Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu
Hliðstæð nafnaform
- Valdimar Benónýsson (1884-1968)
- Valdimar Kamillus Benónýsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.1.1884 - 29.10.1968
Saga
Bóndi á Ægissíðu á Vatnsnesi. Bóndi á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fæddur á Kambhóli í Víðidal 28.1. 1884, d. 29.10. 1968,
Staðir
Kambhóll í Víðidal: Ægissíða á Vatnsnesi: Vatnshóll í Víðidal: Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Í eftirmælastökum sem Valdimar Kamillus orti um Jón S. Bergmann er þessa vísu að finna:
Hreina kenndi lista leið,
Ijóðin sendi afmunni,
orðin brenndu og það sveið
undan hendingunni.
Einhverju sinni var Valdimar Kamillus Benónýsson við slátt, en þrjár vinnukonur rökuðu ljána:
Einn ég skára grýtta grund,
glymur ljár í steinum.
Nauða sára nálgast stund:
níðast þrjár á einum.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Jóhanna Guðmundsdóttir f. 24.8.1856 - 20.7.1906 Var í Staðarbakkasókn, V-Hún. 1856. Niðurseta á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Búandi, lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890. Leigjandi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901 og Benóný Jónsson 13. mars 1833 - 26. október 1898 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.
Fyrri kona Benónýs var Ragnhildur Þorsteinsdóttir f. 21.3.1843 - 13.5.1875 Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri-Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870.
Börn þeirra;
1) Elísabet Þórunn Benónýsdóttir 14. júní 1867 - 8. janúar 1940 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Ráðskona í Fosskoti, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930.
2) Sveinn Benónísson 1868 - 1899 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1890.
3) Anna Benónýsdóttir f. 20.1.1870 - 10.12.1870
4) Guðrún Benónýsdóttir f. 8.9.1871 - 5.2.1872
5) Guðrún Benónísdóttir 16. júní 1873 - 14. desember 1928 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Vinnukona á Grjótagötu, Reykjavík. 1901. Saumakona í Reykjavík 1910 og 1920. Uppeldisdóttir: Jakobína Thorarensen f. 25.1.1905, d. 23.7.1981.
6) Benedikt Benónýsson 13.5.1875 - 25.1.1876
Börn Benónýs og Jóhönnu;
7) Benedikt Pétur Benónýsson 4. nóvember 1878 - 7. mars 1943 Barn hennar á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Kambhóli í Þorkelshólshr., Hún. Bóndi á Kambshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
8) Sigríður Benónýsdóttir 3. júlí 1880 - 1917 Var á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var hjá foreldrum á Kambhóli í Víðidal, Hún. 1890. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Gimli, Manitoba, Kanada.
Kona hans var Sigurbjörg Guðmundsdóttir húsmóðir, fædd á Hvarfi í Víðidal, 3.3. 1893, d. 11.10. 1976.
Dóttir Valdimars með barnsmóður sinni Þuríði Friðriksdóttur f. 27.4.1887 - 13.12.1954 Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Hjarðarholti , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Verkalýðsforingi, formaður Þvottakvennafélagsins Freyju.
1) Valdís Emilía, f. 3.10.1908, d. 13.7.1939. Húsfreyja í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún og Brautarholti á Blönduósi 1940. Barnsfaðir hennar Þorbjörn Jónsson á Kornasá (1905-1976) barn þeirra Guðmundur Ólafsson (1935-1942). Maður hennar 25.6.1929 Pétur Þorgrímur Einarsson f. 18.6.1906 - 14.9.1941 frá Hólabæ. Þau skildu.
Börn Valdimars og Sigurbjargar
2) Kristín, f. 2.8.1920, d. 18.2.1956, Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Akureyri.
3) Guðrún Jóhanna Valdimarsdóttir fæddist á Gafli í Víðidal, V-Húnavatnssýslu, 9.3.1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 21.11.2011. Guðrún giftist 21.4.1943 Agnari Guðmanni Guðmundssyni, f. 20.8. 1921, d. 28.6. 2006. Foreldrar hans voru Ingibjörg Lára Guðmannsdóttir, f. 14.9. 1892, d. 6.3. 1983, og Guðmundur Jónsson, f. 14.6. 1885, d. 26.3. 1946.
4) Erlingur, f. 5.12. 1923, d. 10.8. 1979, Skrifstofumaður í Reykjavík. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
5) Ásgeir Ósmann, f. 28.6. 1926, d. 20.5. 1989, Bóndi í Holtsmúla, Rang. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Landmannahreppi. Afi Valdemars (1965) í Auðkúlu. Kona Ásgeirs; Jóna Lilja Marteinsdóttir f. 20.9.1931
6) Þórdís T, f. 31.5. 1929, d. 24.8. 2006. Hjúkrunarfræðiningur, síðast bús. í Reykjavík. Hinn 31. maí 1955 giftist Þórdís eftirlifandi eiginmanni sínum Kristjáni Steinssyni skrifstofumanni frá Ísafirði, f. 4.11. 1930. Hann er sonur Steins Leós, f. 21.1. 1899, d. 26.12. 1972, og Kristensu Á. Ó. Jensen húsmóður, f. 11.5. 1902, d. 5.3. 1976.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Valdimar Kamillus Benónýsson (1884-1968) Ægissíðu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=369403&pageId=6004110&lang=is&q=Valdimar Kamillus
®GPJ Ættfræði.