Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili

Parallel form(s) of name

  • Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.4.1911 - 26.10.1994

History

Svava Benediktsdóttir var fædd á Kambshóli í Víðidal 14. apríl 1911. Hún lést á heimili sínu í Kolugili í Víðidal 26. október síðastliðinn.
Útför Svövu fer fram frá Víðidalskirkju í dag.

Places

Kambahóll í Víðidal.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Logn er og kyrrð, ei kvikar alda á sæ,
kögrað er loft og gyllt af morgunroða,
reykirnir hefjast hátt frá hverjum bæ,
í haffleti skyggðum fjöllin blá sig skoða.
Í fjarska þau rísa glæst af sólarglóð,
glitrar á snjó í fjalla efstu brúnum,
fuglarnir syngja fagran sumaróð,
foldin er letruð björtum geislarúnum.

Eftir bróður hennar Benoný heitinn Benediktsson, sem var þekktur skákmeistari á sinni tíð.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sigríður Friðriksdóttir f. 12. nóvember 1877 - 4. júlí 1944 Barn þeirra í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari og húsfreyja á Kambhóli í Þorkelshólshr., Hún. og Benedikt Pétur Benónýsson f. 4. nóvember 1878 - 7. mars 1943. Barn hennar á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Svava var elsta dóttir þeirra, en auk hennar áttu þau hjónin
1) Unnur Benediktsdóttir f. 5. júní 1912 - 28. janúar 1963 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll.
2) Elísabet Benediktsdóttir f. 18. janúar 1914 - 1. júlí 1991 Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Friðrik Benediktsson f. 29. október 1915 - 11. nóvember 1973 Var á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Benoný Benediktsson f. 3. nóvember 1917 - 25. febrúar 1991 Var á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jóhann Benediktsson f. 15. janúar 1919 - 31. janúar 1999. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Árni Vernharður Gíslason og Sigríður Guðmundsdóttir. Verkstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Svava réðst sem ráðskona að Dæli til Jónasar Björnssonar f. 5. september 1881 - 23. júlí 1977 Bóndi á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Þau eignuðust tvær dætur,
1) Helga Birna Jónasdóttir f. 17. október 1932 - 22. janúar 1979 Síðast bús. í Reykjavík, Helga giftist Ágústi Frankel og eiga þau fimm börn: Dagbjörtu Kristínu, Jónas Inga, Unni Svövu, Svölu og Hörpu Hrönn.
2) Sigríður Benny Jónasdóttir f. 16. desember 1933. Sigríður á tvo syni með fyrri eiginmanni: Pétur og Svavar Jóhannessyni. Seinni maður hennar er Hreinn Kristjánsson og eiga þau eina dóttur saman, Aðalheiði.
Árið 1943 hófu Svava og Björn Axel Gunnlaugsson f. 11. september 1904 - 7. maí 1994 Var á Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Ytra-Kolugili, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. búskap á Kolugili.
Þau eignuðust tvo syni,
1) Gunnlaugur Agnar Björnsson f. 17. apríl 1946 - 17. maí 1948
2) Sigurður Benedikt Björnsson f. 17. apríl 1951 bónda á Kolugili. Hans kona er Jónína Sigurðardóttir. Börn þeirra eru: Gunnlaugur Agnar, Ásdís Olga, Björn Vignir og Gerður Rósa.

General context

Relationships area

Related entity

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli (4.11.1878 - 7.3.1943)

Identifier of related entity

HAH02580

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

is the parent of

Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili

Dates of relationship

14.4.1911

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02055

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 31.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places