Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag.

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.5.1890 - 14.6.1967

Saga

Amalía Sigurðardóttir f. 25. maí 1890 - 14. júní 1967. Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd, Skag. Húskona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Nefnd Amalie á manntali 1890 og Arndís í mt 1920.

Staðir

Víðivellir í Blönduhlíð: Vatn á Höfðaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru; Sigurður Sigurðsson f. 6. apríl 1851 - 18. maí 1914. Bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag og kona hans Guðrún Pétursdóttir f. 20. september 1852 - 4. febrúar 1933.
Systkini Amalíu
1) Gísli Sigurðsson f. 26. febrúar 1884 - 27. nóvember 1948. Hreppstjóri og bóndi á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Hreppstjóri og bóndi á Víðivöllum. Barnlaus.
2) Lilja Sigurðardóttir f. 26. febrúar 1884 - 30. mars 1970. Ráðskona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Húsmæðraskólakennari, bús. í Ásgarði í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi. Hlaut riddarakross fyrir garðyrkjustörf, heimilisiðnað og störf að félagsmálum.
3) Guðrún Sigurðardóttir f. 29. júní 1886 - 4. júlí 1969. Húsfreyja á Sleitubjarnarstöðum Skagafirði. Maður hennar 6.5.1910; Sigurður Sólmundur Þorvaldsson f. 23. janúar 1884 - 21. desember 1989. Bóndi á Sleitustöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Kennari og hreppstjóri á Sleitustöðum.
4) Sigurlaug Sigurðardóttir f. 30. janúar 1893 - 26. maí 1928.

Maður Amalíu var; Jón Kristbergur Árnason f. 3. september 1885 - 6. mars 1926. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Bóndi á Vatni á Höfðaströnd og Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag. Foreldrar hans voru; Árni Eiríksson f. 3. september 1857 - 23. desember 1929. Organisti og bóndi á Reykjum í Tungusveit og síðar bankagjaldkeri á Akureyri. Húsbóndi í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Kona hans var; Steinunn Jónsdóttir f.20. september 1850 - 20. ágúst 1932, var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Mælifelli, Lýtingsstaðahr., Skag., Hamarsgerði, Nautabúi, Reykjum í Tungusveit og síðast á Akureyri.
Systkini Jóns Kristbergs;
1) Guðrún Árnadóttir f. 17. júní 1887 - 21. september 1974 Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Akureyri.
2) Sveinn Árnason Bjarman f. 5. júní 1890 - 22. september 1952 Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901. Aðalbókari KEA á Akureyri. Bókhaldari á Akureyri 1930 kona hans; Guðbjörg Björnsdóttir Bjarman f. 13. maí 1895 - 29. september 1991. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Foreldrar Jóns Bjarmans sjúkra og fangelsisprests.
3) Stefán Árnason Bjarman f. 10. janúar 1894 - 28. desember 1974 Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1901. Kennari, forstöðumaður Vinnumiðlunarskrifstofunnar á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Sigrún Jónsdóttir f. 6. mars 1911 - 22. mars 1986. Húsfreyja á Flugumýri í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Árni Jónsson f. 21. apríl 1913 - 10. október 1972. Lausamaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Systursonur Gísla Sigurðssonar. Bifreiðarstjóri, bóndi, organisti og söngstjóri á Víðimel, Seyluhr., Skag.
3) Gísli Jónsson f. 21. nóvember 1917 - 11. janúar 1989. Bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Akrahr., Skag. Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Akrahreppi. Kona hans 19.4.1960; Unnur Elísabet Gröndal f. 12. febrúar 1927 Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
4) Lilja 2.7.1920.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík (27.8.1899 - 11.9.1984)

Identifier of related entity

HAH02588

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elinborg Björnsdóttir (1886-1942) Húsfreyja í Kýrholti í Viðvíkursveit, (24.12.1886 - 18.3.1942)

Identifier of related entity

HAH03167

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02288

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir