Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Parallel form(s) of name
- Valgerður Guðrún Halldórsdóttir (1929-2000) Blönduósi 1957
- Valgerður Guðrún Halldórsdóttir Héraðshælinu 1957
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.4.1929 - 25.4.2000
History
Valgerður Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Garði í Mývatnssveit 20. apríl 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. apríl síðastliðinn.
Útför Valgerðar fer fram frá Dómkirkjunni í dag, og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Garður í Mývatnssveit: Blönduósi 1957: Patreksfjörður: Keflavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Valgerður var ætíð vikur þátttakandi í félagsmálum og lét sér annt um hag annarra. Hún var einn af stofnendum Lionessuklúbbs Keflavíkur, starfaði mjög lengi í kvenfélagahreyfingunni og var fyrsti formaður Styrktarfélags Sjúkrahúss Keflavíkurhéraðs, nú Styrktarfélags Sjúkrahúss Suðurnesja. Einnig tók hún virkan þátt í félagsskap burtfluttra Patreksfirðinga.
Á unga aldri vann hún ýmis störf en helgaði mestan hluta ævi sinnar heimilisstörfum og uppeldi barna sinna og barnabarna. Hún starfaði ætíð með manni sínum þegar aðstoðar var þörf og einnig sem starfsmaður á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Keflavíkur um nokkurra ára skeið.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Halldór Árnason, bóndi í Garði f. 12. júlí. 1898, d. 29. júlí. 1979, fæddur í Garði í Mývatnssveit og Sigríður Jónsdóttir, húsmóðir f. 1. júní 1906, d. 1. mars 1997, fædd á Vatnsleysu í Skagafirði. Börn Halldórs og Sigríðar voru sex. Eftirlifandi eru:
1) Anna Guðný Halldórsdóttir f 18. ágúst 1930 - 2. október 2013. Fékkst við ýmis störf, lengst af háseti og rak útgerð ásamt eignmanni sínum, síðast bús. í Reykjavík. Eiginmaður Önnu Guðnýjar um árabil var Svanur Jónsson, f. 16. apríl 1923, d. 3. ágúst 2008. Þau skildu. Sonur Önnu Guðnýjar og Guðmundar Jóhannesar Hermanníussonar, f. 15. febrúar 1928, d. 7. febrúar 2013, er Ásþór.
2) Árni Arngarður Halldórsson f. 25. febrúar 1934.
3) Guðbjörg Halldórsdóttir f. 16. janúar 1940.
4) Hólmfríður Halldórsdóttir f. 21. júní 1945.
5) Arnþrúður Halldórsdóttir f. 30. maí 1947.
Valgerður giftist Kristjáni Stefáni Sigurðssyni lækni 20. apríl 1950. Kristján fæddist í Hælavík á Hornströndum 14. nóvember 1924. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 9. nóvember 1997.
Foreldrar Kristjáns voru þau Sigurður Sigurðsson f. 28. mars 1892, d. 9. maí 1968, fæddur á Læk í Aðalvík, síðar bóndi í Hælavík og símstöðvarstjóri á Hesteyri, og Stefanía Guðnadóttir f. 22. júní 1897, d. 17. nóv 1973, fædd í Hælavík. Þau áttu 13 börn.
Valgerður og Kristján eignuðust fimm börn sem eru:
1) Hildur Kristjánsdóttir f. 14. október 1950. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, ljósmóðir gift Ingibirni Tómasi Hafsteinssyni f. 2. júlí 1944 kaupmanni. Þau eiga fjögur börn á lífi og eitt barnabarn. Tvö barna þeirra eru látin.
2) Halldór Kristjánsson f. 29. maí 1952. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, verkfræðingur, kvæntur Jennýju Ágústsdóttur tannlækni. Þau eiga tvær dætur.
3) Sigurður Kristjánsson f. 23. febrúar 1955 Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, barnalæknir, kvæntur Guðríði Önnu Daníelsdóttur tannlækni f. 4. desember 1957, þau eiga þrjú börn.
4) Hjalti Kristjánsson f. 23. nóvember 1958, heimilislæknir, kvæntur Veru Björk Einarsdóttur f. 12. apríl 1958, hjúkrunarfræðingi. Þau eiga þrjú börn á lífi, en eitt barna þeirra er látið.
5) Guðrún Þura Kristjánsdóttir f. 28. janúar 1966, sjúkraþjálfari og nuddari, f. 1966. Guðrún á tvær dætur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Valgerður Halldórsdóttir (1929-2000) Héraðshælinu 1957
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.8.2017
Language(s)
- Icelandic