Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ari Ísberg (1925-1999) hrl Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Ari Guðbrandur Ísberg (1925-1999) hrl Reykjavík
- Ari Guðbrandur Ísberg hrl Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.9.1925 - 27.6.1999
Saga
Ari Guðbrandur Ísberg fæddist 16. september 1925 í Möðrufelli í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 27. júní síðastliðinn. Útför Ara Ísberg fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, mánudaginn 5. júlí, og hefst athöfnin klukkan 10.30. Jarðsett verður í Gufuneskirkjugarði.
Staðir
Möðrufell í Hrafnagilshrepp:
Réttindi
Ari varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1947, cand. juris frá Háskóla Íslands 1953 og hæstaréttarlögmaður 1958.
Starfssvið
Hann var lögfræðingur í Iðnaðarbanka Íslands hf. frá 1. febrúar 1954, lengst af sem aðallögfræðingur. Hann lét af störfum 1. október 1989. Ari var lengi virkur félagi í Oddfellow-reglunni.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Guðbrandur Magnússon Ísberg, lengst af sýslumaður í Húnavatnssýslu, f. 28.5. 1893, d. 13.1. 1984, og Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg, húsfreyja, f. 27.1. 1898, d. 3.10. 1941.
Systkini Ara eru:
1) Gerður Ólöf Ísberg f. 20. mars 1921 - 19. febrúar 2007 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Gegndi ýmsum sjálfboðastörfum á vegum Rauða kross Íslands.
2) Guðrún Lilja Ísberg f. 28. september 1922 - 16. janúar 2005 Ólst upp í Möðrufelli og Litla-Hvammi í Hrafnagilshreppi. Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Flutti með foreldrum til Blönduóss 1932. Húsfreyja og hárgreiðslukona á Akureyri um árabil. Flutti þaðan til Reykjavíkur 1988. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jón Magnús Guðbrandsson Ísberg f. 24. apríl 1924 - 24. júní 2009 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Lögfræðingur, sýslumaður á Blönduósi. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
4) Ásta Ingifríður Ísberg f 6. mars 1927 - 2. nóvember 2015 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Hárgreiðslukona á Akureyri, starfaði síðar hjá Pósti og síma í Reykjavík.
5) Nína Sigurlína Ísberg f 22. nóvember 1929 - 8. desember 2014 Ritari og síðar framkvæmdastjóri í Reykjavík.
6) Ævar Hrafn Guðbrandsson Ísberg f 30. apríl 1931 - 3. nóvember 1999 Viðskiptafræðingur og vararíkisskattstjóri. Síðast bús. í Kópavogi.
7) Sigríður Kristín Svala Guðbrandsdóttir f 18. maí 1936 - 12. júlí 1936
8) Arngrímur Óttar Guðbrandsson Ísberg f. 31. maí 1937 Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Ari kvæntist Halldóru Kolka Ísberg f. 3. september 1929 - 20. september 2007 Húsfreyja og aðstoðargjaldkeri í Reykjavík. 7. maí 1955.
Synir þeirra eru:
1) Páll Kolka Ísberg, f. 9.3. 1958. Maki: Ásta Bárðardóttir. Börn: Auður Kolka, Ari Páll og Ebba Björg.
2) Baldur Ingi Ísberg, f. 8.2. 1960. Maki: Herborg Ásgeirsdóttir. Börn: Ásgeir Örn Ásgeirsson, fóstursonur, Halldóra Kolka og Ingibjörg. Þau skildu.
3) Guðbrandur Árni Ísberg, f. 21.8. 1965. Maki: Bjarni Viðar Sigurðsson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ari Ísberg (1925-1999) hrl Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ari Ísberg (1925-1999) hrl Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ari Ísberg (1925-1999) hrl Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska