Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.6.1840 - 7.5.1906

Saga

Þorvaldur Bjarnarson 19.6.1840 - 7.5.1906. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Prestur á Reynivöllum í Kjós 1867-1877 og síðar á Mel í Miðfirði, Hún. frá 1877 til dauðadags. Fórst í Hnausakvísl.

Staðir

Réttindi

Stúdent Reykjavík 8.7.1858
Cand. phil Kaupmannahöfn 20.6.1865

Starfssvið

Kennari Hjaltastað 1858-1859
Veittir Reynivellir 10.9.1867, vígður 10.5.1868
Vígður til Melsstaðar 30.1.1877 og starfaði þar til dauðadags.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björn Sigurðsson 16.8.1810 - 17.7.1856. Bóndi í Belgsholti í Melasveit og kona hans; Ingibjörg Þorvaldsdóttir 1. okt. 1807 - 17. júlí 1873. Var í Holti, Holtskirkjusókn, Ís. 1816. Húsfreyja í Belgsholti í Melasveit.

Systkini hans;
1) Sigurbjörg Kristín Björnsdóttir 21.4.1842. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Fór til Austfjarða 1858. Ógift.
2) Ólafur Björnsson 8.9.1843 - 1.2.1924. Var í Belgsholti, Melasókn, Borg. 1845. Húsb., bóndi, jarðyrkjum. á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Kolbeinsá, Prestbakkasókn, Strand. 1910. Var á Kolbeinsá 1920.

Kona hans 10.9.1875; Sigríður Jónasdóttir 10.6.1850 - 15.3.1942. Húsfreyja á Barði, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Reynivöllum í Kjós og síðar á Mel í Miðfirði.
Barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði (25.5.1892 - 9.10.1945)

Identifier of related entity

HAH09142

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Þorvaldsdóttir (1892-1945) Bessastöðum í Miðfirði

er barn

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónasdóttir (1850-1942) Melstað (10.6.1850 - 15.3.1942)

Identifier of related entity

HAH02082

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónasdóttir (1850-1942) Melstað

er maki

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Melstaður í Miðfirði

er stjórnað af

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaðakirkja í Miðfirði (8.6.1947 -)

Identifier of related entity

HAH00378

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Melstaðakirkja í Miðfirði

er stjórnað af

Þorvaldur Bjarnarson (1840-1906) prestur Mel í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1877 - 1906

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07443

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 474

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir