Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Benedikt Gröndal (1899-1984)
  • Benedikt Þórðarson Gröndal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.8.1899 - 11.9.1984

History

Benedikt Gröndal Þórðarson f. 27. ágúst 1899 - 11. september 1984 Verkfræðingur í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Vélaverkfræðingur og forstjóri í Reykjavík. Verkfræðingur í Reykjavík 1945.

Places

Meðalfellskot í Kjós; Reykjavík;

Legal status

Verkfræðingur;

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Helga Benediktsdóttir Gröndal 21. september 1875 - 4. apríl 1937 Húsfreyja í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði og maður hennar 13.4.1899: Þórður Edilonsson 16. september 1875 - 14. september 1941 Héraðslæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði.
Bróðir Benedikts;
1) Gunnar Þórðarson 27. janúar 1914 - 4. júní 1961 Bankaritari í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og bókhaldari í Reykjavík.

Kona Benedikts 1924: Halldóra Ágústsdóttir Flygenring Gröndal 17. júlí 1899 - 11. maí 1997 Húsfreyja í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
1) Inga, f. 28.8.1925, gift Jóni Skúlasyni fyrrv. póst- og símamálastjóra. Börn þeirra: a) Skúli, f. 1950 viðskiptafræðingur, m. Sigríður Pétursdóttir, b) Stefán, f. 25.9. 1953, d. 11.10. 1953, c) Helga f. 1954 framkvæmdastjóri, m. Stefán Sigurðsson verkfræðingur.
2) Unnur Elísabet, f. 12.2.1927, 1.m. Björn Bjarman rithöfundur. Þau skildu. Börn þeirra: a) Benedikt, f. 1950, arkitekt, forstöðumaður Skipulags ríkisins á Akureyri, og b) Guðbjörg, f. 1954, d. 1991, BA og húsmóðir, g. Teiti Gunnarssyni. 2.m. Gísli Jónsson, f. 1917, d. 1989, bóndi á Víðivöllum í Skagafirði. Börn þeirra, c) Halldóra, f. 1960, búfræðingur, d) Gísli, f. 13.5. 1961, d. 31.5. 1961, e) Gísli Sigurður, f. 1962, kennari, og f) Hólmfríður Amalía hjúkrunarfræðingur, f. 1964.
3) Helga, f. 20.2.1930, gift Sveini Björnssyni fyrrv. forstjóra SVR. Börn þeirra: a) Halldóra, f. 1953, skrifstofumaður og húsmóðir, g. Birgi Karlssyni húsgagnabólstrara, b) Þórunn, f. 1955 sjúkraþjálfari, g. Magnúsi Guðmundssyni doktor í matvælafræði, c) Björn, f. 1961, viðskiptafræðingur og aðstoðarútibússtjóri hjá Íslandsbanka, g. Aldísi Ingvarsdóttur sjúkraliða, og tvíburarnir, d) Benedikt, f. 1965, stjórnmálfræðingur, og e) Helga, f. 1965, kennari, g. Óskari Eyþórssyni stýrimanni í Stykkishólmi.
4) Þórður, f. 20.9.1931, d. 21.7.1996, verkfræðingur, 1.m. María Kristín Tómasdóttir. Börn þeirra: a) Sigríður, f. 1955, tölvunarfræðingur, g. Göran Sellden tölvunarfræðingi, búsett í Svíþjóð, b) Halldóra, f. 1959, hjúkrunarfræðingur, 1.m. Stefán Halldórsson verslunarmaður. 2.m. Jón Ingvar Jónasson skrúðgarðyrkjumeistari, og c) Benedikt, f. 1963, tæknifræðingur hjá Örtölvutækni. Kona hans var Ragnhildur Teitsdóttir, f. 1963, d. 1996. 2.m. Erna Jónsdóttir.
5) Þórunn, f. 19.12.1933, 1.m. Konráð Sigurðsson læknir. Börn þeirra a) Sigurður, f. 1953, prófessor við Kennaraháskóla Íslands, kona hans er Kolbrún Eggertsdóttir, og b) Áslaug, f. 1955, g. Karli Júlíussyni leikmyndahönnuði, búsett í Oslo. 2.m. Júlíus Halldórsson vélfræðingur og framkvæmdastjóri. Börn þeirra: c) Anna, f. 1960 húsmóðir, g. Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni lögfræðingi og forstjóra Faxamjöls, d) Þórunn, f. 1962, hjúkrunarfræðingur, var gift Guðmundi Kristmundssyni, lágfiðluleikara, og e) Pétur Benedikt, f. 1964 læknir, g. Ellen Margrete Apalset lækni.

General context

Relationships area

Related entity

Ásthildur Teitsdóttir (1921-2006) Hjarðarfelli Snæfellsnesi (9.4.1921 - 4.8.2006)

Identifier of related entity

HAH01093

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Benedikt var faðir Unnar Elísabetar móður Guðbjargar Björnsdóttur Bjarman, f. 14.9. 1954, d. 14. desember 1991, konu Teits sonar Ásthildar

Related entity

Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. (25.5.1890 - 14.6.1967)

Identifier of related entity

HAH02288

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Amalía var móðir Björns Bjarman fyrri manns Unnar Elísabetar dóttur Benedikts

Related entity

Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot (21.9.1875 - 4.4.1937)

Identifier of related entity

HAH04873

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot

is the parent of

Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík

Dates of relationship

27.8.1899

Description of relationship

Related entity

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld (6.10.1826 - 2.8.1907)

Identifier of related entity

HAH02570

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

is the grandparent of

Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík

Dates of relationship

27.8.1899

Description of relationship

Helga móðir Benedikts var dóttir Benedikts eldra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02588

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places