Vatnsdalsá

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Vatnsdalsá

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1000-2019)

Saga

Vatnsdalsá er ein þekktasta laxveiðiá landsins. Hún er fræg fyrir stórlaxa sína og ósjaldan veiðast í henni stærstu laxar á Íslandi hvert sumar. Mjög gott aðgengi er að veiðistöðum árinnar og lítill tími fer í akstur á milli veiðistaða.

Þótt stutt sé á milli vatna liggja vatnaskil á Auðkúluheiði á milli þeirra þannig að afrennsli Mjóavatns, Eyjavatns og Vestara-Friðmundarvatns er til Vatnsdals en hin vötnin hafa afrennsli til Blöndu.

Árið 1936 hófu menn að stunda stangveiði í Vatnsdalsá og var þá veiðiréttur til stangveiði fyrst leigður út. Fram að þeim tíma hafði eingöngu verið stunduð netaveiði í ánni. Veiðifélag Vatnsdalsár varð til samhliða þessum breytingum.

Í dag er eingöngu veitt á flugu á laxveiðisvæðum árinnar og með breyttu veiðifyrirkomulagi frá árinu 1997, "veitt og sleppt", er laxinum sleppt aftur í ána.

Vatnsdalsá er dragá sem myndast úr kvíslum á víðlendum Grímstungu- og Haukagilsheiði. Þaðan sem Mið- og Fellakvísl sameinast heitir áin Vatnsdalsá. Réttarhóll er eyðibýli austan Fellakvíslar, en þar bjó um tíma Björn Eysteinsson (1848-1939). Skínandi er efsti fossinn á fjallsbrún og þar nokkru neðar eru Keráfoss og Rjúkandi.

Skammt frá bænum Forsæludal er Dalsfoss. Mörgum veiðimanninum þykir tilkomumikið að koma að þessum mikla fossi, en margir góðir veiðistaðir eru á þessu svæði. Þeir veiðistaðir eru tilkomnir vegna gerð laxastiga við Stekkjarfoss, sem er töluvert neðar, árið 1983. Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, gerði teikningu að stiganum en verkstjóri hans var Jón V. Jónsson, bóndi. Þeir sem unnu þetta mikilvæga verkefni voru Jón Gunnarsson, Björn Líndal, Gunnar Örn Guðmundsson og Geir Björnsson. Þeir þekktust betur undir nafninu "Stigamenn", en það nafn var þeim gefið af Sigríði Sigfúsdóttur í Forsæludal.

Töluvert neðar í dalnum er Stekkjarfoss, sem er góður veiðistaður.

Vatnsdalur er um 25 km langur og liggur milli Víðidalsfjalls og Vatnsdalsfjalls. Mikil skriðuföll hafa orðið í Vatnsdalsfjalli forðum og hafa bæir eyðst í slíkum hamförum, t.a.m. Skíðastaðir árið 1545 og Bjarnastaðir árið 1720.

Staðir

Áshreppur; Vatnsdalur:

Réttindi

Mikil náttúrufegurð ríkir í dalnum og eitt af sérkennum hans eru Vatnsdalshólar, sem eru við mynni dalsins. Þeir eru einkennilegir ásýndum og ná yfir rúmlega fjögurra ferkílómetra svæði. Þeir eru í hinum ýmsu stærðum, allt frá litlum þúfum upp í 40-50 metra háir. Lengi vel var óvíst um uppruna þeirra, en í dag þykir enginn vafi leika á að um er að ræða heljarmikið skriðufall úr Vatnsdalsfjalli löngu fyrir landnám, líklegast stærsta berghlaup sem runnið hefur niður hlíðar Vatnsdalsfjalls. Í Vatnsdalshólum var forðum aftökustaður rétt við þjóðveginn. Samkvæmt heimildum fór síðasta aftakan þar fram á Þrístöpum árið 1830.

Vatnsdalshólar hafa verið taldir meðal þriggja náttúrufyrirbrigða hér á Íslandi sem eru óteljandi, en hin tvö eru vötnin á Arnarvatnsheiði og eyjarnar á Breiðafirði.

Sunnan undir Vatnsdalshólum er Þórdísarlundur, vestan vegar, en það er skógarreitur sem Húnvetningafélagið í Reykjavík hefur ræktað og girt. Þar er minnisvarði um fyrsta innfædda Húnvetninginn, Þórdísi dóttur Ingimundar gamla að Hofi, sem talin er hafa fæðst þarna árið 895, skammt frá þar sem nú er veiðihúsið Flóðvangur, en þar dvelja veiðimenn sem veiða á laxasvæði árinnar.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Dalsfoss í Vatnsdalsá (874-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rjúkandi, foss í Vatnsdalsá (874-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skessufossar í Vatnsdalsá (874 -)

Identifier of related entity

HAH01000

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rjóðurháls, Vaglakvísl, Hólkotskvísl og Tunguá í Vatnsdal (874 -)

Identifier of related entity

HAH09272

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skínandi í Vatnsdalsá (874-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kerafossar í Vatnsdalsá (874-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gilá í Vatnsdal bændabýli, á og foss (874 -)

Identifier of related entity

HAH00042

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalshólar bær og náttúra ((1100))

Identifier of related entity

HAH00512

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eylendi í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00632

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þjófakvísl á Grímstunguheiði ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00608

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfellsrétt (1853-)

Identifier of related entity

HAH00571

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Forsæludalur í Vatnsdal

is the associate of

Vatnsdalsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gilsstaðir í Vatnsdal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00043

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Gilsstaðir í Vatnsdal

is the associate of

Vatnsdalsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Flaga í Vatnsdal

is the associate of

Vatnsdalsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00513

Kennimark stofnunar

IS HAH-Nat

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir