Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Tunga Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1922 - 1987
Saga
Tunga Blönduósi. Byggð 1922 af Birni Björnssyni er bjó þar til 1943. Hannes Ólafsson til 15.6.1950. Ólafur Sigurjónsson, Valgarð Jörgensen og Bóthildur Halldórsdóttir. Útihús.
Rifið 1987
Staðir
Blönduós gamlibærin, uþb þar sem Pósthúsið er í dag (2019):
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1922-1943- Björn Björnsson f. 1. okt. 1867 Neðri Þverá, d. 24. jan. 1947, maki 23. maí 1897, Ingibjörg Pétursdóttir f. 18. jan. 1865, d. 3. sept. 1959 frá Grund í Svínadal. Tungu 1933 og 1941.
Börn þeirra;
1) Hafsteinn (1899-1960) sjá Bala,
2) Anna Guðrún (1901-1970) sjá Veðramót.
1933 og 1946- Fósturdóttir; Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir (1912-2007) sjá Baldurshaga.
1943-1950- Hannes Ólafsson f. 1. sept. 1890 Eiríksstöðum, d. 15. júní 1950. áður bóndi á Eiríksstöðum, maki 27. nóv. 1915, Svava Þorsteinsdóttir f. 7. júlí 1891, d. 28. jan. 1973, sjá Kistu, Sigríðarhúsi 1933, Brautarholti.
Börn þeirra;
1) Auður (1916-1988) Rvík,
2) Sigurgeir (1919-2005) Stekkjardal,
3) Torfhildur (1921-2007) sjá Pálmalund ,
4) Jóhann Frímann (1924-1997).
Dóttir Auðar;
1) Iðunn Björk Ragnarsdóttir (1939-1973).
1947 og 1950- Dóttir Torfhildar;
1) Hrefna Guðmundsdóttir (1942).
1951 og 1957- Ólafur Gunnar Sigurjónsson f. 26. júní 1920, d. 11. des. 2014, Litla-Enni 1947, sjá Sólvang. Maki (sambýliskona); Elínborg Benediktsdóttir f. 24. júní 1925. Var í Reykjarvík, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Fósturfor: Arngrímur Jónsson og Kristbjörg Róselía Magnúsdóttir í Reykjarvík. Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Sigurbjörg (1944).
2) Benedikt (1947).
3) Sigurjón (1948).
4) Hörður (1950).
5) Guðríður (1954).
Jón Valgard Winther Jörgensen f. 25. mars 1931, d. 1. mars 2006. Málarameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kona Valgard 1961; Lýdía Berta Schneider Jörgensen f. 29. desember 1936 - 27. júní 2016 Sjúkraliði, Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Hanna Kristín f. 22.8.1960.
2) Kolbrún Ósk, f. 22.8.1960,
3) Sólveig María, f. 14.8.1962,
4) Anton Karl, f. 1970, kona hans Janne Hvarre Jörgensen.
5) Margrét Sigurfljóð, f. 11.2.1971.
1968-1970- Guðfríður Bóthildur Halldórsdóttir f. 18. apríl 1945, frá Bergsstöðum í Svartárdal. Maður hennar 1.12.1968; Davíð Sigurðarson f. 12.9.1937 - 22.12.2011. Síðast bús. á Blönduósi
Börn þeirra:
1) Emilía Davíðsdóttir, f. 5.4.1958, móðir hennar; Lilja Þorsteinsdóttir 7. júlí 1940
2) Halldór Rúnar Vilbergsson, f. 22.2.1963, Faðir hans; Kristinn Vilberg Jóhannesson 24. júlí 1941 - 6. nóvember 2002 Var í Guðmundarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Grindavík. Halldór er kvæntur Jórunni Sigurðardóttur, börn þeirra eru Hjalti, Guðmundur og Hilmar Þór.
3) Sigurður Friðrik Davíðsson, f. 24.10.1967, kona hans; Arís Njálsdóttir 19. febrúar 1966 Danmörku
4) Hilmar Þór Davíðsson, f. 24.10.1967, d. 22.11.1991,
5) Anna Kristín Davíðsdóttir f. 8.9.1969.
6) Guðmundur Reyr Davíðsson, f. 4.6.1974, d. 27.2.1975.
7) Guðmundur Reyr Davíðsson, f. 29. maí 1977.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.