Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
Parallel form(s) of name
- Benedikt Gísli Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
- Benedikt Gísli Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
- Benedikt Gísli Magnússon Blöndal kennari Hallormsstað og Eiðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.8.1883 - 10.1.1939
History
Benedikt Blöndal Magnússon 10. ágúst 1883 - 10. janúar 1939 Trúnaðarmaður í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Kennari við Búnaðarskólann á Eiðum, Alþýðuskólann á Eiðum og Húsmæðraskólann í Hallormsstað.
Places
Holt á Ásum: Mið-Leirárgarðar í Leirársveit: Hallormsstaður:
Legal status
Functions, occupations and activities
Kennari við Búnaðarskólann á Eiðum, Alþýðuskólann á Eiðum og Húsmæðraskólann í Hallormsstað.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ragnheiður Sigurðardóttir 18. júlí 1855 - 16. nóvember 1888 Var á Hofsstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1870 og maður hennar 10.6.1883; Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson 19. nóvember 1856 - 3. apríl 1920 Bóndi og kennari í Holtum í Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Mið-Leirárgörðum í Leirársveit, Borg. Var síðar oddviti, sýsluskrifari, hreppstjóri og hafnarstjóri í Stykkishólmi.
Systkini Benedikts;
1) Arndís Sigríður Magnúsdóttir Blöndal 11. september 1875 - 26. mars 1964 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Nýlendugötu 24 a, Reykjavík 1930. Móðir Júlíana Jósefsdóttir 1842
2) Þórhallur Magnússon Blöndal 13. janúar 1882 Stundaði nám í Noregi og Danmörk í tvö ár. Var síðan á Englandi en fluttist vestur um haf 1904. Var um skeið rakari í Kanada, en gegndi síðan herþjónustu. Sæmdur þremur heiðursmerkjum fyrir hraustlega framgöngu á vígvelli. Nefndi sig Thor Blöndal. Móðir Þorbjörg Elín Helga Jónsdóttir 27. júlí 1857 Var á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Tökubarn á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. III) Ástríður Þórdís Sigurðardóttir 20. júní 1851 Tökubarn á Hróastöðum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1910.
3) Ingibjörg Magnúsdóttir Blöndal 27. janúar 1882 Fór til Vesturheims 1901 frá Hvammi, Áshreppi, Hún. Dó ógift í Ameríku. Móðir Ástríður Þórdís Sigurðardóttir 20. júní 1851 Tökubarn á Hróastöðum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1910.
4) Margrét Sigríður Magnúsdóttir Bergmann 18. september 1884 - 27. maí 1911 Húsfreyja á Stóru-Hellu við Sand á Snæfellsnesi. Móðir Fyrri kona Magnúsar; Ragnheiður Sigurðardóttir (1855-1888)
5) Þórður Runeberg Magnússon Blöndal 21. desember 1885 - 30. október 1949 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Verslunarmaður á Sauðárkróki. Vinnumaður á Sævarlandi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Sævarlandi í Laxárdal ytri, Skag. Verslunarmaður á Sauðárkróki. Móðir Ragnheiður Sigurðardóttir (1855-1888)
Kona Benedikts 10.8.1883; Sigrún Pálsdóttir Blöndal 4. apríl 1883 - 28. nóvember 1944 Aðalstofnandi Húsmæðraskólans á Hallormsstað og skólastjóri við hann 1930 til dánardags.
Sonur þeirra;
1) Sigurður Benediktsson Blöndal 3. nóvember 1924 - 26. ágúst 2014 Var í Húsmæðraskólanum, Hallormsstað, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Skógfræðingur, skógarvörður, skógræktarstjóri og kennari. Gegndi margvíslegum trúnaðar- og félagsstörfum. Síðast bús. á Egilsstöðum. Kona hans 20.7.1954; Guðrún Sigurðardóttir 19. ágúst 1933 - 14. nóvember 2015 Húsfreyja á Hallormsstað, í Hafnarfirði og síðast á Hallormsstað í Vallahreppi.
Uppeldisbræður:
2) Tryggvi Gunnar Blöndal 3.7.1914 - 13.10.2006 Skipstjóri hjá Skipaútgerð ríkisins, síðast bús. í Hafnarfirði. Hálfbróðir Benedikts. Tryggvi kvæntist hinn 1. júlí 1939 Margréti Á. Sigurðardóttur.
3) Skúli Magnússon 29. september 1918 - 5. ágúst 2014. Bóndi í Hveratúni í Biskupstungnahreppi. Síðast bús. á Hellu. Kona hans; Guðný Pálsdóttir f 7.10.1920 - 19.12.1992.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Benedikt Magnússon Blöndal (1883-1939) kennari Hallormsstað og Eiðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði