Brynjúlfur Dagsson (1905-1963)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Brynjúlfur Dagsson (1905-1963)

Parallel form(s) of name

  • Brynjúlfur Dagsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.9.1905 - 23.2.1963

History

Brynjúlfur Dagsson 9. september 1905 - 23. febrúar 1963 Læknir á Breiðumýri í Reykjadal, S-Þing. 1940. Læknir Hvammstanga 1945-1955, og Kópavogi.

Places

Gaulverjabær; Breiðamýri í Reykjadal; Hvammstangi; Kópavogur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Læknisnám

Mandates/sources of authority

Héraðslæknir:

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þórlaug Bjarnadóttir 28. apríl 1880 - 14. desember 1965 Húsfreyja í Þjórsárkoti í Eystrihreppi, síðar í Gaulverjabæ. Húsfreyja í Gaulverjabæ 1930. Fósturbarn: Hulda Brynjúlfsdóttir, f. 25.7.1925 og kona hans: Dagur Brynjúlfsson 8. janúar 1879 - 12. desember 1963 Hreppstjóri í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Óðalsbóndi í Gerðiskoti, Þjórsárkoti í Eystrihreppi og síðar í Gaulverjabæ. Síðast bús. á Selfossi. Hreppstjóri, í stjórn Mjólkurbús Flóamanna, Búnaðarsambands Suðurlands og fleiri embættum gegndi hann. Var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar.
Systkini Brynjúlfs;
1) Bjarni Dagsson 22. janúar 1908 - 30. ágúst 1908
2) Sigrún Dagsdóttir 10. júní 1909 - 4. mars 1929 organisti í Gaulverjabæ;
3) Guðrún Ingibjörg Dagsdóttir (Imba Dags) 2. nóvember 1911 - 26. september 1988 Pósts- og símavarðstjóri á Selfossi. Var í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Síðast bús. á Selfossi.
4) Bjarni Dagsson 5. september 1915 - 9. maí 2003 Var í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Bifreiðarstjóri og ökukennari um 1937-55, síðar bankamaður á Selfossi 1956-85. Síðast bús. á Selfossi. Söng með kirkjukór Selfoss frá 1947-2003. Kona habs; 21.6.1958; Valgerður Guðmundsdóttir 3. september 1926 - 5. júní 1998 Var á Baldursgötu 10, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Húsfreyja á Selfossi. Síðast bús. þar.
5) Dagur Dagsson (Daddi) 3. janúar 1920 - 5. maí 2008 Var í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Kaupmaður í Daddabúð (Verslunin Ingólfur) á Selfossi. Ógiftur Barnlaus Þegar lög um sölu á sígaretsum í lausu voru sett neeitaði Daddi að fara að þeim lögum og komst upp með það.
Hálfbróðir þeirra, samfeðra;
6) Erlingur Dagsson 7. nóvember 1914 - 26. október 2012 Sendisveinn á Grettisgötu 35 a, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Ingunn Guðmundsdóttir. Gjaldkeri og bókari í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Móðir hans; Kristrún Guðjónsdóttir 10. júní 1894 - 14. júní 1976 Húsfreyja á Baldursgötu 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1.10.1939; Ragnheiður Jónsdóttir 4. apríl 1919 - 28. júní 2006 Var á Ragnheiðarstöðum, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Hvolsvelli 1939-46, flutti þá til Reykjavíkur og var húsfreyja þar um árabil. Starfaði á seinni árum við ræstingar hjá Landsbankanum og síðan í mötuneyti Borgarverkfræðings. Síðast bús. í Reykjavík. Ragnheiður fæddist í Laugarvatnshelli.
Uppeldissystir
7) Hulda Brynjúlfsdóttir 25. júlí 1925 - 24. ágúst 2017 Fósturbarn í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930, dóttir Brynjúlfs. maður hennar Guðmundur Guðmundsson Símamaður
K1 1931. Sigríður Pétursdóttir 23. ágúst 1905 - 19. júlí 1959 Var í Reykjavík 1910. Var á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hvammstanga, Kópavogi, Breiðumýri í Reykjadal o.v. dóttir Péturs Ingimundarsonar (1878-1944) slökkviliðsstjóra systir Unnar (1903-1985)
Barn Brynjúlfs;
1) Hulda Brynjúlfsdóttir 25. júlí 1925 - 24. ágúst 2017 Fósturbarn í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930, dóttir Brynjúlfs. maður hennar Guðmundur Guðmundsson Símamaður
Börn Sigríðar og Brynjúlfs;
2) Drengur Brynjúlfsson 11. febrúar 1932 - 11. febrúar 1932
3) Dagur Brynjúlfsson 12. apríl 1934 - 14. ágúst 1978. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðrún Brynjúlfsdóttir 3. nóvember 1938 - 29. mars 1951
5) Þórlaug Brynjúlfsdóttir 15. júní 1940 - 15. september 1980 Hjúkrunarfræðingur. Maki I : Ib Sörensen, f. 5.12.1933, þau barnlaus. Maki II: Kay Sörensen, barn þeirra: Sólveig Sörensen f. 28.5.1974, barnsf. Sólveigar: Jesper Fjord Sörensen og barn þeirra: Nanna Fjord Sörensen, f. 15.11.1996. Eiginm. Sólveigar: Einar Brinch Sörensen, f. 31.12.1975 og barn þeirra: Sille Brinch Sörensen, f. 24.2.2003.
6) Unnur Brynjúlfsdóttir 10. maí 1942 - 2. janúar 1966 Síðast bús. í Kópavogi.
7) Sigríður Brynjúlfsdóttir 16. mars 1947 Kjörbarn: Dagur Tómas Jónsson, f. 04.07.78.
K2. Ingibjörg Jónsdóttir 13. júní 1900 - 19. apríl 1967 Ljósmóðir í Kópavogi, frá Hergilsey forstöðukona barnaheimilis, faðir hennar Jón Árnason Óðalsbóndi

General context

Relationships area

Related entity

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum (6.9.1881 - 4.1.1948)

Identifier of related entity

HAH03615

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

is the cousin of

Brynjúlfur Dagsson (1905-1963)

Dates of relationship

1931

Description of relationship

Fyrri kona Brynjúlfs var Sigríður (1905-1959) kona Péturs (1878-1944) bróður Ásgeirs

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02963

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places