Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.2.1869 - 22.3.1914

Saga

Þórey Jónsdóttir 16. feb. 1869 - 22. mars 1914. Húsmóðir á Syðri-Ey og víðar. Húsfreyja á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Jónsson Austfjörð 31.5.1810 - 16. júní 1870. Kapelán á Klyppstað, Klyppstaðarsókn, N-Múl. 1845. Prestur á Klyppstað í Loðmundarfirði, Múl. 1853-1868 og í Kirkjubæ í Hróarstungu frá 1868 til dauðadags og seinni kona hans 3.6.1863; Þórunn Magnúsdóttir 15.6.1831 - 24.9.1907. Var í Stöð, Stöðvarsókn, S-Múl. 1845. Prestsfrú á Klyppstað í Loðmundarfirði. Var í Kirkjubæ, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1860. Húsfreyja, prestsekkja í Kirkjubæ, Kirkjubæjarsókn í Hróarstungu, N-Múl. 1871. Húsfreyja á Sörlastöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Flutti 1889 frá Sörlastöðum til Skriðdal á Héraði. Var á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1890 og 1901. Bróðir hennar var Eiríkur (1833-1913) bókavörður í Cambridge. Seinni maður Þórunnar 18.12.1874; Stefán Einarsson 25. mars 1845 - 28. júlí 1915. Tökubarn á Klyppsstað, Klyppsstaðarsókn, N-Múl. 1845. Bóndi á Galtastöðum ytri í Hróarstungu og Sörlastöðum í Seyðisfirði. Flutti 1889 frá Sörlastöðum til Skriðdal á Héraði. Trésmiður á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901. Sjá neðar.

Fyrri kona hans 5.7.1839; Margrét Hjörleifsdóttir 1808 - 26.2.1862. Húsfreyja á Klyppstað, Klyppstaðarsókn, N-Múl. 1845. Bróðir hennar sra Einar (1798-1881) faðir sra Hjörleifs í Undirfelli.

Systkini; samfeðra;
1) Þórður Jónsson 1840 - 4.11.1872. Hreppstjóri. Bóndi í Sauðhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1870.
Alsystkini;
2) Margrét Jónsdóttir 16.6.1864 - 21.9.1923. Húsfreyja á Höskuldsstöðum, Eydalasókn í Breiðdal, S-Múl. Maður hennar; Einar Gunnlaugsson
3) Vilborg Jónsdóttir 16. sept. 1865 - 14. ágúst 1931. Var á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Þorvaldsstöðum í Skriðdal, S-Múl. Maður hennar 21.7.1888; Benedikt Eyjólfsson 22. nóv. 1850 - 3. feb. 1918. Hreppstjóri, bóndi á Þorvaldsstöðum í Skriðdal, S-Múl.
Fóstursystkini;
4) Stefán Magnússon 1839
5) Stefán Einarsson 25. mars 1845 - 28. júlí 1915. Tökubarn á Klyppsstað, Klyppsstaðarsókn, N-Múl. 1845. Bóndi á Galtastöðum ytri í Hróarstungu og Sörlastöðum í Seyðisfirði. Flutti 1889 frá Sörlastöðum til Skriðdal á Héraði. Trésmiður á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901.
6) Vilborg Stefánsdóttir (Vilborg Johnson) 27. nóv. 1849 - 31. des. 1930. Alin upp hjá séra Jóni Austmann í Stöð, N-Múl. Fór til Vesturheims 1878 frá Rangá, Tunguhreppi, N-Múl. Settist að í Minnesota í Minnesota. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Fósturbörn: Friðrik H. Fljózdal og Jóhann George Miller.

Maður hennar 1.7.1895; Björn Árnason 22. desember 1870 - 24. ágúst 1932 Hreppstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi og hrepppstjóri á Þverá í Hallárdal, Vindhælishreppi, A-Hún. og á Syðri-Ey á Skagaströnd og verslunarstjóri á Hólanesi.
Seinni kona Björns 20.5.1915; Guðrún Sigurðardóttir 1. júní 1875 - 9. nóvember 1964. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Syðri-Ey og síðar á Brimnesi. Var í Ásgarði, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Björnsdóttir 3. júní 1896 - 16. janúar 1923 Kennari í Vestmannaeyjum maður hennar 25.4.1922; Þorsteinn Jónsson Johnsson 19. júlí 1883 - 16. júní 1959 Kaupmaður, bóksali og bíóstjóri í Vestmannaeyjum. Var í Jómsborg, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1901. Börn: Gréta og Þorsteinn, bæði búsett í Kaupmannahöfn. Nefndur Johnsen í Almanaki.
2) Árni Stefán Björnsson 14. apríl 1898 - 31. mars 1978 Húsbóndi á Ljósvallagötu 18, Reykjavík 1930. Tryggingastærðfræðingur, síðast bús. í Reykjavík kona hans 1.3.1930; Sigríður Björnsdóttir 13. janúar 1907 - 20. október 2001 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ljósvallagötu 18, Reykjavík 1930.
3) Þórarinn Björnsson 27. júní 1903 - 24. desember 1967 Stýrimaður á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Skipherra hjá Landhelgisgæslunni, síðast bús. í Reykjavík. M1: Jóhanna Lára Marinósdóttir Hafstein 28. desember 1906 - 12. október 1969 Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Talsímakona í Reykjavík þau skildu. Þriðji maður Láru var: Davíð J. K. Löve.
M2; Ruth Thorp Björnsson 11. desember 1921 - 8. mars 1972 Síðast bús. í Reykjavík.
4) Stefán Jón Björnsson 22. september 1905 - 29. ágúst 1998 Verslunarmaður á Vatnsstíg 9, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945. Skrifstofustjóri á Skattstofu Reykjavíkur, síðast bús. í Reykjavík.
M1 7.10.1932; Lára Pálsdóttir 6. desember 1908 - 10. maí 1953 Leigjandi á Njálsgötu 50, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
M2; Anna Lovísa Pétursdóttir 30. mars 1917 - 28. júlí 1983 Húsfreyja og verslunarmaður í Reykjavík. þau skildu;
M3; Sigríður Svava Valfells Fanndal 5. september 1913 - 25. maí 1991 Innanbúðarkona á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ólafur Austfjörð Björnsson 29. apríl 1912 - 22. febrúar 1958 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fulltrúi og síðar annar forstjóri hjá Hf. Shell á Íslandi. Kjörbarn, Þorsteinn Ólafsson f. 25.6.1942, kona hans; Ingibjörg Þorsteinsdóttir 23. apríl 1917 - 25. mars 2008 Var á Þverhamri, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.
Seinni kona Björns 20.5.1915; Guðrún Sigurðardóttir 1. júní 1875 - 9. nóvember 1964. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Syðri-Ey og síðar á Brimnesi. Var í Ásgarði, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957.
Fóstursonur þeirra:
6) Knútur Valgarð Berndsen 25. október 1925 - 31. ágúst 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi, kona hans; Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22. desember 1923 - 25. janúar 2007. Var í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásgarði, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Nefnd Jónsdóttir Baldurs í Æ.A-Hú

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal (22.9.1905 - 29.8.1998)

Identifier of related entity

HAH02027

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal

er barn

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey (14.4.1898 - 31.3.1978)

Identifier of related entity

HAH03568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

er barn

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1923) kennari Vestmannaeyjum, frá Syðri-Ey (3.6.1896 - 16.1.1923.)

Identifier of related entity

HAH07239

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1923) kennari Vestmannaeyjum, frá Syðri-Ey

er barn

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey (22.12.1870 - 24.8.1932)

Identifier of related entity

HAH02772

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

er maki

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

er stjórnað af

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09195

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 20.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 20.1.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir