Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.6.1840 - 7.5.1906
History
Þorvaldur Bjarnarson 19.6.1840 - 7.5.1906. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Prestur á Reynivöllum í Kjós 1867-1877 og síðar á Mel í Miðfirði, Hún. frá 1877 til dauðadags. Fórst í Hnausakvísl.
Places
Legal status
Stúdent Reykjavík 8.7.1858
Cand. phil Kaupmannahöfn 20.6.1865
Functions, occupations and activities
Kennari Hjaltastað 1858-1859
Veittir Reynivellir 10.9.1867, vígður 10.5.1868
Vígður til Melsstaðar 30.1.1877 og starfaði þar til dauðadags.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Björn Sigurðsson 16.8.1810 - 17.7.1856. Bóndi í Belgsholti í Melasveit og kona hans; Ingibjörg Þorvaldsdóttir 1. okt. 1807 - 17. júlí 1873. Var í Holti, Holtskirkjusókn, Ís. 1816. Húsfreyja í Belgsholti í Melasveit.
Systkini hans;
1) Sigurbjörg Kristín Björnsdóttir 21.4.1842. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Fór til Austfjarða 1858. Ógift.
2) Ólafur Björnsson 8.9.1843 - 1.2.1924. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Húsb., bóndi, jarðyrkjum. á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Kolbeinsá, Prestbakkasókn, Strand. 1910. Var á Kolbeinsá 1920.
Kona hans 10.9.1875; Sigríður Jónasdóttir 10.6.1850 - 15.3.1942. Húsfreyja á Barði, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Reynivöllum í Kjós og síðar á Mel í Miðfirði.
Barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.1.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 474