Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Björg á Skaga ytri og syðri
Hliðstæð nafnaform
- Ytri-Björg á Skaga
- Syðri-Björg á Skaga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
um 1920 -
Saga
Syðri Björg. Bærinn stendur í sama túni og Ytri-Björg, landslag svipað, en fjörbeit er ekki nýtt. Björg urðu ekki til fyrr en skömmu eftir 1920.
Tún 537 ha. Íbúðarhús byggt 1952, fjós 1955 úr asbesti yfir 3 gripi. Fjárhús úr torfi og grjóti byggt 1940 fyrir 80 fjár. Hesthús 1940 fyrir 10 hross úr torfi og grjóti. Hlaða byggð 1963 245 m3.
Ytri-Björg; Bærinn stendur skammt fyrir vestan Bjargartögl, nokkurn spöl frá sjó. Þar eru klettar með sjó fram og lítinn spöl frá landi er sérkennilegur gatklettur; Bjargastapi. Þar á veiðbjallan varpland. Íbúðarhús 157 m3 byggt 1957, hlaða byggð 1975 stálgrindarhús 1130m3, fjárhús steypt 1945 yfir 70 fjár. Geymsla úr ásbesti 136 m3. Hlaðabyggð 1950 200 m3 járnklædd. Geymslabyggð 1960 úr timbri 21 m3.
Staðir
Skagi á Skagaströnd; Vindhælishreppur; Skagabyggð; Austur-Húnavallasýsla:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Örnefni; Bjargartögl; Bjargastapi;
Innri uppbygging/ættfræði
Um 1920- Jón Andrés Ólafsson 28. sept. 1894 - 2. ágúst 1985. Bóndi á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Syðri-Björgum á Skaga. Síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans; Sigurbjörg Jónsdóttir 22. ágúst 1903 - 22. sept. 1993. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Syðri-Björgum. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Sigmundur Benediktsson 3. nóv. 1888 - 6. maí 1965. Bóndi á Björgum, Vindhælishr., A-Hún. Oddviti og bóndi á Björgum, Skagahr., Hún. Kona hans; Aðalheiður Ólafsdóttir 16. feb. 1892 - 23. jan. 1958. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum I, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja.
Kristján Sigurðsson 23. apríl 1910 - 30. maí 1996. Var í Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Björgum á Skagaströnd, síðar skrifstofumaður á Hofsósi.
Kona hans; Svava Sigmundsdóttir 29. júní 1916 - 30. maí 2011. Var á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Björgum II, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Björgum á Skagaströnd og síðar á Hofsósi.
Ólafur Pálsson 3. maí 1924 - 26. mars 2004. Var á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Króksseli, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi og félagsmálafrömuður á Ytri-Björgum á Skaga.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II bls 87.
Húnaþing II bls 88.