Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorsteinn Sigurðsson (1901-1967) Enni
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson (1901-1967) Enni
- Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson Enni
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.3.1901 - 7.1.1967
Saga
Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. janúar 1967 Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún.
Staðir
Hvammur á Laxárdal fremri; Enni:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Semingsson 29. janúar 1867 - 5. október 1949 Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Laxárdal fremri og kona hans 13.6.1893; Elísabet Jónsdóttir 9. júlí 1865 - 12. september 1920 Húsfreyja í Hvammi í Laxárdal.
Systkini Guðmundar;
1) Kristján Sigurðsson 11. mars 1896 - 3. nóvember 1966 Bóndi í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Laxárdal og Háagerði á Skagaströnd, síðar verslunarmaður í Höfðakaupstað Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 17.5.1923; Unnur Gíslína Björnsdóttir 1. september 1900 - 14. desember 1990 Tökubarn á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Jón Sigurðsson 26. júní 1898 - 17. júlí 1971 Var á Kagaðarhóli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Enni. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
3) Þorbjörg Sigurðardóttir 3. september 1899 - 27. desember 1928 Húsfreyja í Enni. Maður hennar; Guðjón Árni Magnússon 11. september 1899 - 9. nóvember 1984 Trésmiður á Ólafsfirði 1930. Refahirðir í Enni. Síðast bús. í Reykjavík.
4) María Sigurðardóttir 17. nóvember 1902 - 17. júní 1935 Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Strjúgsstöðum í Langadal. Maður hennar 11.11.1925; Þorvaldur Pétursson 26. júní 1887 - 20. febrúar 1977 Bóndi á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Strúgsstöðum í Langadal, Bólstaðarhlíðarhr. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
5) Guðmundur Sigurðsson 5. október 1904
6) Sveinbjörg Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 3. október 1981 Vinnukona í Lambhaga, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Gunnlaugur Friðriksson 13. október 1884 - 26. september 1972 Trésmiður á Akureyri 1930. Trésmiður á Akureyri. Síðast bús. þar. Fæddur 14.10.1884 skv. Kb.Fjallaþ.
7) Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 12. júlí 2003 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 22.5.1937; Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fyrri kona Jónasar 5.1.1893; Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. Sonur Ingibjargar; Þorsteinn G Húnfjörð (1933) faðir hans; Valur Norðdahl Guðmundsson 1. október 1911 - 18. ágúst 1967 Var á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Listamaður í Reykjavík 1945. Sölumaður í Kaupmannahöfn.
8) Árný Guðlaug Sigurðardóttir 15. október 1907 - 17. janúar 2002 Vinnukona á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kúskerpi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 13.7.1935; Garðar Stefánsson 17. september 1912 - 14. mars 1999 Var á Illugastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kúskerpi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshr.
Kona Guðmundar 21.9.1929; Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóvember 1967 Húsfreyja í Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930.
Fyrri maður hennar 22.7.1916; Sigurður Sveinsson 2. desember 1883 - 25. febrúar 1924 Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði í Blöndu. Systir hans var; Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) móðir Ara í Skuld.
Börn Guðmundar og Halldóru;
1) Elsa Guðbjörg Þorsteinsdóttir 3. maí 1930 vefnaðarkennari, var á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 29.7.1956; Jón Bergsson 25. júní 1933 - 23. júlí 2008 Bóndi, héraðslögreglumaður og póstur á Ketilsstöðum á Völlum.
2) Sigurður Heiðar Þorsteinsson 14. júní 1934 - 11. október 2017 Búfræðingur, fékkst við ýmis störf og rak eigið fyrirtæki á Blönduósi um árabil. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Kjörbarn: Margrét Sigurðardóttir, f. 9.6.1954. Kona hans; Helga Ásta Ólafsdóttir 5. júní 1932 - 23. febrúar 1997 Var í Reykjavík 1945. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Dóttir þeirra Birna (1964)
3) Ingimundur Ævar Þorsteinsson 1. mars 1937 - 23. desember 2013 Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Enni í Engihlíðarhreppi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum kona hans 26.10.1962; Ingibjörg Jósefsdóttir 9. júlí 1944 Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Móðir hennar Fjóla Kristjánsdóttir (1918-2014) systir systir Þórönnu (1926-2008).
Börn Halldóru;
4) Sveinn Helgi Sigurðsson 5. júlí 1915 - 6. ágúst 1915
5) Hólmfríður Kristín Sigurðardóttir 20. september 1916 - 4. júlí 1995 Var á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsmæðrakennari í Preston á Englandi. M: John Ingham, f .28.11.1918, d. 3.12.1979.
6) Sveinn Helgi Sigurðsson 7. júní 1918 - 7. október 1970 Húsgagnasmiðsnemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Arína Margrét Sigurðardóttir 10. september 1919 - 16. apríl 1999 Var á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 21.2.1948; Hálfdan Helgason 24. mars 1908 - 25. janúar 1972 Kaupmaður á Óðinsgötu 4, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
8) Ingimar Sigurberg Sigurðsson 1. nóvember 1920 - 20. janúar 1921
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorsteinn Sigurðsson (1901-1967) Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Sigurðsson (1901-1967) Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði