Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Þorlákur Helgason Bala ov Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.1.1862 - 24.10.1958

Saga

Þorlákur Helgason, f.  16. jan. 1862 d. 24. okt. 1958. Niðursetningur í Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Fjármaður á Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi.
Þorlákshús 1901, Hnjúkum 1910, Þorláksbæ 1920 og 1933, Langaskúr 1946.

Staðir

Hurðarbak; Grímstunga; Ægissíða; Sunnuhvoll; Þorlákshús [Bali]; Hnjúkar; Þorláksbær [Árbakki]; Austurhlíð;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þuríður Bjarnadóttir 3. ágúst 1835 - 22. maí 1921. Húsfreyja á Hafurstöðum. Niðurseta á Grund í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 1.6.1855; Helgi Nikulásson 8. ágúst 1831 - 13. jan. 1895. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Hafursstöðum. Smiður í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Jóns;
1) Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914. Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja Erlendarbæ [Miðsvæði] Blönduósi 1899-1910. Maður hennar 4.6.1892; Erlendur Björnsson 20. desember 1865 - 26. mars 1929 Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901.
2) Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi. Fyrri kona Jóns; Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894. Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Fyrri maður hennar 21.8.1864; Pálmi Sigurðarson 10. mars 1841 - 26. júní 1884. Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnshr., A-Hún, síðast bús. á Ysta-Gili í Langadal.
meðal barna hennar og Pálma; Erlendur Pálmason (1864) Pembina og Ingvar (1873-1947) alþm Ekru Norðfirði.
Seinni kona Jóns; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.
3) Þorkell Helgason 7. maí 1864 - 30. apríl 1929. Bóndi á Vöglum í Vatnsdal, síðar iðnaðarmaður í Reykjavík. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890 og í Öxl í Þingi 1891.
Kona hans; Þórunn Sigurbjörg Þorláksdóttir 30. des. 1863 - 28. ágúst 1937. Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal, síðar bús. í Reykjavík. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Steinnesi í Þingi 1891.
4) Andrés Jón Helgason 18. nóv. 1864 - 19. nóv. 1932. Húsbóndi á Alviðru, Núpssókn, V-Ís. 1901. Var á Lokinhömrum, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Sjómaður á Þingeyri. Kona hans; Guðrún Elín Jóhannesdóttir 10. júlí 1860. Vinnukona í Bolungarvík. Sonur þeirra; Jóhannes Jón Guðmundur (1894-1979) Flateyri, dóttir hans, Sigríður Magnúsína (1918-1996) Kópavogi, sonur hans Sverrir (1939) kona Sverris er Rannveig Guðmundsdóttir alþm, foreldrar Sigurjónu leikkonu, maður hennar; Kristján Jóhannsson Konn tenórs og óperusöngvara.
5) Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955. Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Barnsf. hennar 11.8.191; Bjarni Jónsson 18.12.1852 - 12.10.1919 Brekku í Þingi, dóttir þeirra; Klara (1911-1996) móðir Hávarðar og Jónasar á Blönduósi.
6) Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 30.12.1900; Benedikt Jóhannsson 10. júní 1871 - 29. apríl 1940. Tómthúsmaður, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Mats- og daglaunamaður á Sauðárkróki 1930.

Maki ógift; Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 d. 4. nóv. 1923, systir Pálínu í Þorleifshúsi,

Börn þeirra;
1) Emilía Margrét Þorláksdóttir 16. október 1893 Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
2) Sigurlaug Þorláksdóttir 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961 Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Barn hennar með Sveini Guðmundssyni (1851-1921) sjá Árbæ;
3) Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977 Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. Kona Guðlaugs 20.4.1911; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. september 1880 - 30. október 1967 Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún. Dóttir Bessa Þorleifssonar á Sölvabakka.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi (18.12.1852 - 12.10.1919)

Identifier of related entity

HAH02686

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lágafell Blönduósi (1878)

Identifier of related entity

HAH00116

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hurðarbak Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00553

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Austurhlíð -Eyvindarstaðagerði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00151

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emilía Margrét Þorláksdóttir (1893) Þorlákshúsi Blönduósi (16.10.1893 -)

Identifier of related entity

HAH03315

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emilía Margrét Þorláksdóttir (1893) Þorlákshúsi Blönduósi

er barn

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu (14.7.1871 - 9.4.1955)

Identifier of related entity

HAH09159

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu

er systkini

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Helgason (1863-1940) Skuld (23.5.1863 - 20.5.1940)

Identifier of related entity

HAH04910

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

er systkini

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki (14.5.1875 - 26.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02724

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

er systkini

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum (7.5.1864 - 30.4.1929)

Identifier of related entity

HAH04979

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum

er systkini

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi

er systkini

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi (5.5.1854 - 4.11.1923)

Identifier of related entity

HAH05412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

er maki

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911 (1891 -)

Identifier of related entity

HAH00662

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Langiskúr 1891 - íbúðarhús 1911

er stjórnað af

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sunnuhvoll Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00133

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sunnuhvoll Blönduósi

er stjórnað af

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbakki Blönduósi 1914 (1914 -)

Identifier of related entity

HAH00023

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbakki Blönduósi 1914

er stjórnað af

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bali Blönduósi (1901 -)

Identifier of related entity

HAH00084

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bali Blönduósi

er stjórnað af

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04980

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir