Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag.
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.5.1890 - 14.6.1967
History
Amalía Sigurðardóttir f. 25. maí 1890 - 14. júní 1967. Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd, Skag. Húskona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Nefnd Amalie á manntali 1890 og Arndís í mt 1920.
Places
Víðivellir í Blönduhlíð: Vatn á Höfðaströnd:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru; Sigurður Sigurðsson f. 6. apríl 1851 - 18. maí 1914. Bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag og kona hans Guðrún Pétursdóttir f. 20. september 1852 - 4. febrúar 1933.
Systkini Amalíu
1) Gísli Sigurðsson f. 26. febrúar 1884 - 27. nóvember 1948. Hreppstjóri og bóndi á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Hreppstjóri og bóndi á Víðivöllum. Barnlaus.
2) Lilja Sigurðardóttir f. 26. febrúar 1884 - 30. mars 1970. Ráðskona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Húsmæðraskólakennari, bús. í Ásgarði í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi. Hlaut riddarakross fyrir garðyrkjustörf, heimilisiðnað og störf að félagsmálum.
3) Guðrún Sigurðardóttir f. 29. júní 1886 - 4. júlí 1969. Húsfreyja á Sleitubjarnarstöðum Skagafirði. Maður hennar 6.5.1910; Sigurður Sólmundur Þorvaldsson f. 23. janúar 1884 - 21. desember 1989. Bóndi á Sleitustöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Kennari og hreppstjóri á Sleitustöðum.
4) Sigurlaug Sigurðardóttir f. 30. janúar 1893 - 26. maí 1928.
Maður Amalíu var; Jón Kristbergur Árnason f. 3. september 1885 - 6. mars 1926. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Bóndi á Vatni á Höfðaströnd og Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag. Foreldrar hans voru; Árni Eiríksson f. 3. september 1857 - 23. desember 1929. Organisti og bóndi á Reykjum í Tungusveit og síðar bankagjaldkeri á Akureyri. Húsbóndi í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Kona hans var; Steinunn Jónsdóttir f.20. september 1850 - 20. ágúst 1932, var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag., Hamarsgerði, Nautabúi, Reykjum í Tungusveit og síðast á Akureyri.
Systkini Jóns Kristbergs;
1) Guðrún Árnadóttir f. 17. júní 1887 - 21. september 1974 Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Akureyri.
2) Sveinn Árnason Bjarman f. 5. júní 1890 - 22. september 1952 Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901. Aðalbókari KEA á Akureyri. Bókhaldari á Akureyri 1930 kona hans; Guðbjörg Björnsdóttir Bjarman f. 13. maí 1895 - 29. september 1991. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Foreldrar Jóns Bjarmans sjúkra og fangelsisprests.
3) Stefán Árnason Bjarman f. 10. janúar 1894 - 28. desember 1974 Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901. Kennari, forstöðumaður Vinnumiðlunarskrifstofunnar á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Sigrún Jónsdóttir f. 6. mars 1911 - 22. mars 1986. Húsfreyja á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Árni Jónsson f. 21. apríl 1913 - 10. október 1972. Lausamaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Systursonur Gísla Sigurðssonar. Bifreiðarstjóri, bóndi, organisti og söngstjóri á Víðimel, Seyluhr., Skag.
3) Gísli Jónsson f. 21. nóvember 1917 - 11. janúar 1989. Bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Akrahr., Skag. Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Akrahreppi. Kona hans 19.4.1960; Unnur Elísabet Gröndal f. 12. febrúar 1927 Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
4) Lilja 2.7.1920.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.9.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði