Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þuríður Gunnarsdóttir (1913-1958) Siglufirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.2.1913 - 13.9.1958
Saga
Þuríður Gunnarsdóttir 13. feb. 1913 - 13. sept. 1958. Húsfreyja á Siglufirði. Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Botnastaðir, Bólstaðarhlíðarhr. Síðast bús. á Siglufirði.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Gunnar Sigurjón Jónsson 16.11.1882 – 4.4.1924. Bóndi á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún. Bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920 og kona hans; Ingibjörg Lárusdóttir 19. sept. 1883 - 30. júní 1977. Húsfreyja og ráðskona á Botnastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún., síðar á Siglufirði og Akranesi. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akranesi. Fædd 16.9.1883 skv. kb.
Systir hennar;
1) Lára Helga Gunnarsdóttir 17. júní 1916 - 4. okt. 2017. Var á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Gjaldkeri í Reykjavík 1945. Forstöðukona dagheimila í Reykjavík um árabil og starfaði síðar hjá Dagvistun Stéttarfélags Reykjavíkurborgar. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Heiðursfélagi í Fóstrufélagi Íslands. Nefnd Helga Lára við skírn. Árið 1947 giftist hún Ægi Ólafssyni, f. 10.3. 1912, d. 18. 8. 2005. Eignuðust þau tvö börn; Þau Ægir skildu fljótlega.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þuríður Gunnarsdóttir (1913-1958) Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 26.12.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 26.12.2022
Íslendingabók
mbl 20.10.2017. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1658473/?item_num=0&searchid=b6dfb7649db4331f6d4bdab0523298aa6f38fc23