Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorgerður Guðmundsdóttir (1927-2008) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.12.1927 - 24.4.2008
Saga
Skagaströnd. Dalbæ, Dalvík, áður til heimilis að Víðilundi 24, Akureyri.
Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 24. apríl 2008. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Jónsson 10. júní 1893 - 13. júlí 1961. Bóndi á Stapa í Tungusveit, Skag. og víðar, síðar póstur og verkamaður á Sauðárkróki. Verkamaður á Siglufirði 1930. Verkamaður í Neðri-Höfn í Siglufirði 1932 og kona hans; Ingibjörg Jónsdóttir 10. okt. 1901 - 21. okt. 1956. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Húsfreyja í Neðri-Höfn í Siglufirði 1932.
Bróðir hennar;
Jóhann Pétur Guðmundsson 22. jan. 1924, Jói í Stapa í Tungusveit.
Fyrri maður Þorgerðar; Jónatan Jónsson 23. apríl 1923 - 24. jan. 1980. Húsasmíðameistari á Sauðárkróki, síðar í Reykjavík. Var á Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
M2; Björgvin Theodór Jónsson 22. feb. 1921 - 4. maí 1992. Framkvæmdastjóri og síðar skrifstofumaður á Skagaströnd og síðar á Akureyri. Var á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akureyri.
Fyrri kona Björgvins; Guðrún Árnadóttir 10. ágúst 1921 - 7. apríl 2005. Var í Miðgili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. i Reykjavík.
Fóstursonur Björgvins og Guðrúnar;
1) Örn Berg Guðmundsson 19.12.1949, kvæntur Ragnhildi Gröndal Ragnarsdóttur. Þau eignuðust þrjá syni
Börn hennar;
1) Helgi Skagfjörð Jónatansson 9.8.1946. Kona hans; Ólöf Friðný Maríusdóttir 20. apríl 1951.
2) Guðmundur Ingi Jónatansson 17. maí 1950 - 4. des. 2015. Einn af stofnendum prentsmiðjunnar Fjölrita, síðar Víkurprents á Dalvík. Kennari á Dalvík um tíma og kenndi síðar við Grunnskóla Fjallabyggðar. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Kona hans; Guðrún Katrín Konráðsdóttir 9.8.1951. Var í Haukagili, Áshr., A-Hún. 1957.
3) Jón Geir Jónatansson 24. nóv. 1953. Blönduósi. Kona hans; Kristín Jósteinsdóttir 27. okt. 1954. Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorgerður Guðmundsdóttir (1927-2008) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorgerður Guðmundsdóttir (1927-2008) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorgerður Guðmundsdóttir (1927-2008) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.4.2020
Tungumál
- íslenska