Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Hliðstæð nafnaform
- Þórkatla Júlíana Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.7.1863 - 5.10.1934
Saga
Þorkatla Júlíana Guðmundsdóttir 2. júlí 1863 - 5. okt. 1934. Húsfreyja á Brekku í Þingi, A-Hún. Húsfreyja á Brekku 1901. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Ólafsson 10. febrúar 1830 - 21. apríl 1915. Var á Sveinsstöðum, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1835. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður og söðlasmiður í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Bóndi og Söðlasmiður á Ytra-Hóli. Fór til Vesturheims 1889 frá Syðri Ey, Vindhælishreppi, Hún. Bóndi nálægt Garðar í N-Dakota og fyrri kona hans 15.10.1853; Halldóra Sveinsdóttir 3. október 1827 - 2. október 1865. Í vinnu- og húsmennsku í Aðaldal, S-Þing. 1845-55. Húsfreyja í Nesi í Aðaldal 1855-62. Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höskuldsstaðasókn.
Seinni kona hans 30.10.1866; Anna María Friðriksdóttir 23. desember 1834 - 11. ágúst 1914. Var í Ytri Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húskona í Kollugerði í sömu sókn 1870. Fór til Vesturheims 1889 frá Syðri Ey, Vindhælishreppi, Hún.
Alsystkini;
1) Skúlína Rósamunda Guðmundsdóttir 21. maí 1853 - 1. janúar 1941. Var í Nesi, Nessókn, S-Þing. 1860. Léttastúlka á Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Hörgshóli, Þverárhreppi, Hún.
2) Soffía Hansína Guðmundsdóttir 5. febrúar 1858 - 17. júlí 1936. Var í Nesi, Nessókn, S-Þing. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Mjóadal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja víða vestanhafs, síðast í Wynyard.
3) Theódóra 1858.
Samfeðra;
4) Ólína Bergljót Guðmundsdóttir 25. nóvember 1863 - 12. júlí 1921. Var í Kollugerði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Fróðá. Húsfreyja í Hrútsholti, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Drukknaði. Maður hennar 30.10.1886; Ásgeir Jóhann Þórðarson 29. mars 1861 - 1. desember 1940. Óðalsbóndi á Fróðá Fróðárhreppi Snæf. Húsbóndi í Hrútsholti, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901.
5) Ingibjörg Guðmundsdóttir 20. júní 1868. Var í Kollugerði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökustúlka á Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Ljósmóðir. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún.
6) Halldóra Guðmundsdóttir 16. júlí 1871 - 20. janúar 1934. Fór til Vesturheims 1889 frá Gilsstöðum, Áshreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í San Francisco, California, USA 1930.
7) Gróa Guðmundsdóttir 18. apríl 1878. Fór til Vesturheims 1889 frá Syðri Ey, Vindhælishreppi, Hún. Átti að minnsta kosti 5 börn vestra með Hannesi.
Maður hennar 27.10.1886; Jón Sigurður Jóhannsson 11. júní 1850 - 21. maí 1929. Bóndi á Brekku í Þingi. Bóndi á Brekku 1901.
Börn;
1) Magnús Bjarni Jónsson 18. júní 1887 - 17. maí 1962. Bóndi á Brekku í Þingi, Hún. Bóndi þar 1930. Var þar 1957, kona hans; Sigrún Sigurðardóttir 21. apríl 1895 - 8. febrúar 1981. Húsfreyja á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Brekku, Sveinsstaðahr., A-Hún. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
2) Kristín Jósefína Jónsdóttir 29. ágúst 1891 - 20. júní 1984. Var á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Sigurður Jóhannsson
3) Ólafur Jónsson 21. febrúar 1894 - 21. júní 1980. Var í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fluttist til Bandaríkjanna.
4) Júlíus Jónsson 19. júlí 1896 - 17. maí 1991. Var á Mosfelli, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Bóndi þar, síðast bús. í Svínavatnshreppi. Guðrún Sigvaldadóttir 6. september 1905 - 1. ágúst 1981. Húsfreyja á Mosfelli, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Mosfelli, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjörbörn skv. Hún. og A- og V-Hún. 1957: Sólveig Júlíusdóttir, f.11.7.1929, Hallgrímur Anton Júlíusson, f.23.4.1932, og Bryndís Júlíusdóttir, f.28.4.1945. Var með kennitöluna 190696-1388.
5) Jósef Frímann Jónsson 31. október 1899 - 15. ágúst 1984. Fluttist til Bandaríkjanna innan við tvítugt. Fasteignasali í San Francisco. K: Daisy Ritchei. Barn: David Johnson.
6) Guðmundur Halldór Jónsson 8. nóvember 1904 - 21. janúar 1983. Bóndi á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Giljá. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona Halldórs 23. júní 1938; Oktavía Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1912 - 2. ágúst 1989. Lausakona á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi, frá Marðarnúpi í Vatnsdal, frábærri konu að dugnaði og mannkostum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.6.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.6.2023
Íslendingabók
*. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6347847