Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.5.1892 - 9.10.1945

Saga

Þuríður Þorvaldsdóttir 25.5.1892 - 9.10.1945. Kennari. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Öxl 1915. Þjótanda Villingaholtshreppi 1916. Vetleifsholti 1919. Kennarapróf 1912. Veturinn 1912-1913 var hún kennari á Ísafirði, en næsta vetur í Húnavatnssýslu.

Staðir

Réttindi

Kennarapróf 1912.

Starfssvið

Veturinn 1912-1913 var hún kennari á Ísafirði, en næsta vetur í Húnavatnssýslu.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorvaldur Bjarnarson 19. júní 1840 - 7. maí 1906. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Prestur á Reynivöllum í Kjós 1867-1877 og síðar á Mel í Miðfirði, Hún. frá 1877 til dauðadags og kona hans 109.1875; Sigríður Jónasdóttir 10. júní 1850 - 15. mars 1942. Húsfreyja á Barði, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Reynivöllum í Kjós og síðar á Mel í Miðfirði

Systkini hennar;
1) Gyðríður Þorvaldsdóttir 9.1.1876 - 29.4.1882.
2) Hólmfríður Þorvaldsdóttir 28. júlí 1877 - 26. júlí 1959. Húsfreyja á Brekkulæk í Miðfirði. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Mel, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Sigvaldi Björnsson 16.11.1873 - 13.12.1945. Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði, V-Hún. Tökubarn á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi og trésmiður á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Böðvar Þorvaldsson 15.4.1879 - 14.4.1919. Bóndi á Barði.
4) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 17.9.1881 - 12.6.1958. Húsfreyja á Stóra-Ósi í Miðfirði. Húsfreyja á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
5) Guðný Þorvaldsdóttir 12.1.1887 - 9.1.1903
6) Ólafur Þorvaldsson 15.10.1889 - 27.6.1892.
7) Ófeigur Þorvaldsson 28.12.1894 - 2.7.1944.

Maður hennar 27.5.1914; Þorsteinn Björnsson 11. des. 1886 - 27. maí 1973. [Faðir hans Björn Eysteinsson (1849-1939)]. Var á Réttarhóli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Kaupmaður á Hellu, Oddasókn, Rang. 1927-1935, síðar bóndi í Selsundi á Rangárvöllum. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau skildu. M2; Ólöf Kristjánsdóttir 4. júní 1892 - 9. október 1981. Bústýra á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Seinni maður hennar 20.9.1930; Bjarni Björnsson 3. sept. 1890 - 25. júní 1967. Bóndi á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Syðri-Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.

Börn;
1) Helga Sigríður Þorsteinsdóttir 30. apríl 1915 - 7. feb. 2011. Var á Barði, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturdóttir húsmóður á Barði. Var að Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja og saumakona á Bessastöðum. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Maki Einar Björnsson, f. 23.3. 1897, d. 1.5. 1983.
2) Gyðríður Þorsteinsdóttir 6. okt. 1916 - 5. nóv. 2011. Var á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Verslunarstarfsmaður og síðar ræstingastjóri í Hafnarfirði. Gyðríður giftist 4. ágúst 1944 Ingvari Ívarssyni, f. 24. janúar 1917, d. 5. nóvember 1990, matreiðslumanni og leigubílstjóra
3) Björn Þorsteinsson 20. mars 1918 - 6. okt. 1986. Var á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Sagnfræðingur, prófessor við Háskóla Íslands. Síðast bús. í Kópavogi. Kjördóttir: Valgerður Björnsdóttir f. 12.2.1951.
4) Högni Þorsteinsson 25. jan. 1920 - 3. okt. 1935. Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Björn Jónsson og Kristín Bjarnadóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Bjarnason (1840-1898) Bessastöðum og Ranhólum V-Hvs (19.5.1840 - 9.12.1898)

Identifier of related entity

HAH02653

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Björnsson (1890-1970) Uppsölum Miðfirði (21.2.1890 - 30.1.1970)

Identifier of related entity

HAH01118

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði (19.6.1840 - 7.5.1906)

Identifier of related entity

HAH07443

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði

er foreldri

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigríður Þorsteinsdóttir (1915-2011) Bessastöðum (30.4.1915 - 7.2.2011)

Identifier of related entity

HAH01418

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Sigríður Þorsteinsdóttir (1915-2011) Bessastöðum

er barn

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónasdóttir (1850-1942) Melstað (10.6.1850 - 15.3.1942)

Identifier of related entity

HAH02082

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónasdóttir (1850-1942) Melstað

er foreldri

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði (28.7.1877 - 26.6.1959)

Identifier of related entity

HAH06542

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði

er systkini

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum (11.12.1886 - 27.5.1973)

Identifier of related entity

HAH06635

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum

er maki

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Öxl í Þingi ((1350))

Identifier of related entity

HAH00514

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Öxl í Þingi

er stjórnað af

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessastaðir á Heggstaðanesi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00818

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bessastaðir á Heggstaðanesi

er stjórnað af

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09142

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir