Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum

Hliðstæð nafnaform

  • Benedikt Gísli Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
  • Benedikt Gísli Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
  • Benedikt Gísli Magnússon Blöndal kennari Hallormsstað og Eiðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.8.1883 - 10.1.1939

Saga

Benedikt Blöndal Magnússon 10. ágúst 1883 - 10. janúar 1939 Trúnaðarmaður í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Kennari við Búnaðarskólann á Eiðum, Alþýðuskólann á Eiðum og Húsmæðraskólann í Hallormsstað.

Staðir

Holt á Ásum: Mið-Leirárgarðar í Leirársveit: Hallormsstaður:

Réttindi

Starfssvið

Kennari við Búnaðarskólann á Eiðum, Alþýðuskólann á Eiðum og Húsmæðraskólann í Hallormsstað.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ragnheiður Sigurðardóttir 18. júlí 1855 - 16. nóvember 1888 Var á Hofsstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1870 og maður hennar 10.6.1883; Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson 19. nóvember 1856 - 3. apríl 1920 Bóndi og kennari í Holtum í Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Mið-Leirárgörðum í Leirársveit, Borg. Var síðar oddviti, sýsluskrifari, hreppstjóri og hafnarstjóri í Stykkishólmi.
Systkini Benedikts;
1) Arndís Sigríður Magnúsdóttir Blöndal 11. september 1875 - 26. mars 1964 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Nýlendugötu 24 a, Reykjavík 1930. Móðir Júlíana Jósefsdóttir 1842
2) Þórhallur Magnússon Blöndal 13. janúar 1882 Stundaði nám í Noregi og Danmörk í tvö ár. Var síðan á Englandi en fluttist vestur um haf 1904. Var um skeið rakari í Kanada, en gegndi síðan herþjónustu. Sæmdur þremur heiðursmerkjum fyrir hraustlega framgöngu á vígvelli. Nefndi sig Thor Blöndal. Móðir Þorbjörg Elín Helga Jónsdóttir 27. júlí 1857 Var á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Tökubarn á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. III) Ástríður Þórdís Sigurðardóttir 20. júní 1851 Tökubarn á Hróastöðum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1910.
3) Ingibjörg Magnúsdóttir Blöndal 27. janúar 1882 Fór til Vesturheims 1901 frá Hvammi, Áshreppi, Hún. Dó ógift í Ameríku. Móðir Ástríður Þórdís Sigurðardóttir 20. júní 1851 Tökubarn á Hróastöðum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1910.
4) Margrét Sigríður Magnúsdóttir Bergmann 18. september 1884 - 27. maí 1911 Húsfreyja á Stóru-Hellu við Sand á Snæfellsnesi. Móðir Fyrri kona Magnúsar; Ragnheiður Sigurðardóttir (1855-1888)
5) Þórður Runeberg Magnússon Blöndal 21. desember 1885 - 30. október 1949 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Verslunarmaður á Sauðárkróki. Vinnumaður á Sævarlandi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Sævarlandi í Laxárdal ytri, Skag. Verslunarmaður á Sauðárkróki. Móðir Ragnheiður Sigurðardóttir (1855-1888)
Kona Benedikts 10.8.1883; Sigrún Pálsdóttir Blöndal 4. apríl 1883 - 28. nóvember 1944 Aðalstofnandi Húsmæðraskólans á Hallormsstað og skólastjóri við hann 1930 til dánardags.
Sonur þeirra;
1) Sigurður Benediktsson Blöndal 3. nóvember 1924 - 26. ágúst 2014 Var í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Skógfræðingur, skógarvörður, skógræktarstjóri og kennari. Gegndi margvíslegum trúnaðar- og félagsstörfum. Síðast bús. á Egilsstöðum. Kona hans 20.7.1954; Guðrún Sigurðardóttir 19. ágúst 1933 - 14. nóvember 2015 Húsfreyja á Hallormsstað, í Hafnarfirði og síðast á Hallormsstað í Vallahreppi.
Uppeldisbræður:
2) Tryggvi Gunnar Blöndal 3.7.1914 - 13.10.2006 Skipstjóri hjá Skipaútgerð ríkisins, síðast bús. í Hafnarfirði. Hálfbróðir Benedikts. Tryggvi kvæntist hinn 1. júlí 1939 Margréti Á. Sigurðardóttur.
3) Skúli Magnússon 29. september 1918 - 5. ágúst 2014. Bóndi í Hveratúni í Biskupstungnahreppi. Síðast bús. á Hellu. Kona hans; Guðný Pálsdóttir f 7.10.1920 - 19.12.1992.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hallormsstaður á Skógum (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00238

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal (19.11.1856 - 3.4.1920)

Identifier of related entity

HAH09357

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Blöndal Benediktsson (1856-1920) frá Hvammi í Vatnsdal

er foreldri

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Pálsdóttir Blöndal (1883-1944) kennari og skólastjóri á Hallormsstað (4.4.1883 - 28.11.1944)

Identifier of related entity

HAH03976

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigrún Pálsdóttir Blöndal (1883-1944) kennari og skólastjóri á Hallormsstað

er maki

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki (24.6.1852 - 13.3.1901)

Identifier of related entity

HAH06774

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki

is the cousin of

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Benediktsdóttir Blöndal (1865-1949) (1.3.1865 - 18.5.1949)

Identifier of related entity

HAH04421

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir Blöndal (1865-1949)

is the cousin of

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiðar á Eiðaþinghá ((1950))

Identifier of related entity

HAH00197

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eiðar á Eiðaþinghá

er stjórnað af

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02569

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir