Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Hliðstæð nafnaform
- Valgerður Guðrún Halldórsdóttir (1929-2000) Blönduósi 1957
- Valgerður Guðrún Halldórsdóttir Héraðshælinu 1957
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.4.1929 - 25.4.2000
Saga
Valgerður Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Garði í Mývatnssveit 20. apríl 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. apríl síðastliðinn.
Útför Valgerðar fer fram frá Dómkirkjunni í dag, og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Garður í Mývatnssveit: Blönduósi 1957: Patreksfjörður: Keflavík:
Réttindi
Starfssvið
Valgerður var ætíð vikur þátttakandi í félagsmálum og lét sér annt um hag annarra. Hún var einn af stofnendum Lionessuklúbbs Keflavíkur, starfaði mjög lengi í kvenfélagahreyfingunni og var fyrsti formaður Styrktarfélags Sjúkrahúss Keflavíkurhéraðs, nú Styrktarfélags Sjúkrahúss Suðurnesja. Einnig tók hún virkan þátt í félagsskap burtfluttra Patreksfirðinga.
Á unga aldri vann hún ýmis störf en helgaði mestan hluta ævi sinnar heimilisstörfum og uppeldi barna sinna og barnabarna. Hún starfaði ætíð með manni sínum þegar aðstoðar var þörf og einnig sem starfsmaður á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Keflavíkur um nokkurra ára skeið.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Halldór Árnason, bóndi í Garði f. 12. júlí. 1898, d. 29. júlí. 1979, fæddur í Garði í Mývatnssveit og Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir f. 1. júní 1906, d. 1. mars 1997, fædd á Vatnsleysu í Skagafirði. Börn Halldórs og Sigríðar voru sex. Eftirlifandi eru:
1) Anna Guðný Halldórsdóttir f 18. ágúst 1930 - 2. október 2013. Fékkst við ýmis störf, lengst af háseti og rak útgerð ásamt eignmanni sínum, síðast bús. í Reykjavík. Eiginmaður Önnu Guðnýjar um árabil var Svanur Jónsson, f. 16. apríl 1923, d. 3. ágúst 2008. Þau skildu. Sonur Önnu Guðnýjar og Guðmundar Jóhannesar Hermanníussonar, f. 15. febrúar 1928, d. 7. febrúar 2013, er Ásþór.
2) Árni Arngarður Halldórsson f. 25. febrúar 1934.
3) Guðbjörg Halldórsdóttir f. 16. janúar 1940.
4) Hólmfríður Halldórsdóttir f. 21. júní 1945.
5) Arnþrúður Halldórsdóttir f. 30. maí 1947.
Valgerður giftist Kristjáni Stefáni Sigurðssyni lækni 20. apríl 1950. Kristján fæddist í Hælavík á Hornströndum 14. nóvember 1924. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 9. nóvember 1997.
Foreldrar Kristjáns voru þau Sigurður Sigurðsson f. 28. mars 1892, d. 9. maí 1968, fæddur á Læk í Aðalvík, síðar bóndi í Hælavík og símstöðvarstjóri á Hesteyri, og Stefanía Guðnadóttir f. 22. júní 1897, d. 17. nóv 1973, fædd í Hælavík. Þau áttu 13 börn.
Valgerður og Kristján eignuðust fimm börn sem eru:
1) Hildur Kristjánsdóttir f. 14. október 1950. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, ljósmóðir gift Ingibirni Tómasi Hafsteinssyni f. 2. júlí 1944 kaupmanni. Þau eiga fjögur börn á lífi og eitt barnabarn. Tvö barna þeirra eru látin.
2) Halldór Kristjánsson f. 29. maí 1952. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, verkfræðingur, kvæntur Jennýju Ágústsdóttur tannlækni. Þau eiga tvær dætur.
3) Sigurður Kristjánsson f. 23. febrúar 1955 Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, barnalæknir, kvæntur Guðríði Önnu Daníelsdóttur tannlækni f. 4. desember 1957, þau eiga þrjú börn.
4) Hjalti Kristjánsson f. 23. nóvember 1958, heimilislæknir, kvæntur Veru Björk Einarsdóttur f. 12. apríl 1958, hjúkrunarfræðingi. Þau eiga þrjú börn á lífi, en eitt barna þeirra er látið.
5) Guðrún Þura Kristjánsdóttir f. 28. janúar 1966, sjúkraþjálfari og nuddari, f. 1966. Guðrún á tvær dætur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.8.2017
Tungumál
- íslenska