Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásgrímur Agnarsson (1912-1984)
Hliðstæð nafnaform
- Ásgrímur Agnarsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.8.1912 - 4.2.1984
Saga
Ásgrímur Agnarsson 15. ágúst 1912 - 4. febrúar 1984 Vetrarmaður á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Lausamaður í Grímstungu. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
Staðir
Guðrúnarstaðir í Vatnsdal; Miðgil í Langadal; Grímstunga:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Agnar Þorláksson f. 22. október 1878 - 18. maí 1955 Bóndi á Kirkjuskarði og Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. o.v., síðar verkamaður víða. Bóndi og vegavinnuverkstjóri í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Agnarsbæ Blönduósi 1920 og kona hans 13.8.1905; Hólmfríður Ásgrímsdóttir 18. október 1884 - 30. mars 1951 Húsfreyja á Kirkjuskarði.
Systkini Ásgríms;
1) Þorbjörg Agnarsdóttir f. 1. desember 1905 - 29. nóvember 1998 Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Árni Jónasson f. 9. október 1897 - 30. október 1983 Húsasmiður á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsasmíðameistari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Anna Sigríður Agnarsdóttir f. 10. janúar 1907 - 7. nóvember 1987 Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Saumakona á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930. Maki 1; Karl Ingvar Halldórsson f. 8. júní 1904 - 13. febrúar 1963 Verslunarmaður á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930. Tollvörður í Reykjavík 1945, þau skildu. Maki 2 Magnús Jónasson 2. maí 1894 - 5. desember 1969 Bílstjóri í Borgarnesi 1930. Bifreiðarstjóri í Borgarnesi. ATH: Rangur fæðingardagur ?
3) Tyrfingur Agnarsson f 27. mars 1908 - 6. desember 1981 Sjómaður. Póstmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maki 1: Anna Sigurlaug Einarsdóttir f. 21. ágúst 1908 - 19. apríl 1983 Ráðskona í Hafnarfirði 1930. Stjúpfaðir Indriði Guðmundsson. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maki 2; Árný Anna Guðmundsdóttir f. 10. nóvember 1918 - 21. apríl 2012 Var á Hverfisgötu 87, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Sigríður Sigurðardóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjörsonur: Tyrfingur Heimir Tyrfingsson, f. 5.5.1960.
4) Þórunn Agnarsdóttir f. 11. ágúst 1909 - 21. október 1992 Húsfreyja í Reykjavík og í Hornbrekku í Ólafsfirði. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Maki 1: Guðmundur Jónas Þorsteinsson Baldvinsson f. 10. janúar 1898 - 27. mars 1957 Tökubarn á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Skósmiður. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Maki 2 Kristján G. Jónsson f. 15. júní 1899 - 5. júní 1993 Ráðsmaður á Akureyri 1930. Ráðsmaður á kúabúinu Nýrækt á Akureyri 1929-31. Sjómaður í Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maki 3 Ólafur Jón Ólason 27. september 1902 - 3. september 1991 Flutti frá seyðisfirði til Mjóafjarðar 1929. Útgerðarmaður í Friðheimi, Brekkusókn, S-Múl. 1930. Sjómaður í Mjóafirði, S-Múl. Síðast bús. á Ólafsfirði.
5) Georg Agnarsson 25. ágúst 1911 - 30. mars 1988 Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maki; Svanhildur Eysteinsdóttir 19. nóvember 1921 - 7. desember 1983 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja Kirkjuskarði.
6) Sveinn Agnarsson f 2. mars 1914 - 25. mars 1926 Fósturpiltur í Ási.
7) Guðmundur Hannes Agnarsson f 13. júní 1915 - 20. október 1944 Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Holtastaðakot, Engihlíðarhr. Verkamaður á Akureyri. Kona hans Unnur Bárðardóttir f. 16. ágúst 1914 - 21. janúar 1944 Var í Neðri-Gröf, Setbergssókn, Snæf. 1920. Var í Gröf innri, Setbergssókn, Snæf. 1930.
8) Ásta Margrét Agnarsdóttir f 10. september 1916 - 13. júlí 2000 Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maki Agnar Hólm Jóhannesson f. 11. mars 1907 - 3. september 1992 Lausamaður í Kolgröf, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshr., Skag., síðar á Sauðárkróki.
9) Snorri Agnarsson f. 20. mars 1919 - 1. júní 2001 Tökubarn á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Sjómaður Reykjavík. Maki Lára Bjarnadóttir f. 24. ágúst 1929 Var á Arnórsstöðum II, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930.
10) Hörður Agnarsson f 12. júní 1920 - 30. janúar 1985 Bifreiðastjóri og verkstjóri í Reykjavík og á Húsavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maki Gunnþórunn Guðrún Þorsteinsdóttir f. 6. maí 1927 - 30. september 2001 Húsfreyja í Reykjavík og á Húsavík. Var á Húsavík 1930. Síðast bús. á Húsavík.
11) Þráinn Agnarsson f 10. apríl 1922 - 12. nóvember 2013 Var á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fósturfor: Árni Jónasson og Þorbjörg Agnarsdóttir, systir hans. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Kona hans Guðrún Bárðardóttir f. 13. janúar 1924 - 22. febrúar 2011 Var í Laufási, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
12) Garðar Agnarsson f. 10. apríl 1924 - 17. júlí 2001 Sjómaður í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík, ógiftur.
13) Kristinn Baldur Agnarsson f 17. október 1925 - 21. maí 1966 Bílaklæðningarmaður á Akureyri. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans Margrét Pétursdóttir f. 11. júní 1924 - 19. nóvember 2005 Var á Kleppjárnsstöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
14) Sveinn Agnarsson f 29. október 1927 - 15. febrúar 2001 Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Keflavík. Ókvæntur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ásgrímur Agnarsson (1912-1984)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásgrímur Agnarsson (1912-1984)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði