Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

Parallel form(s) of name

  • Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Þorleifur jarlaskáld

Description area

Dates of existence

1.7.1862 - 14.1.1932

History

Þorleifur „jarlaskáld“ Kristmundsson 1. júlí 1862 - 14. jan. 1932. Verkamaður á Blönduósi.

Places

Flatnefsstaðir; Syðri-Þverá; Ásbjarnarstaðir; Sandgerði;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristmundur Bjarnason 7. sept. 1830 - 1. júlí 1869. Léttadrengur í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Valdalæk í Vesturhópshólasókn. Drukknaði og kona hans 29.10.1857; Una Þorleifsdóttir 12. okt. 1823 - 11. maí 1888. Var á Flatnestöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Almenningi.

Systir Þorleifs;
1) Ingibjörg Kristmundsdóttir 31. des. 1861 - 22. feb. 1937. Vinnukona á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Húsfreyja á Kötlustöðum. Húsfreyja á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fyrri maður hennar; Ívar Jóhannesson 24. maí 1853 - 7. apríl 1891. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skeggjastöðum. M2, 1895; Jón Baldvinsson

  1. júní 1866 - 22. okt. 1946. Bóndi og smiður á Kötlustöðum og víðar. Vinnumaður á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnumaður á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
    Dóttir Ingibjargar og Ívars; Rósa kona Guðjóns Hallgrímssonar Hvammi Vatnsdal, dóttir Ingibjargar og Jóns; Jenný Rebekka á Eyjólfsstöðum, maður hennar; Bjarni Guðmann Jónasson.

Maki 27. júní 1891; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir f. 18. ágúst 1867 Hjaltabakkasókn, d. 13. des. 1956, Þorleifsbæ /Þorleifshúsi.
Börn þeirra;
1) Magnús Þorleifsson 2. apríl 1893 - 11. ágúst 1952. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Verkamaður á Hvammstanga. Einn af stofnendum verkalýðsfélagsins Hvatar á Hvammstanga.
2) Gísli Þorleifsson 14.11.1894 - 4.7.1968. Húsmaður í Norðurfirði I, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi í Norðurfirði og á Krossnesi. Síðast bús. á Ísafirði. Fóstursonur skv. Thorarens.: Ólafur Norðfjörð Magnússon. Kona hans; Jónína Jónsdóttir f. 26. jan. 1882, d. 26. des 1962. Húsfreyja á Norðurfirði, Krossnesi o.v. Húsfreyja í Norðurfirði I, Árnesssókn, Strand. 1930. Fóstursonur skv. Thorarens.: Ólafur Norðfjörð Magnússon.
3) Kristmundur Benjamín Þorleifsson 27. des. 1895 - 16. apríl 1950. Gullsmiður á Sogabletti 9 við Sogaveg, Reykjavík 1930. Gullsmiður, síðar starfsmaður hjá Tryggingarstofnun ríkisins.
4) Þórarinn Þorleifsson 3.2.1899 - 24.4.1973. Bóndi á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lengst af bóndi á Skúfi, Vindhælishr. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir f. 3. okt. 1896 d. 17. jan. 1971, Skúfi og Neðstabæ 1957.
5) Jóhannes Þorleifsson 15. sept. 1901 - 28. mars 1957. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Þröm, Svínavatnshr., og Kirkjubæ, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Ókvæntur og barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Kristmundur Meldal Guðmundsson (1854-1930) Melrakkadal í Víðidal (14.8.1854 - 21.8.1930)

Identifier of related entity

HAH09487

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.3.1890

Description of relationship

Steinvör kona hans var barnsmóðir Kristmundar

Related entity

Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm (15.9.1901 - 28.3.1957)

Identifier of related entity

HAH05483

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm

is the child of

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

Dates of relationship

15.9.1901

Description of relationship

Related entity

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö (3.2.1899 - 24.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04992

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö

is the child of

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

Dates of relationship

3.2.1899

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum (31.12.1861 - 22.2.1937)

Identifier of related entity

HAH09338

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

is the sibling of

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

Dates of relationship

1862

Description of relationship

Related entity

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi (20.11.1862 -)

Identifier of related entity

HAH06386

Category of relationship

family

Type of relationship

Vigdís Jónsdóttir (1862) Helguhvammi Vatnsnesi

is the cousin of

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

Dates of relationship

1862

Description of relationship

Una móðir hans var systir Vigdísar

Related entity

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum (26.7.1898 - 1.1.1991)

Identifier of related entity

HAH01537

Category of relationship

family

Type of relationship

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

is the cousin of

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

Dates of relationship

26.7.1898

Description of relationship

Ingibjörg móðir Jennýar var systir Þorleifs

Related entity

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi (3.10.1921 - 14.9.1988)

Identifier of related entity

HAH01103

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

is the grandchild of

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

Dates of relationship

1921

Description of relationship

Þórarinn á Skúfi faðir Baldurs var sonur Kristmundar

Related entity

Sandgerði Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00131

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sandgerði Blönduósi

is owned by

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

Dates of relationship

1907

Description of relationship

Byggði húsið og bjó þar til 1923, nefndist þá ýmist Þorleifsbær eða Þorleifshús

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04983

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places