Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.12.1909 - 18.6.2001

Saga

Anna Björnsdóttir ólst upp hjá foreldrum sínum, sem á þessum árum bjuggu á ýmsum bæjum, ýmist í sjálfsmennsku eða húsmennsku. Efnin voru lítil og marga munna að metta. Anna fór ung að vinna fyrir sér. Hún réð sig í Bólstaðarhlíð og var þar einn vetur hjá Elísabetu og Klemens. Þaðan fór hún í Vatnshlíð og var þar í átta ár hjá Pétri Guðmundssyni og Herdísi Grímsdóttur, sem reyndust henni afar vel og hélst vinátta þeirra alla tíð. Þau hjón áttu tvær dætur, Þuríði og Kristínu, og þar eignaðist Anna sína bestu vinkonu.
Anna var ógift en ól upp þrjú fósturbörn. Hún bjó á Móbergi í Langadal en flutti til fósturdóttur sinnar, Guðlaugar á Skriðulandi, þegar hún hætti búskap.
Anna bjó á Héraðshælinu á Blönduósi síðustu æviárin.
Útför Önnu fer fram frá Holtastaðakirkju í Langadal í dag og hefst athöfnin klukkan 11.30.

Staðir

Mjóidalur: Móberg: Skriðuland;

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1934-1935:

Starfssvið

Ráðskona bróður síns: Hún réð sig í Bólstaðarhlíð og var þar einn vetur hjá Elísabetu og Klemens. Þaðan fór hún í Vatnshlíð og var þar í átta ár hjá Pétri Guðmundssyni og Herdísi Grímsdóttur, sem reyndust henni afar vel og hélst vinátta þeirra alla tíð

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Anna Björnsdóttir fæddist á Eldjárnsstöðum í Blöndudal 20. desember 1909. Hún lést á Héraðshælinu á Blönduósi 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Pétursdóttir og Björn Stefánsson. Systkini Önnu voru sex. Eitt dó ungt.
Þau sem komust til fullorðinsára voru
1) Stefán Björnsson f 30. maí 1899 - 30. október 1921 sjóróðrarmaður Keflavík 1920.
2) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir f. 15.9.1901 - 11. 8.1974. Hún giftist frænda sínum, Pétri Hafsteini Péturssyni f. 14. janúar 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún.
3) Pétur Hafsteinn Björnsson f. 15. mars 1907 - 19. janúar 1997. Bóndi í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi 1994. Ógiftur.
4) Einar Björnsson f. 31. júlí 1908 - 24. febrúar 1992. Lausamaður í Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blöndudalshólar Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1937-92. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
5) Steingrímur Björnsson f. 30. júní 1913 - 21. maí 2002 Mjóadal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Vörubílstjóri. Steingrímur kvæntist Maríu Valdimarsdóttur f. 25. september 1913 - 7. janúar 1992. Rakari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík,ættuð var frá Grímsey. Þau slitu samvistum.

Pétur og Anna ólu upp þrjú bróðurbörn sín og reyndust þeim sem bestu foreldrar. Börnin eru:
1) Guðlaug Sigurbjörg, gift Guðsteini Kristinssyni. Þau eiga þrjá syni, Steingrím, Pétur og Björn;
2) Valdimar Ágúst, kvæntur Guðrúnu Jónsdóttur. Þau eiga þrjú börn, Pétur, Unni Önnu og Jónu Ellen;
3) Stefán Björn, kvæntur Ernu Svavarsdóttur. Þau eiga eina dóttur, Þóru.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriðuland í Langadal (1969 -)

Identifier of related entity

HAH00218

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1934 - 1936

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti (9.5.1870 - 23.2.1950)

Identifier of related entity

HAH09160

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Pétursdóttir (1870-1950) Ytra-Tungukoti

er foreldri

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi (30.6.1913 - 21.5.2002)

Identifier of related entity

HAH02036

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi

er systkini

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi (31.7.1908 - 24.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Björnsson (1908-1992) Móbergi

er systkini

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

Dagsetning tengsla

1909 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal (15.3.1907 - 19.1.1997)

Identifier of related entity

HAH09152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Björnsson (1907-1997) Bóndi í Mjóadal

er systkini

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum (15.9.1901 - 11.8.1974)

Identifier of related entity

HAH04328

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

er systkini

Anna Björnsdóttir (1909-2001) Skriðulandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02312

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir