Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Parallel form(s) of name

  • Jón Ágúst Björnsson (1858) frá Útibleikstöðum
  • Jón A Burns (1858) Point Roberts

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.8.1858 - 3.5.1947

History

Jón Ágúst Björnsson 1.8.1858. Var á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún. Winnipeg 1890.
Jón Ágúst Björnsson (Burns) Sigvaldasonar frá Útibleiksstöðum á Heggstaðanesi í Miðfirði í Húnavatnssýslu er fæddur 1858. Móðir hans var Ingibjörg Aradóttir, ættuð úr sömu sýslu. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 17 ára. En vann eftir það á ýmsum stöðum, mest við sjó.

Places

Point Roberts

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Jón Ágúst Björnsson (Burns) Sigvaldasonar frá Útibleiksstöðum á Heggstaðanesi í Miðfirði í Húnavatnssýslu er fæddur 1858. Móðir hans var Ingibjörg Aradóttir, ættuð úr sömu sýslu. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 17 ára. En vann eftir það á ýmsum stöðum, mest við sjó.
Kona hans er Rósa Brynjólfsdóttir Halldórssonar og Kristjönu Guðmundsdóttur frá Loptsstöðum í Miðfirði.
Jón kom til Ameríku 1881. Var í Winnipeg fyrstu þrjú árin; liuttist þá vestur að Kyrrahafi til Seattle og var þar í 5 ár. Til Point Roberts kom hann 1893, sem fyrr er getið.
Tók sér þar 80 ekrur af landi og hefir búið þar síðan. Land það var alt í skógi. Nú er þar reisulegt hús, tvílyft, eitt með vönduðustu húsum á tanganum.
Börn þeirra hjóna voru sex, ein dóttir og fimm synir :
1) Halldór, 32 ára, giftur ameríkanskri konu;
2) Þorvaldur, 31 árs;
3) Ingibjörg Þórunn Elízabet, 29 ára, ekkja;
4) Jón, dáinn tæplega tvítugur, af slysi;
5) Brynjólfur Haraldur, 25 ára og
6) Eggert Arinbjörn, 23 ára, skólakennari.

Öll efnilegt og myndarlegt fólk

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Sigvaldason 3.5.1831 - 1918. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880 Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. og kona hans 10.10.1856; Ingibjörg Aradóttir 14.12.1827 - 14.5.1876. Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.

Systkini hans;
1) Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1. júlí 1857 - 3. desember 1917 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði, maður hennar 1883; Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu.
2) Eggert Björnsson 20.9.1862 - 26.9.1862
3) Eggert Björnsson 18.10.1864 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Akra, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Saskatchewan, Kanada 1906. Kona hans 11895; Sigríður Guðrún Björnsdóttir 9.3.1873 - 15.6.1966. Fór til Vesturheims 1883 frá Þorpum, Kirkjubólshreppi, Strand. Var í Akra, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Húsfreyja í Saskatchewan, Kanada. Var í Saskatchewan, Kanada 1906.
4) Ingibjörg Björnsdóttir 8.5.1866
5) Jóhann Björnsson 15. júní 1868 Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún. Landnemi austan Kandahar.
6) Arinbjörn Björnsson 5.10.1869 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún.
7) Þórunn Björnsdóttir 27. apríl 1871 - 1901 Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Victoria og við Point Roberts. Maður hennar 8.6.1892; Jónas Samúelsson faðir hans Samúel Bjarnason 22.4.1823 - 16.8.1890. Var á Teigi, Teigssókn, Rang. 1835. Vinnumaður í Nöisomhed, Vestmannaeyjum 1845. Sjómaður, landnemi í Spanish Fork, Utah. Fór til Vesturheims um 1855. Maki 2.8.1862 skv. Family Search 2.8.1862: Gertrude Mary Mortensen 26.2.1846 - 24.2.1937, frá Borldrup í Álaborg
Móðir Jónasar sögð Geva? Jónsdóttir
8) Sigvaldi Björnsson 16.11.1873 - 13.12.1945. Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði, V-Hún. Tökubarn á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi og trésmiður á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Kona hans 26.3.1890; Sigurrós Brynjólfsdóttir (Rose Burns / Sarah Burns) 12. júní 1859 - 2. maí 1951. Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór frá Akureyri til Vesturheims árið 1883. Var í Point Roberts, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1900. Húsfreyja í Point Roberts, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1910. Húsfreyja í Point Roberts, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1930.

Börn þeirra;
1) Halldór Burns 6.5.1891 - 29.3.1974, Seattle USA. Kona hans 4.2.1912; Elizabeth Allard 1893 í Sitka Alaska - 13.7.1978, af amerískum ættum
2) Thorwald Waldo Birns 13.10.1892 - 3.5.1986. Delta BC. Kona hans 7.4.1937; Antonia Nettie Vidulich 1907 - 4.8.1987, af þýskum ættum
3) Emma Þórunn Burns 16.9.1894 - 27.10.1942. Puyallup Pierce Washington. Maður henna 12.12.1923; Henry Roy Ludwigson 6.6.1900. Foreldrar hans Bjarni Stefán Lúðvíksson (1865-1919) Með foreldrum í Húsavík til um 1871. Tökudrengur á Þverá, Laxárdal, S-Þing. 1874. Verslunarþjónn í Húsavík 1885-87. Fór til Vesturheims 1887 frá Húsavík, S-Þing. Var í Richmond, New Westminster, BC, Kanada 1901. Bjuggu lengst af í Bellingham og á Point Roberts og kona hans 14.9.1894; Margrét Kristjánsdóttir Hall (Margaret Ludwigson)
(1876-1967) Fór til Vesturheims 1887 frá Útbleiksstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Fósturfor.: Þórunn Ólafsdóttir, f. 1847 og Eggert Jónsson. Flutti vestur um haf með fóstru sinni. Bjuggu þær fyrst í Winnipeg en síðar í Seattle. Var í Richmond, New Westminster, BC, Kanada 1901. Var í Bellingham, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1920. Bjó lengst af í Bellingham og í Point Roberts.
4) Jón Ágúst Burns jr 5.11.1895 - 9.3.1919. Point Roberts Whatcom Washington
5) Brynjólfur [Barneo] Harold Burns 6.6.1897 - 22.7.1943. Vancouver BC. Kona hans 5.11.1930; Bernice Marion Green 3.7.1903 - 14.4.1995, frá Vancouver
6) Eggert Aron Burns 19.8.1900 - 23.8.1991. Point Roberts Whatcom Washington.

General context

Þriðjudaginn 27. Okt. voru þau
Jón Ágúst Björnsson frá Gimli og
Anna Sigríður Goodman frá Cold
Springs gefin saman í hjónaband af
séra Rúnólfi Marteinssyni að heimili hans á Lipton stræti hér í borg.
Brúðhjónin lögðu af stað samdægurs í stutta kynnisför til skyldfólks
brúðarinnar, en setjast svo að á Gimli.

Relationships area

Related entity

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

is the associate of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

1886

Description of relationship

Fór þaðan vestur um haf

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Winnipeg Kanada

is the associate of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

búsettur þar 1890

Related entity

John Burns (6.5.1891 - 12.3.1919) Point Roberts (6.5.1891 - 12.3.1919)

Identifier of related entity

HAH08957

Category of relationship

family

Type of relationship

John Burns (6.5.1891 - 12.3.1919) Point Roberts

is the child of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

5.11.1895

Description of relationship

Related entity

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli (3.5.1831 - 1918)

Identifier of related entity

HAH02894

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

is the parent of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

1.8.1858

Description of relationship

Related entity

Eggert Burns (1900-1991) Kennari Point Roberts (19.8.1900 - 23.8.1991)

Identifier of related entity

HAH08959

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Burns (1900-1991) Kennari Point Roberts

is the child of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

19.8.1900

Description of relationship

Related entity

Brynjólfur "Barneo" Burns (1897-1943) Point Roberts (6.6.1897 - 22.7.1943)

Identifier of related entity

HAH08958

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur "Barneo" Burns (1897-1943) Point Roberts

is the child of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

6.6.1897

Description of relationship

Related entity

Emma Burns (1894-1942) Point Roberts, Bellingham, Whatcom, Washington, United States (16.9.1897 - 27.10.1942)

Identifier of related entity

HAH08956

Category of relationship

family

Type of relationship

Emma Burns (1894-1942) Point Roberts, Bellingham, Whatcom, Washington, United States

is the child of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

16.9.1894

Description of relationship

Related entity

Thorwald "Waldo" Burns (1892-1986) Point Roberts (13.10.1892 - 3.5.1986)

Identifier of related entity

HAH08955

Category of relationship

family

Type of relationship

Thorwald "Waldo" Burns (1892-1986) Point Roberts

is the child of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

13.10.1892

Description of relationship

Related entity

Halldór Burns (1891-1974) Point Roberts. (6.5.1891 - 29.3.1974)

Identifier of related entity

HAH08954

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Burns (1891-1974) Point Roberts.

is the child of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

6.5.1891

Description of relationship

Related entity

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada (18.10.1864 -)

Identifier of related entity

HAH03059

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

is the sibling of

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

18.10.1864

Description of relationship

Related entity

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs ((1780))

Identifier of related entity

HAH00931

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

is controlled by

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1860 og 1870

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05789

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 17.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Lögberg - 44. tölublað (29.10.1914). https://timarit.is/page/2190208?iabr=on
Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 1. Tölublað (01.01.1925) . https://timarit.is/page/4666022?iabr=on
Lesbók Morgunblaðsins - 6. maí (06.05.2000). https://timarit.is/page/3315454?iabr=on
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LR2J-DFT

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places