Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.5.1894 - 22.5.1967
Saga
Þuríður Guðrún Sigurðardóttir Sæmundsen 1. maí 1894 - 27. maí 1967. Kennari á Blönduósi 1930. Kennari og síðar bóksali á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Staðir
Húnstaðir; Hemmertshús; Sæmundsenhús Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jóhann Sigurður Sigurðsson 29. júlí 1866 - 28. janúar 1911 Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. og kona hans 15.1.1894; Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940 Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum
Seinni maður Sigurbjargar 5.7.1914 var; Jón Benediktsson 21. maí 1881 - 14. desember 1977 Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
Albróðir hennar;
1) Sigurður Gísli Sigurðsson 2. maí 1903 - 5. apríl 1986. Ólst upp á Húnsstöðum hjá foreldrum og síðar móður og stjúpa. Nam læknisfræði í Reykjavík og síðar í Danmörku og Þýskalandi. Berklayfirlæknir 1935-73 og landlæknir 1960-72. Bæjarfulltrúi í Reykjavík um tíma. Ráðunautur heilbrigðisstjórnar Bandaríkjanna um berklavarnir um skeið og einnig Alþjóða Heilbrigðismálastofnunarinnar. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini sammæðra;
2) Einar Jónsson f. 9. mars 1913, d. 25. september 1914.
3) María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir 1. ágúst 1915 - 12. júní 2012. Var á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi og fékkst síðar við ýmis störf á Blönduósi.
Maður hennar; 22.7.1917; Evald Eilert Pétursson Sæmundsen 20. ágúst 1878 - 19. september 1926 Var í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Blönduósi. Nefndur Edvald Sæmundsen í Almanaki 1928.
Börn þeirra;
1) Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen 22. ágúst 1918 - 12. mars 2005 Var á Blönduósi 1930. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Hermann Þórarinsson 2. október 1913 - 24. október 1965 Námsmaður á Sólvallagötu 33, Reykjavík 1930. Bankaútibússtjóri á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Magdalena Margrét Sæmundsen 27. maí 1921 - 31. október 1998 Var á Blönduósi 1930. Verslunarmaður í Reykjavík og á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Þormóður Sigurgeirsson 3. nóvember 1919 - 8. janúar 2012 Var á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Orrastaðir. Bifvélavirkjameistari á Blönduósi og bóndi á Orrastöðum. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Fósturdóttir: Sigríður Hermannsdóttir f. 3.3.1955, dóttir Þorgerðar.
3) Ari Sæmundsen 23. desember 1923 - 7. maí 1924
4) Pétur Júlíus Evaldsson Sæmundsen 13. febrúar 1925 - 5. febrúar 1982 Var á Blönduósi 1930. Bankastjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir Sæmundsen 1. ágúst 1926 ritari.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún 181 og 192
ÆAHún bls 1417