Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Benjamínsson (1878-1953) Þórðarhús
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Benjamínsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.5.1878 - 5.11.1953
Saga
Benedikt Benjamínsson 17. maí 1878 - 5. nóvember 1953 Verkamaður í Þórðarhúsi á Blönduósi. Verkamaður á Alviðru, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Bóndi Æsustöðum 1920.
Staðir
Breiðavað 1880; Æsustaðir 1920: Þórðarhús Blönduósi: Alviðra í Ölfusi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingiríður Jónasdóttir 14. desember 1846 - 3. júlí 1882 Vinnukona í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Breiðavaði í Langadal, A-Hún. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 11.12.1878; Benjamín Frímannsson 16. ágúst 1851 Bóndi á Breiðavaði í Langadal, A-Hún. 1880. Var á Tindum í Svínadal 1881. Fór til Vesturheims 1887 frá Tindum, Svínavatnshr., A-Hún.
Systkini hans;
1) Jónas Benjamínsson 18. maí 1873 - 27. nóvember 1915 Vinnumaður í Bakkakoti í Reykjavík 1890. Húsmaður í Bolungarvík. Drukknaði.
2) Sigurjón Benjamínsson 10. september 1874 - fyrir 1910 Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Skipstjóri.
Kona hans 27.9.1919; Guðrún Solveig Pálmadóttir 4.1.1878 - 26.7.1960, þau skildu, hún var systir Jóns í Pálmalundi.
Börn hennar með fyrri manni; Zophonías Einarsson 16. mars 1877 - 16. mars 1906 Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún. Söðlari á Æsustöðum, Hún. Var í Minnaholti, Stórholtssókn, Skag. 1880.
1) Pálmi Zóphoníasson 28. janúar 1904 - 28. ágúst 1971 Bóndi á Bjarnastöðum í Vatnsdal, Sveinsstaðahr. Bóndi á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930, kona hans 27.4.1929; Guðrún Jónsdóttir 25. nóvember 1900 - 1. desember 1995 Húsfreyja á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.
2) Zophonías Zóphoníasson 6. júlí 1906 - 10. maí 1987 Bílstjóri á Blönduósi 1930. Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 23.12.1928; Guðrún Helga Einarsdóttir 27. október 1900 - 26. júní 1994 Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Barn þeirra;
3) Andvanafæddur drengur 1918
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ættir og sagnir B.J. IV. h. bls. 19.