Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Pétursdóttir Móbergi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.2.1842 - 7.1.1925

Saga

Anna Pétursdóttir 16. febrúar 1842 [19.2.1842] - 7. janúar 1925. Refsstöðum 1845, þar er Guðmundur sagður 4 ára en Anna 2ja ára. Húsfreyja á Móbergi. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bústýra á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.

Staðir

Refsstaðir: Strjúgsstaðir: Móberg: Auðólfsstaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Pétur Jónsson 1795 - 6. júní 1853. Óvíst hvort/hvar er í Manntali 1801. Var að Snæringsstöðum, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Vesturá, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Bóndi á Refsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Vesturá, Hún. og kona hans 11.10.1831; Ragnhildur Bjarnadóttir 1805 - 11. ágúst 1851. Neðri-Fitjar, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845.
Systkini hennar:
1) Sigríður Pétursdóttir 20. október 1832 - 23. október 1917. Var á Refsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húskona í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnukona í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún.
2) Ingibjörg Pétursdóttir 1834 - 1862. Húsfreyja á Njálsstöðum, maður hennar 13.11.1861 Kristján Kristjánsson f. 18.12.1831 - 1.5.1888, Bóndi Snæringsstöðum og Kanada, fyrsta kona hans.
3) Guðbjörg Pétursdóttir 13. október 1835. Var á Refstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1870 og 1880. Fluttist ásamt dóttur sinni til Vesturheims 1888, þá ekkja. Maður hennar 5.11.1863; Hannes Björnsson 14. maí 1837 - 7. júní 1882. Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1870 og 1880. Drukknaði í Blöndu.
4) Sveinn Pétursson f. 3.2.1839 - 25.11.1890. bóndi Geithömrum, kona hans 12.10.1870; Steinunn Þórðardóttir f. 9.5.1848 - 29.6.1882.
5) Jónas Pétursson 30. janúar 1840. Var á Refstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi þar 1870. Bóndi í Svínavatnshr. og Bólstaðahlíðarhr., Hún.
6) Guðmundur Pétursson 10. júlí 1842 - 23. júní 1914. Bóndi að Hurðarbaki og síðar Holti á Ásum. Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901. Kona hans 7.8.1880; Anna Sigríður Guðmundsdóttir 25. apríl 1845 - 30. mars 1928Var á Stafni, Hofssókn, Skag. 1845. Vinnukona á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hólabæ í Langadal 1880. Húsfreyja að Hurðarbaki og Holti á Ásum. Húsfreyja í Holti, Blönduóssókn, Hún. 1901, foreldrar Guðmundar í Holti.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Jónsdóttir (1884-1978) saumakona Blöndudalshólum 1930 (21.4.1884 - 21.5.1978)

Identifier of related entity

HAH07386

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Jónsdóttir (1884-1978) saumakona Blöndudalshólum 1930

er barn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Steinunn Jónsdóttir (1871-1929) frá Hvammi á Laxárdal fremri (27.2.1871 - 31.5.1929)

Identifier of related entity

HAH07232

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1863-1964) Blöndudalshólum (15.8.1863 - 3.6.1944.)

Identifier of related entity

HAH07385

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1863-1964) Blöndudalshólum

er barn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1864) saumakona Sauðárkróki, frá Móbergi (27.10.1864 -)

Identifier of related entity

HAH06406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jónsdóttir (1864) saumakona Sauðárkróki, frá Móbergi

er barn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón A Jónsson (1877-1914) Blönduósi (23.9.1877 - 21.5.1914)

Identifier of related entity

HAH04904

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón A Jónsson (1877-1914) Blönduósi

er barn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu (14.3.1880 - 4.8.1967)

Identifier of related entity

HAH04338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1880-1967) Finnstungu

er barn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1868-1904) Auðólfsstöðum (23.4.1868 - 24.4.1904)

Identifier of related entity

HAH04061

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1868-1904) Auðólfsstöðum

er barn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi (28.3.1873 - 16.6.1955)

Identifier of related entity

HAH03444

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Pétursdóttir (1832-1917) Engihlíð (20.10.1832 - 23.10.1917)

Identifier of related entity

HAH07192

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Pétursdóttir (1832-1917) Engihlíð

er systkini

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1842

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1837-1890) Móbergi og Hvammi á Laxárdal fremri (22.9.1837 - 7.4.1890)

Identifier of related entity

HAH05552

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1837-1890) Móbergi og Hvammi á Laxárdal fremri

er maki

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi (23.3.1923 - 2.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

is the cousin of

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1923 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu (29.4.1918 - 9.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01294

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu

er barnabarn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum (28.3.1917 - 7.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01593

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

er barnabarn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi (9.9.1916 - 29.5.2007)

Identifier of related entity

HAH01994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skafti Friðfinns Friðfinnsson (1916-2007) Friðfinnshúsi

er barnabarn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg (24.9.1911 - 26.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01757

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Tryggvadóttir (1911-2004) Stóru-Borg

er barnabarn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi (22.6.1898 - 1.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01590

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi

er barnabarn

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

1898 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Móberg í Langadal

er stjórnað af

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Strjúgsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00175

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Strjúgsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00213

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammur í Langadal

er stjórnað af

Anna Pétursdóttir (1842-1925) Móbergi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02400

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls 82

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir