Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1780)

History

Heggstaðanes eða Bálkastaðanes kallast nesið milli Hrútafjarðar og Miðfjarðar. Er það framhald af Hrútafjarðarhálsi með áþekku landslagi en láglendara. Þar er mýrlent með melholtum á milli. Hæst er nesið utanvert, milli bæjanna Heggstaða (að austanverðu) og Bálkastaða (að vestanverðu), 184 metrar yfir sjávarmáli. Kallast landið þar Heggstaðaheiði.

Sauðfjárrækt er mikil á nesinu; er það grösugt og mikil sauðalönd. Þar fóru fyrstu fjárskipti á Íslandi fram árið 1937 og var fé tekið á ný úr Norður-Þingeyjarsýslu. Þá er þar æðardúntekja - mest á Heggstöðum en einnig á Bálkastöðum og Bessastöðum. Yfir Heggstaðanesháls liggur malarvegur fær öllum fólksbílum en hann var mikið betrumbættur haustið 2006. Var þetta aðalvegurinn á nesinu lengst af þar sem fólk á nesinu hafði lítið að sækja fram í Hrútafjörð. Heggstaðanes tilheyrði Ytri-Torfustaðahreppi fram til ársins 1998 en er síðan hluti af Húnaþingi vestra. Kirkjusókn er að Melstað. Fjórir bæir eru á nesinu: Bessastaðir og Bálkastaðir að vestanverðu og Útibleiksstaðir og Heggstaðir að austanverðu. Útibleiksstaðir eru í eyði. [Í Lögbýlaskrá frá 2017 er jörðin ekki sögð í eyði. Eigandi þá; Ingibjörg Guðmundsdóttir]

Frá botni Miðfjarðar út á Heggstaðanestá eru 13,6 kílómetrar beina sjóleið en frá botni Hrútafjarðar eru 34,7 kílómetrar beina sjóleið, þar af 20,3 kílómetrar frá Heggstaðanestá að Reykjarifi í Hrútafirði.

Á Heggstaðanesi er fjölskrúðugt fuglalíf og finnst mörgum skemmtilegt að ganga fyrir nesið frá Heggstöðum til Bálkastaða, eða öfugt. Þar má sjá fugla eins og hrafn, æðarfugl, fýl og kríu, að ógleymdum haferni ásamt ýmsum smáfuglum.

Places

Heggstaðanes eða Bálkastaðanes kallast nesið milli Hrútafjarðar og Miðfjarðar. Er það framhald af Hrútafjarðarhálsi með áþekku landslagi en láglendara. Þar er mýrlent með melholtum á milli. Hæst er nesið utanvert, milli bæjanna Heggstaða (að austanverðu) og Bálkastaða (að vestanverðu), 184 metrar yfir sjávarmáli. Kallast landið þar Heggstaðaheiði.

Sauðfjárrækt er mikil á nesinu; er það grösugt og mikil sauðalönd. Þar fóru fyrstu fjárskipti á Íslandi fram árið 1937 og var fé tekið á ný úr Norður-Þingeyjarsýslu. Þá er þar æðardúntekja - mest á Heggstöðum en einnig á Bálkastöðum og Bessastöðum. Yfir Heggstaðanesháls liggur malarvegur fær öllum fólksbílum en hann var mikið betrumbættur haustið 2006. Var þetta aðalvegurinn á nesinu lengst af þar sem fólk á nesinu hafði lítið að sækja fram í Hrútafjörð. Heggstaðanes tilheyrði Ytri-Torfustaðahreppi fram til ársins 1998 en er síðan hluti af Húnaþingi vestra. Kirkjusókn er að Melstað. Fjórir bæir eru á nesinu: Bessastaðir og Bálkastaðir að vestanverðu og Útibleiksstaðir og Heggstaðir að austanverðu. Útibleiksstaðir eru í eyði.

Frá botni Miðfjarðar út á Heggstaðanestá eru 13,6 kílómetrar beina sjóleið en frá botni Hrútafjarðar eru 34,7 kílómetrar beina sjóleið, þar af 20,3 kílómetrar frá Heggstaðanestá að Reykjarifi í Hrútafirði.

Á Heggstaðanesi er fjölskrúðugt fuglalíf og finnst mörgum skemmtilegt að ganga fyrir nesið frá Heggstöðum til Bálkastaða, eða öfugt. Þar má sjá fugla eins og hrafn, æðarfugl, fýl og kríu, að ógleymdum haferni ásamt ýmsum smáfuglum.

Legal status

Útibleiksstaðir í Miðfirði, er með réttu munu heita Útiblígsstaðir; útiblígur þá sá, er mjög þarf að neyta sjónar úti við = smali, líkt og lambablígur hór. I Noregi eru og örnefnin Bliighsrud og Bliigsætr (nú Blikset) sbr. Fritzner og Lind, einmitt samkynja þessum nöfnum Lambablígs og Útiblígs, og með sömu framburðarbreytingu, í breyzt í i og g í k. Þykist ég sannfærður um, að skýringin á þessum jarðanöfnum er rétt, og að hiklaust eigi að setja Lambablígsstaði í stað hinna fornu afbakana (Lambabliks-, Lambableiks- o. s. frv.), og það því fremur, sem ég fann nafnið Útiblígsstaðir í handriti Daða fróða, eptir að rannsókninni um nöfn þessi var lokið og þessu slegið föstu (sbr. aths. við Útiblígsataði). Liklega eru örnefnin Bleiksdalur á Kjalarnesi og Bleiksmýrardalur í Fnjóskadal á sama hátt = Bligsdalur og Blígsmýrardalur.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Reynir Jónsson (1924-2012) keypti jörðina 1958 og bjuggu þar til 1972

General context

Relationships area

Related entity

Salóme Jóhannesdóttir (1886-1975) Söndum í Miðfirði (27.8.1886 - 24.5.1975)

Identifier of related entity

HAH09241

Category of relationship

associative

Dates of relationship

27.8.1886

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði (1.7.1857 - 3.12.1917)

Identifier of related entity

HAH06782

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.7.1857

Description of relationship

fædd þar og barn þar 1870

Related entity

Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal (5.1.1836 - 11.6.1925)

Identifier of related entity

HAH06402

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1840

Related entity

Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá (29.9.1845 - 13.2.1918)

Identifier of related entity

HAH09303

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1870

Related entity

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum (25.12.1854 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07086

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

tökubarn þar 1860 og fóstursonur 1870

Related entity

Ingibjörg Jóhannesdóttir (1875-1957) Efra-Núpi (15.3.1875 - 21.12.1957)

Identifier of related entity

HAH06408

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1901

Related entity

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada (18.10.1864 -)

Identifier of related entity

HAH03059

Category of relationship

associative

Type of relationship

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

is the associate of

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum (6.9.1881 - 4.1.1948)

Identifier of related entity

HAH03615

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

is the associate of

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði (16.11.1873 - 13.12.1945)

Identifier of related entity

HAH06609

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

is the associate of

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Gæti verið fæddur þar

Related entity

Heggstaðanes ((874))

Identifier of related entity

HAH00577

Category of relationship

associative

Type of relationship

Heggstaðanes

is the associate of

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði (15.6.1835 - 22.3.1913)

Identifier of related entity

HAH06718

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

controls

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1880

Related entity

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum (1.8.1858 - 3.5.1947)

Identifier of related entity

HAH05789

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

controls

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1860 og 1870

Related entity

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum (10.2.1848 - 19.3.1922)

Identifier of related entity

HAH05452

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

controls

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Björnólfsstaðir í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00202

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björnólfsstaðir í Langadal

is owned by

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi hálfu Jón Eireksson ýngri að Útibleiksstöðum Miðfjarðarhrepp

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00931

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 17.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1923. https://timarit.is/page/2048865?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places