Svava Sigmundsdóttir (1916-2011) Björgum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Svava Sigmundsdóttir (1916-2011) Björgum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.6.1916 - 30.5.2011

History

Var á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum II, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Björgum á Skagaströnd og síðar á Hofsósi. Einkabarn.
Svava Sigmundsdóttir fæddist á Björgum í Skagabyggð 29. júní 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 30. maí 2011.
Útför Svövu var gerð frá Hofsóskirkju 4. júní 2011 og hófst athöfnin kl. 16

Places

Legal status

Kvsk 1936-1937

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Svava var mikill listamaður í hannyrðum og fegurstu munir prýða mörg heimili og ekki voru fáar flíkurnar sem hún saumaði og prjónaði bæði á sitt fólk og marga aðra.
Síðustu æviár Svövu voru henni þung í skauti vegna heilsuleysis. Hún sýndi mikinn dugnað og æðruleysi, þar sem oftar, þótt hreyfihömlun og sjóndepra gerði það að verkum að handavinnan varð erfiðari. Gigt og slit olli henni miklum sársauka og síðustu árin varð hún að notast við hjólastól en handavinnuna gaf hún aldrei alveg upp á bátinn. Einkadóttir hennar var hennar stoð og stytta og naut Svava mikillar ástúðar og umhyggju Sigrúnar svo það hefði enginn getað gert betur.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigmundur Benediktsson 3. nóv. 1888 - 6. maí 1965. Bóndi á Björgum, Vindhælishr., A-Hún. Oddviti og bóndi á Björgum, Skagahr., Hún. og kona hans 23.7.1915; Aðalheiður Ólafsdóttir 16.2.1892 - 23.1.1958; Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja.

Maður hennar 28.8.1940; Kristján Sigurðsson 23.4.1910 - 30.5.1996. Var í Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Björgum á Skagaströnd, síðar skrifstofumaður á Hofsósi.

Börn þeirra;
1) Sigurður Kristjánsson 16.4.1941. Var á Björgum II, Skagahr., A-Hún. 1957. Kaupfélagsstjóri Selfossi. Kona hans; Kristín Ruth Bergland Fjólmundsdóttir 17.6.1950. Forstöðukona Selfossi.
2) Aðalheiður Sigrún Kristjánsdóttir. 27.5.1946. Var á Björgum II, Skagahr., A-Hún. 1957. Fóstra Hofsósi. Maður hennar; Fjólmundur Bergland Fjólmundsson 4.10.1947. Sjómaður Hofsósi.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1936-1937

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Hofsós ((1950))

Identifier of related entity

HAH00297

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar síðustu æviár sín

Related entity

Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld (11.8.1885 - 9.10.1953)

Identifier of related entity

HAH06224

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld

is the cousin of

Svava Sigmundsdóttir (1916-2011) Björgum

Dates of relationship

1916

Description of relationship

svava var bróðurdóttir Ingibjargar

Related entity

Björg á Skaga ytri og syðri (um 1920 -)

Identifier of related entity

HAH00070

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björg á Skaga ytri og syðri

is controlled by

Svava Sigmundsdóttir (1916-2011) Björgum

Dates of relationship

Description of relationship

Fædd þar, síðar húsfreyja

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07830

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 27.3.2021
ÆAHún bls 53 og 55

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places