Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag.
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.5.1890 - 14.6.1967
Saga
Amalía Sigurðardóttir f. 25. maí 1890 - 14. júní 1967. Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd, Skag. Húskona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Nefnd Amalie á manntali 1890 og Arndís í mt 1920.
Staðir
Víðivellir í Blönduhlíð: Vatn á Höfðaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Sigurður Sigurðsson f. 6. apríl 1851 - 18. maí 1914. Bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag og kona hans Guðrún Pétursdóttir f. 20. september 1852 - 4. febrúar 1933.
Systkini Amalíu
1) Gísli Sigurðsson f. 26. febrúar 1884 - 27. nóvember 1948. Hreppstjóri og bóndi á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Hreppstjóri og bóndi á Víðivöllum. Barnlaus.
2) Lilja Sigurðardóttir f. 26. febrúar 1884 - 30. mars 1970. Ráðskona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Húsmæðraskólakennari, bús. í Ásgarði í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi. Hlaut riddarakross fyrir garðyrkjustörf, heimilisiðnað og störf að félagsmálum.
3) Guðrún Sigurðardóttir f. 29. júní 1886 - 4. júlí 1969. Húsfreyja á Sleitubjarnarstöðum Skagafirði. Maður hennar 6.5.1910; Sigurður Sólmundur Þorvaldsson f. 23. janúar 1884 - 21. desember 1989. Bóndi á Sleitustöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Kennari og hreppstjóri á Sleitustöðum.
4) Sigurlaug Sigurðardóttir f. 30. janúar 1893 - 26. maí 1928.
Maður Amalíu var; Jón Kristbergur Árnason f. 3. september 1885 - 6. mars 1926. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Bóndi á Vatni á Höfðaströnd og Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag. Foreldrar hans voru; Árni Eiríksson f. 3. september 1857 - 23. desember 1929. Organisti og bóndi á Reykjum í Tungusveit og síðar bankagjaldkeri á Akureyri. Húsbóndi í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Kona hans var; Steinunn Jónsdóttir f.20. september 1850 - 20. ágúst 1932, var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag., Hamarsgerði, Nautabúi, Reykjum í Tungusveit og síðast á Akureyri.
Systkini Jóns Kristbergs;
1) Guðrún Árnadóttir f. 17. júní 1887 - 21. september 1974 Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Akureyri.
2) Sveinn Árnason Bjarman f. 5. júní 1890 - 22. september 1952 Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901. Aðalbókari KEA á Akureyri. Bókhaldari á Akureyri 1930 kona hans; Guðbjörg Björnsdóttir Bjarman f. 13. maí 1895 - 29. september 1991. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Foreldrar Jóns Bjarmans sjúkra og fangelsisprests.
3) Stefán Árnason Bjarman f. 10. janúar 1894 - 28. desember 1974 Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901. Kennari, forstöðumaður Vinnumiðlunarskrifstofunnar á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Sigrún Jónsdóttir f. 6. mars 1911 - 22. mars 1986. Húsfreyja á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Árni Jónsson f. 21. apríl 1913 - 10. október 1972. Lausamaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Systursonur Gísla Sigurðssonar. Bifreiðarstjóri, bóndi, organisti og söngstjóri á Víðimel, Seyluhr., Skag.
3) Gísli Jónsson f. 21. nóvember 1917 - 11. janúar 1989. Bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Akrahr., Skag. Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Akrahreppi. Kona hans 19.4.1960; Unnur Elísabet Gröndal f. 12. febrúar 1927 Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
4) Lilja 2.7.1920.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði