Sigrún Pálsdóttir Blöndal (1883-1944) kennari og skólastjóri á Hallormsstað

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigrún Pálsdóttir Blöndal (1883-1944) kennari og skólastjóri á Hallormsstað

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.4.1883 - 28.11.1944

Saga

Sigrún Pálsdóttir Blöndal 4. apríl 1883 - 28. nóvember 1944. Aðalstofnandi Húsmæðraskólans á Hallormsstað og skólastjóri við hann 1930 til dánardags.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Páll Vigfússon 12. maí 1851 - 16. maí 1885. Var á Ási, Ássókn, N-Múl. 1860. Stúdent, bóndi og ritstjóri á Hallormsstað, „framtakssamur maður“, segir Einar prófastur og kona hans; Elísabet Sigurðardóttir 25. apríl 1846 - 22. sept. 1927. Húsfreyja á Hallormsstað. Var í Desjarmýri, Desjamýrarsókn, N-Múl. 1860.

Systkini;
1) Guttormur Pálsson 12.7.1884 - 5.6.1964. Skógarvörður á Hallormsstað. Skógarvörður þar 1930. M1; Sigríður Guttormsdóttir 17.5.1887 - 29.9.1930. Var á Stöð, Stöðvarsókn, S-Múl. 1890. Var í Stöð, Stöðvarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja á Hallormsstað. M2 27.9.1931; Guðrún Margrét Pálsdóttir 28.9.1904 - 19.11.1968. Var í Þykkvabæ I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Hallormsstað, síðar í Reykjavík. Sonur þeirra; Hjörleifur, ráðherra.
Fóstursystkini;
2) Páll Ólafsson 19. des. 1884 - 28. des. 1952. Bóndi á Arnaldsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930.

Maður hennar 10.8. 1923; Benedikt Blöndal Magnússon 10. ágúst 1883 - 10. janúar 1939. Trúnaðarmaður í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Kennari við Búnaðarskólann á Eiðum, Alþýðuskólann á Eiðum og Húsmæðraskólann í Hallormsstað.

Sonur þeirra;
1) Sigurður Benediktsson Blöndal 3. nóvember 1924 - 26. ágúst 2014. Var í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Skógfræðingur, skógarvörður, skógræktarstjóri og kennari. Gegndi margvíslegum trúnaðar- og félagsstörfum. Síðast bús. á Egilsstöðum. Kona hans 20.7.1954; Guðrún Sigurðardóttir 19. ágúst 1933 - 14. nóvember 2015. Húsfreyja á Hallormsstað, í Hafnarfirði og síðast á Hallormsstað í Vallahreppi.
Uppeldissynir:
2) Tryggvi Gunnar Blöndal 3.7.1914 - 13.10.2006. Skipstjóri hjá Skipaútgerð ríkisins, síðast bús. í Hafnarfirði. Hálfbróðir Benedikts. Tryggvi kvæntist hinn 1. júlí 1939; Margréti Á. Sigurðardóttur.
3) Skúli Magnússon 29. september 1918 - 5. ágúst 2014. Bóndi í Hveratúni í Biskupstungnahreppi. Síðast bús. á Hellu. Kona hans; Guðný Pálsdóttir f 7.10.1920 - 19.12.1992.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hallormsstaður á Skógum (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00238

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum (10.8.1883 - 10.1.1939)

Identifier of related entity

HAH02569

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum

er maki

Sigrún Pálsdóttir Blöndal (1883-1944) kennari og skólastjóri á Hallormsstað

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húsmæðraskólinn á Hallormsstað

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húsmæðraskólinn á Hallormsstað

er stjórnað af

Sigrún Pálsdóttir Blöndal (1883-1944) kennari og skólastjóri á Hallormsstað

Dagsetning tengsla

1930 - 1944

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03976

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 25.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 25.5.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir