Víkur á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Víkur á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Bærinn stendur við botn Víknavíkur lítinn spöl frá sjó. Þar er nokkurt graslendi heim um sig og heiðarland víðáttu mikið. Fjörubeit er góð.
Íbúðarhús byggt 1966-67 648 m3. Fjárhús með kjallara steypt 194 yfir 400 fjár, hlaða 600 m3, fjós byggt 1958 fyrir 5 gripi. Votheysgeymsla byggð 1954 388 m3. Tún 16,2 ha. Reki og æðavarp.

Staðir

Skagabyggð; Vindhælishreppur; Víknavík; Sporðagrunn; Matklettur; Skagaheiði; Selnes; Skagi; Björg [Ketubjörg]; Kyrpingsfjall; Tjörn í Nesjum; Tjarnarfjall; Leynidalir; Spákonufellsborg; Kaldbakur; Síða; Vatnahverfi; Refasveit:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Sporðagrunn

„Mið veit ég mörg:
Matklett á Björg,
beri neðri nöf
í naglfara röf,
hirði ég ei, þó Kaldbak kali,
Kyrpingsfjall í Leynidali.
Komi þar enginn kolmúlugur úr kafi,
þá mun ördeyða á öllu norðurhafi.“

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1886-1932- Árni Antoníus Guðmundsson 2. apríl 1870 - 7. okt. 1931. Bóndi í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og trésmiður í Víkum á Skaga, A-Hún. Kona hans; Anna Lilja Tómasdóttir 4. nóv. 1878 - 22. des. 1973. Húsfreyja í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Víkum á Skaga, A-Hún. Ættuð frá Ásbúðum.

frá 1932; Karl Hinrik Árnason 15. mars 1902 - 25. des. 1995. Bóndi og smiður í Víkum á Skaga. Smíðanemi í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Akureyri. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Kona hans; Margrét Jónsdóttir 12. feb. 1910 - 21. nóv. 1986. Húsfreyja á Víkum á Skaga. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skrapatunga. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.

Þórsteinn Finnur Karlsson 16. júlí 1937. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957.
Lilja Sæbjörg Karlsdóttir 26. okt. 1938. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957.
Valgeir Ingvi Karlsson 11. sept. 1943. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957.

frá 2016- Jón Helgi Sigurgeirsson  og Karen Helga Steinsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga (15.3.1902 - 25.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01633

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd (18.8.1922 - 21.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01708

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Jónatansson (1851-1936) Hrauni á Skaga frá Tjörn (4.2.1851 - 14.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07113

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gatklettur við Króksbjarg ((1950))

Identifier of related entity

HAH00268

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaldrani á Skaga ((1850) - 1938)

Identifier of related entity

HAH00339

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi ((1941))

Identifier of related entity

HAH00221

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Síða á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00217

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg á Skaga ytri og syðri (um 1920 -)

Identifier of related entity

HAH00070

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mánavík á Skaga (1835-1920)

Identifier of related entity

HAH00253

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Antoníus Guðmundsson (1870-1931) Víkum á Skaga (2.4.1870 - 7.10.1931)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga (4.11.1878 - 22.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02379

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00434

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 81

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir