Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Gröndal (1899-1984)
- Benedikt Þórðarson Gröndal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.8.1899 - 11.9.1984
Saga
Benedikt Gröndal Þórðarson f. 27. ágúst 1899 - 11. september 1984 Verkfræðingur í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Vélaverkfræðingur og forstjóri í Reykjavík. Verkfræðingur í Reykjavík 1945.
Staðir
Meðalfellskot í Kjós; Reykjavík;
Réttindi
Verkfræðingur;
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Helga Benediktsdóttir Gröndal 21. september 1875 - 4. apríl 1937 Húsfreyja í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði og maður hennar 13.4.1899: Þórður Edilonsson 16. september 1875 - 14. september 1941 Héraðslæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði.
Bróðir Benedikts;
1) Gunnar Þórðarson 27. janúar 1914 - 4. júní 1961 Bankaritari í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og bókhaldari í Reykjavík.
Kona Benedikts 1924: Halldóra Ágústsdóttir Flygenring Gröndal 17. júlí 1899 - 11. maí 1997 Húsfreyja í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
1) Inga, f. 28.8.1925, gift Jóni Skúlasyni fyrrv. póst- og símamálastjóra. Börn þeirra: a) Skúli, f. 1950 viðskiptafræðingur, m. Sigríður Pétursdóttir, b) Stefán, f. 25.9. 1953, d. 11.10. 1953, c) Helga f. 1954 framkvæmdastjóri, m. Stefán Sigurðsson verkfræðingur.
2) Unnur Elísabet, f. 12.2.1927, 1.m. Björn Bjarman rithöfundur. Þau skildu. Börn þeirra: a) Benedikt, f. 1950, arkitekt, forstöðumaður Skipulags ríkisins á Akureyri, og b) Guðbjörg, f. 1954, d. 1991, BA og húsmóðir, g. Teiti Gunnarssyni. 2.m. Gísli Jónsson, f. 1917, d. 1989, bóndi á Víðivöllum í Skagafirði. Börn þeirra, c) Halldóra, f. 1960, búfræðingur, d) Gísli, f. 13.5. 1961, d. 31.5. 1961, e) Gísli Sigurður, f. 1962, kennari, og f) Hólmfríður Amalía hjúkrunarfræðingur, f. 1964.
3) Helga, f. 20.2.1930, gift Sveini Björnssyni fyrrv. forstjóra SVR. Börn þeirra: a) Halldóra, f. 1953, skrifstofumaður og húsmóðir, g. Birgi Karlssyni húsgagnabólstrara, b) Þórunn, f. 1955 sjúkraþjálfari, g. Magnúsi Guðmundssyni doktor í matvælafræði, c) Björn, f. 1961, viðskiptafræðingur og aðstoðarútibússtjóri hjá Íslandsbanka, g. Aldísi Ingvarsdóttur sjúkraliða, og tvíburarnir, d) Benedikt, f. 1965, stjórnmálfræðingur, og e) Helga, f. 1965, kennari, g. Óskari Eyþórssyni stýrimanni í Stykkishólmi.
4) Þórður, f. 20.9.1931, d. 21.7.1996, verkfræðingur, 1.m. María Kristín Tómasdóttir. Börn þeirra: a) Sigríður, f. 1955, tölvunarfræðingur, g. Göran Sellden tölvunarfræðingi, búsett í Svíþjóð, b) Halldóra, f. 1959, hjúkrunarfræðingur, 1.m. Stefán Halldórsson verslunarmaður. 2.m. Jón Ingvar Jónasson skrúðgarðyrkjumeistari, og c) Benedikt, f. 1963, tæknifræðingur hjá Örtölvutækni. Kona hans var Ragnhildur Teitsdóttir, f. 1963, d. 1996. 2.m. Erna Jónsdóttir.
5) Þórunn, f. 19.12.1933, 1.m. Konráð Sigurðsson læknir. Börn þeirra a) Sigurður, f. 1953, prófessor við Kennaraháskóla Íslands, kona hans er Kolbrún Eggertsdóttir, og b) Áslaug, f. 1955, g. Karli Júlíussyni leikmyndahönnuði, búsett í Oslo. 2.m. Júlíus Halldórsson vélfræðingur og framkvæmdastjóri. Börn þeirra: c) Anna, f. 1960 húsmóðir, g. Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni lögfræðingi og forstjóra Faxamjöls, d) Þórunn, f. 1962, hjúkrunarfræðingur, var gift Guðmundi Kristmundssyni, lágfiðluleikara, og e) Pétur Benedikt, f. 1964 læknir, g. Ellen Margrete Apalset lækni.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók