Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Ásgeir Ingimundarson frá Útibleiksstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.9.1881 - 4.1.1948

Saga

Ásgeir Ingimundarson 6. september 1881 - 4. janúar 1948 Nam í Ólafsdalsskóla. Húsmaður á Akureyri, Eyj. 1901. Veggfóðrari í Reykjavík og síðar verslunarmaður í Kanada. Síðast bús. í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1910. Var í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921.

Staðir

Borðeyri; Reykjavík; Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921:

Réttindi

Búfræðingur frá Ólafdal:

Starfssvið

Veggfóðrari; Verslunarmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingimundur Jakobsson 15. júní 1835 - 22. mars 1913 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910 og kona hans 16.10.1876; Sigríður Sigfúsdóttir 23. júlí 1853 - 26. september 1936 Húsfreyja á Hvammstanga. Var í Reykjavík 1910.
Fyrri kona Ingimundar 4.7.1857; Solveig Guðmundsdóttir 28. nóvember 1836 - 29. janúar 1876 Húsfreyja í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
Systkini Ásgeirs samfeðra;
Guðrún Ingimundardóttir 4.7.1858 - 15.11.1858
Sigríður Ingimundardóttir 6.7.1863 - 2.6.1865
Guðmundur Böðvar 19.5.1867
Sigríður Ingimundardóttir 7.1.1869 - 7.1.1869
Alsystkini;
1) Sigfús Ingimundarson 16.4.1877 - 23.4.1877
2) Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Fósturbörn skv. ÍÆ.: Guðmundur Guðmundsson klæðskeri og Pétur Halldórsson rafvirki. Kona hans; Guðrún Benediktsdóttir 9. september 1878 - 31. janúar 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930.

Kona hans; Ketilríður Einarsdóttir 1. nóvember 1869 - 20. júní 1961. Veitingamaður á Hvammstanga 1930. Ketilríður og Ásgeir skildu þegar hann fór vestur um haf en hún varð eftir.

Börn þeirra;
1) Þorsteinn Ásgeirsson 22.7.1902 - 13.8.1980. Gullsmiður á Hvammstanga 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Hrefna Ásgeirsdóttir 5.10.1906 - 5.7.1997. Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Hrefna giftist Daníel Markússyni frá Neðra-Núpi 4. október 1931. Þau áttu tvö börn.

Börn hans fædd í Kanada:
1) Hilmar Ásgeirsson Ingimundarson f. 1.6.1911, d. 18.12.1969. Wynyard, Humboldt, Saskatchewan,
2) Aldmar Jón Ásgeirsson Ingimundarson f. 8.6.1914, 20.1.1988. Wynyard, Humboldt, Saskatchewan,
3) Valur Ásgeirsson Ingimundarson. Wynyard, Humboldt, Saskatchewan,
4) Reynir Ásgeirsson Ingimundarson. Wynyard, Humboldt, Saskatchewan,
5) Hjörvar Ásgeirsson Ingimundarson f. 27.5.1921, d. 28.5.1921. Wynyard, Humboldt, Saskatchewan,
6) Ómar Ásgeirsson Ingimundarson f. 6.2.1923. Wynyard, Humboldt, Saskatchewan,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað (22.12.1810 - 18.10.1870)

Identifier of related entity

HAH04145

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti (18.9.1840 - 20.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04215

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada / Vatnabyggd settlement (1905 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada / Vatnabyggd settlement

is the associate of

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs ((1780))

Identifier of related entity

HAH00931

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

is the associate of

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrefna Ásgeirsdóttir (1906-1997) Reykjavík (5.10.1906 - 5.7.1997)

Identifier of related entity

HAH05459

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrefna Ásgeirsdóttir (1906-1997) Reykjavík

er barn

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Ásgeirsson (1902-1980) Hvammstanga (22.7.1902 - 13.8.1980)

Identifier of related entity

HAH05463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Ásgeirsson (1902-1980) Hvammstanga

er barn

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði (15.6.1835 - 22.3.1913)

Identifier of related entity

HAH06718

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

er foreldri

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörn Ingimundarson (1901-1931) Reykjavík (10.12.1901 - 5.9.1931)

Identifier of related entity

HAH09118

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinbjörn Ingimundarson (1901-1931) Reykjavík

er systkini

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ketilríður Einarsdóttir (1869-1961) veitingakona Hvammstanga (1.11.1869 - 20.6.1961)

Identifier of related entity

HAH06607

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ketilríður Einarsdóttir (1869-1961) veitingakona Hvammstanga

er maki

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnbogi Jakobsson (1856-1941) Fögrubrekku í Strandasókn (4.8.1856 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH03415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnbogi Jakobsson (1856-1941) Fögrubrekku í Strandasókn

is the cousin of

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum (27.4.1847 - 5.1.1925)

Identifier of related entity

HAH04429

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum

is the cousin of

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg (19.7.1863 - 24.10.1894)

Identifier of related entity

HAH04334

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg

is the cousin of

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi (9.1.1864 - 30.5.1932)

Identifier of related entity

HAH03687

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

is the cousin of

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjúlfur Dagsson (1905-1963) (9.9.1905 - 23.2.1963)

Identifier of related entity

HAH02963

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynjúlfur Dagsson (1905-1963)

is the cousin of

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti (11.7.1857 - 11.11.1925)

Identifier of related entity

HAH02581

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti

is the cousin of

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Magnúsen Jónasson (1872-1937) Sýslumaður Barðstrendinga (3.6.1872 - 23.3.1937)

Identifier of related entity

HAH03121

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Magnúsen Jónasson (1872-1937) Sýslumaður Barðstrendinga

is the cousin of

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03615

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Sjá: Blöndalsætt.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir