Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum
Hliðstæð nafnaform
- Þorkell Helgason Vöglum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.5.1864 - 30.4.1929
Saga
Þorkell Helgason 7. maí 1864 - 30. apríl 1929. Bóndi á Vöglum í Vatnsdal, síðar iðnaðarmaður í Reykjavík. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890 og í Öxl í Þingi 1891.
Vinaminni 1906.
Staðir
Hafurstaðir; Hafurstaðabúð; Vaglir; Reykjavík; Kornsá; Öxl; Vinaminni;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þuríður Bjarnadóttir 3. ágúst 1835 - 22. maí 1921. Húsfreyja á Hafurstöðum. Niðurseta á Grund í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 1.6.1855; Helgi Nikulásson 8. ágúst 1831 - 13. jan. 1895. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Hafursstöðum. Smiður í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Jóns;
1) Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914. Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja Erlendarbæ [Miðsvæði] Blönduósi 1899-1910. Maður hennar 4.6.1892; Erlendur Björnsson 20. desember 1865 - 26. mars 1929 Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901.
2) Þorlákur Helgason 16. jan. 1862 - 24. okt. 1958. Niðursetningur í Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Fjármaður á Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Sambýliskona hans; Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 - 4. nóv. 1923. Vinnukona á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Gestkomandi í Krossnesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Dóttir þeirra; Emilía Margrét Þorláksdóttir (1893).
Barnsf. Jóhönnu 27.2.1891; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. feb. 1921. Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Sonur þeirra; Guðlaugur (1891-1977) Þverá.
3) Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi.
Fyrri kona Jóns; Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894. Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Fyrri maður hennar 21.8.1864; Pálmi Sigurðarson 10. mars 1841 - 26. júní 1884. Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnshr., A-Hún, síðast bús. á Ysta-Gili í Langadal.
meðal barna hennar og Pálma; Erlendur Pálmason (1864) Pembina og Ingvar (1873-1947) alþm Ekru Norðfirði.
Seinni kona Jóns; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.
4) Andrés Jón Helgason 18. nóv. 1864 - 19. nóv. 1932. Húsbóndi á Alviðru, Núpssókn, V-Ís. 1901. Var á Lokinhömrum, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Sjómaður á Þingeyri. Kona hans; Guðrún Elín Jóhannesdóttir 10. júlí 1860. Vinnukona í Bolungarvík. Sonur þeirra; Jóhannes Jón Guðmundur (1894-1979) Flateyri, dóttir hans, Sigríður Magnúsína (1918-1996) Kópavogi, sonur hans Sverrir (1939) kona Sverris er Rannveig Guðmundsdóttir alþm, foreldrar Sigurjónu leikkonu, maður hennar; Kristján Jóhannsson Konn tenórs og óperusöngvara.
5) Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955. Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Barnsf. hennar 11.8.191; Bjarni Jónsson 18.12.1852 - 12.10.1919 Brekku í Þingi, dóttir þeirra; Klara (1911-1996) móðir Þorsteins, Hávarðar og Jónasar á Blönduósi.
6) Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 30.12.1900; Benedikt Jóhannsson 10. júní 1871 - 29. apríl 1940. Tómthúsmaður, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Mats- og daglaunamaður á Sauðárkróki 1930.
Kona hans; Þórunn Sigurbjörg Þorláksdóttir 30. des. 1863 - 28. ágúst 1937. Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal, síðar bús. í Reykjavík. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Steinnesi í Þingi 1891.
Börn Þeirra;
1) Guðjón Stefán Þorkelsson 18. apríl 1892 - 6. október 1957 Trésmiður á Blönduósi 1930. Smiður í Lindarbrekku. Kona Stefáns 26.9.1920; Ágústa Guðrún Jósepsdóttir 4. september 1884 - 3. júní 1962 Vinnukona á Möðruvöllum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Var á Lindarbrekku, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Barnlaus.
2) Sigvaldi Þorkelsson 5. september 1897 - 17. júlí 1978 Bóndi á Litla-Ási í Kjarneshr. Kjós., síðar iðnverkamaður í Reykjavík. Bóndi í Presthúsum, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Hlíðarhreppi.
3) Ingimar Þorkelsson 12. ágúst 1902 - 4. maí 1980 Verkamaður á Bjarnarstíg 3, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
4) Sigríður Sveinsína Þorkelsdóttir 13. mars 1907 - 13. október 1954 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði