Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.2.1836 - 29.8.1881

Saga

Þorsteinn Eggertsson 3. febrúar 1836 - 29. ágúst 1881 Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og einnig 1875. Bóndi í Haukagili í Vatnsdal.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Eggert Jónsson 2. mars 1801 - 16. júlí 1848. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Bóndi á Þóreyjarnúpi og kona hans 2.10.1832: Guðrún Þorsteinsdóttir 30. maí 1812 - 4. nóv. 1885. Húsfreyja á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860.

Systkini hans;
1) Eggert Eggertsson 21. okt. 1837 - 17. maí 1892. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Skógtjörn, síðast hreppsstjóri í Vatnahverfi. Kona hans 2.7.1861; Halldóra Runólfsdóttir 18. júlí 1838 - 24. júní 1918. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað
2) Ingibjörg Eggertsdóttir 31. des. 1845 - 17. apríl 1891. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. M1 5.10.1869; Jónas Björnsson 9. sept. 1840 - 4. des. 1871. Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. frá 1869 til dauðadags. Drukknaði í Héraðsvötnum. M2, 7.7.1877; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. feb. 1907. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902.
3) Ólöf Eggertsdóttir 24. júlí 1847 - 16. jan. 1925. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1850. Vinnukona í Reykjavík 1910. Bf hennar 30.3.1875; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. feb. 1907. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902. Barn þeirra Eggert Levy á Ósum Vatnsnesi.

Kona hans 20.5.1875; Halldóra Pétursdóttir Briem 26. des. 1853 - 5. júlí 1937. Var í Valadal, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Grímstungu í Vatnsdal 1875. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum. Ekkja á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930.

Dóttir þeirra
1) Guðrún Þorsteinsdóttir 25.9.1876 - 6.3.1957. Var á Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Smiðjustíg 7, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennslukona á Sauðárkróki. Maður hennar 18.9.1896; Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926) þau skildu. Sonur þeirra var Eysteinn (1902-1952) kona hans var Margrét Hemmert (1907-1989)

Seinnimaður Halldóru 6.9.1884; Ólafur Briem 28. janúar 1851 - 19. maí 1925 Bóndi og alþingismaður á Álfgeirsvöllum á Efribyggð, Skag.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóreyjarnúpur

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jórunn Þorsteinsdóttir (1880-1975) Pasadena, Los Angeles, frá Haukagili (7.1.1880 - 18.2.1975)

Identifier of related entity

HAH06559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jórunn Þorsteinsdóttir (1880-1975) Pasadena, Los Angeles, frá Haukagili

er barn

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi (30.5.1812 - 4.11.1885)

Identifier of related entity

HAH04482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi

er foreldri

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Eggertsdóttir (1849-1925) vk Læknishúsi Blö 1901, frá Þernumýri (24.6.1849 - 16.1.1925)

Identifier of related entity

HAH07187

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólöf Eggertsdóttir (1849-1925) vk Læknishúsi Blö 1901, frá Þernumýri

er systkini

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Dagsetning tengsla

1849

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum (26.12.1853 - 5.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04728

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum

er maki

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni (1863 - 19.7.1953)

Identifier of related entity

HAH04274

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

is the cousin of

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi (30.3.1875 - 28.11.1953)

Identifier of related entity

HAH03074

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi

is the cousin of

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930 (26.6.1902 - 5.10.1951)

Identifier of related entity

HAH03387

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Bjarnason (1902-1951) verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930

er barnabarn

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Haukagil í Vatnsdal

er stjórnað af

Þorsteinn Eggertsson (1836-1881) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06533

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir