifier of related entity

HAH02055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili

er barn

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga (22.8.1888 - 26.8.1974)

Identifier of related entity

HAH07394

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga

er systkini

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu (28.1.1884 - 29.10.1968)

Identifier of related entity

HAH02106

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu

er systkini

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

Dagsetning tengsla

1884 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Benónýsdóttir (1896-1972) Þóreyjanúpi (24.1.1896 - 28.5.1972)

Identifier of related entity

HAH04408

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Benónýsdóttir (1896-1972) Þóreyjanúpi

er systkini

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02580

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir