Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.2.1836 - 29.8.1881
Saga
Þorsteinn Eggertsson 3. febrúar 1836 - 29. ágúst 1881 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi í Haukagili í Vatnsdal.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Eggert Jónsson 2. mars 1801 - 16. júlí 1848. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Bóndi á Þóreyjarnúpi og kona hans 2.10.1832: Guðrún Þorsteinsdóttir 30. maí 1812 - 4. nóv. 1885. Húsfreyja á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860.
Systkini hans;
1) Eggert Eggertsson 21. okt. 1837 - 17. maí 1892. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Skógtjörn, síðast hreppsstjóri í Vatnahverfi. Kona hans 2.7.1861; Halldóra Runólfsdóttir 18. júlí 1838 - 24. júní 1918. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað
2) Ingibjörg Eggertsdóttir 31. des. 1845 - 17. apríl 1891. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. M1 5.10.1869; Jónas Björnsson 9. sept. 1840 - 4. des. 1871. Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. frá 1869 til dauðadags. Drukknaði í Héraðsvötnum. M2, 7.7.1877; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. feb. 1907. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902.
3) Ólöf Eggertsdóttir 24. júlí 1847 - 16. jan. 1925. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1850. Vinnukona í Reykjavík 1910. Bf hennar 30.3.1875; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. feb. 1907. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902. Barn þeirra Eggert Levy á Ósum Vatnsnesi.
Kona hans 20.5.1875; Halldóra Pétursdóttir Briem 26. des. 1853 - 5. júlí 1937. Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930.
Dóttir þeirra
1) Guðrún Þorsteinsdóttir 25.9.1876 - 6.3.1957. Var á Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Smiðjustíg 7, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennslukona á Sauðárkróki. Maður hennar 18.9.1896; Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926) þau skildu. Sonur þeirra var Eysteinn (1902-1952) kona hans var Margrét Hemmert (1907-1989)
Seinnimaður Halldóru 6.9.1884; Ólafur Briem 28. janúar 1851 - 19. maí 1925 Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði