Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili

Hliðstæð nafnaform

  • Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.4.1911 - 26.10.1994

Saga

Svava Benediktsdóttir var fædd á Kambshóli í Víðidal 14. apríl 1911. Hún lést á heimili sínu í Kolugili í Víðidal 26. október síðastliðinn.
Útför Svövu fer fram frá Víðidalskirkju í dag.

Staðir

Kambahóll í Víðidal.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Logn er og kyrrð, ei kvikar alda á sæ,
kögrað er loft og gyllt af morgunroða,
reykirnir hefjast hátt frá hverjum bæ,
í haffleti skyggðum fjöllin blá sig skoða.
Í fjarska þau rísa glæst af sólarglóð,
glitrar á snjó í fjalla efstu brúnum,
fuglarnir syngja fagran sumaróð,
foldin er letruð björtum geislarúnum.

Eftir bróður hennar Benoný heitinn Benediktsson, sem var þekktur skákmeistari á sinni tíð.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigríður Friðriksdóttir f. 12. nóvember 1877 - 4. júlí 1944 Barn þeirra í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kennari og húsfreyja á Kambhóli í Þorkelshólshr., Hún. og Benedikt Pétur Benónýsson f. 4. nóvember 1878 - 7. mars 1943. Barn hennar á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Svava var elsta dóttir þeirra, en auk hennar áttu þau hjónin
1) Unnur Benediktsdóttir f. 5. júní 1912 - 28. janúar 1963 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll.
2) Elísabet Benediktsdóttir f. 18. janúar 1914 - 1. júlí 1991 Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Friðrik Benediktsson f. 29. október 1915 - 11. nóvember 1973 Var á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Benoný Benediktsson f. 3. nóvember 1917 - 25. febrúar 1991 Var á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jóhann Benediktsson f. 15. janúar 1919 - 31. janúar 1999. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Árni Vernharður Gíslason og Sigríður Guðmundsdóttir. Verkstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Svava réðst sem ráðskona að Dæli til Jónasar Björnssonar f. 5. september 1881 - 23. júlí 1977 Bóndi á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Þau eignuðust tvær dætur,
1) Helga Birna Jónasdóttir f. 17. október 1932 - 22. janúar 1979 Síðast bús. í Reykjavík, Helga giftist Ágústi Frankel og eiga þau fimm börn: Dagbjörtu Kristínu, Jónas Inga, Unni Svövu, Svölu og Hörpu Hrönn.
2) Sigríður Benny Jónasdóttir f. 16. desember 1933. Sigríður á tvo syni með fyrri eiginmanni: Pétur og Svavar Jóhannessyni. Seinni maður hennar er Hreinn Kristjánsson og eiga þau eina dóttur saman, Aðalheiði.
Árið 1943 hófu Svava og Björn Axel Gunnlaugsson f. 11. september 1904 - 7. maí 1994 Var á Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Ytra-Kolugili, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. búskap á Kolugili.
Þau eignuðust tvo syni,
1) Gunnlaugur Agnar Björnsson f. 17. apríl 1946 - 17. maí 1948
2) Sigurður Benedikt Björnsson f. 17. apríl 1951 bónda á Kolugili. Hans kona er Jónína Sigurðardóttir. Börn þeirra eru: Gunnlaugur Agnar, Ásdís Olga, Björn Vignir og Gerður Rósa.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli (4.11.1878 - 7.3.1943)

Identifier of related entity

HAH02580

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Benónýsson (1878-1943) Kambshóli

er foreldri

Svava Benediktsdóttir (1911-1994) Kolugili

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02055

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir