Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Björg á Skaga ytri og syðri
Parallel form(s) of name
- Ytri-Björg á Skaga
- Syðri-Björg á Skaga
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
um 1920 -
History
Syðri Björg. Bærinn stendur í sama túni og Ytri-Björg, landslag svipað, en fjörbeit er ekki nýtt. Björg urðu ekki til fyrr en skömmu eftir 1920.
Tún 537 ha. Íbúðarhús byggt 1952, fjós 1955 úr asbesti yfir 3 gripi. Fjárhús úr torfi og grjóti byggt 1940 fyrir 80 fjár. Hesthús 1940 fyrir 10 hross úr torfi og grjóti. Hlaða byggð 1963 245 m3.
Ytri-Björg; Bærinn stendur skammt fyrir vestan Bjargartögl, nokkurn spöl frá sjó. Þar eru klettar með sjó fram og lítinn spöl frá landi er sérkennilegur gatklettur; Bjargastapi. Þar á veiðbjallan varpland. Íbúðarhús 157 m3 byggt 1957, hlaða byggð 1975 stálgrindarhús 1130m3, fjárhús steypt 1945 yfir 70 fjár. Geymsla úr ásbesti 136 m3. Hlaðabyggð 1950 200 m3 járnklædd. Geymslabyggð 1960 úr timbri 21 m3.
Places
Skagi á Skagaströnd; Vindhælishreppur; Skagabyggð; Austur-Húnavallasýsla:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Örnefni; Bjargartögl; Bjargastapi;
Internal structures/genealogy
Um 1920- Jón Andrés Ólafsson 28. sept. 1894 - 2. ágúst 1985. Bóndi á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Syðri-Björgum á Skaga. Síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans; Sigurbjörg Jónsdóttir 22. ágúst 1903 - 22. sept. 1993. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Syðri-Björgum. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Sigmundur Benediktsson 3. nóv. 1888 - 6. maí 1965. Bóndi á Björgum, Vindhælishr., A-Hún. Oddviti og bóndi á Björgum, Skagahr., Hún. Kona hans; Aðalheiður Ólafsdóttir 16. feb. 1892 - 23. jan. 1958. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja.
Kristján Sigurðsson 23. apríl 1910 - 30. maí 1996. Var í Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Björgum á Skagaströnd, síðar skrifstofumaður á Hofsósi.
Kona hans; Svava Sigmundsdóttir 29. júní 1916 - 30. maí 2011. Var á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum II, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Björgum á Skagaströnd og síðar á Hofsósi.
Ólafur Pálsson 3. maí 1924 - 26. mars 2004. Var á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Króksseli, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi og félagsmálafrömuður á Ytri-Björgum á Skaga.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Húnaþing II bls 87.
Húnaþing II bls 88.