Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.7.1859 - 7.4.1937
History
Þorbjörg Sigurðardóttir 17. júlí 1859 - 7. apríl 1937. Var í Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnukona á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sigurður Sigurðsson 27.12.1831 Var í Bjarnastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1835. Bóndi í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870 og kona hans 11.7.1856; Ragnhildur Snorradóttir 5. nóvember 1832 - 1917. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1870. Ekkja Breiðabólsstað 1880 og Efra-Vatnshorni 1890 þá húsmóðir og til dd.
Systkini hennar;
1) Snorri Jón Sigurðsson 19.4.1857 - 20.4.1857
2) Guðrún Sigurðardóttir 1.9.1860 - 19.4.1865
3) Jón Guðmundur Sigurðsson 20.4.1862 - 21.7.1862.
4) Snorri Sigurðsson 11. júní 1863 - 13.9.1915. Var í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Hörgshóli, Þverárhreppi, Hún. Mun hafa notað ættarnafnið Sivertsen vestra. Grafton Walsh ND USA. Kona hans 10.11.1885: Skúlína Rósamunda Guðmundsdóttir 21. maí 1853 - 1. jan. 1941. Var í Nesi, Nessókn, S-Þing. 1860. Léttastúlka á Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Hörgshóli, Þverárhreppi, Hún.
5) Jón Guðmundur Sigurðsson 8. sept. 1865 - 1923. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kona hans Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir 11.3.1868 Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og 1910.
6) Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 9.3.1870 - 18.6.1870.
7) Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir 16. apríl 1871. Breiðabólsstað 1880, óg vk Pósthússtræti 3 1901. Hólabaki 1910. Ekkja, sjúklingur í Helguhvammi 1920. Maður hennar; Stefán Þorsteinsson 29. sept. 1845 - 13.2.1918. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsbóndi, bóndi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901 og Hólabaki 1910.
Sambýlismaður hennar; Jón Lárus Hansson 24. júní 1864 - 19. maí 1941. Bóndi á Syðri-Þverá og Þóreyjarnúpi í Vesturhópi, Móakoti á Vatnsleysuströnd og víðar. Síðar kaupmaður á Hvammstanga og Reykjavík. Sjálfseignarbóndi í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Bóndi á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Seinnikona hans; Guðrún Árnadóttir 10.6.1898 - 4.5.1975. Húsfreyja í Móakoti, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau skildu
Börn;
1) Sigurður Júlíus Jónsson 6.7.1888 - 14.9.1888.
2) Valdimar Jónsson 6. apríl 1891 - 24. feb. 1893.
3) Hannes Jónas Jónsson 26. maí 1892 - 21. júlí 1971. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Fyrri kona hans 1919; Andrea Kristín Andrésdóttir 22.11.1883 - 2.8.1920 af barnsförum. Var á Litlu-Háeyri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Var á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
Seinni kona hans; Ólöf Guðrún Stefánsdóttir 12. maí 1900 - 23. júlí 1985. Húsfreyja á Grettisgötu 57 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Ögn Guðmannía Jónsdóttir 19. júlí 1895 - 29. des. 1970. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Lausakona á Tjarnargötu 11 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Gunnar Jón Jónsson 4. des. 1896 - 22. júní 1960. Bifreiðarstjóri í Gerði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Nefndur Jón Gunnar í manntali 1901.
6) Pétur Stefán Jónsson 9. nóv. 1900 - 10. mars 1968. Læknir á Akureyri. Læknir þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Barnsmóðir; Guðrún Helgadóttir Ustrup 25. sept. 1903 - 15. okt. 1993. Smurbrauðsdama. Vinnukona á Laugavegi 37, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Lauritz Jakob Ustrup 25. maí 1910 - 13. des. 1962. Trésmiður í Reykjavík. Síðast bús. á Laugavegi 37.
Kona hans; Sigurást Hulda Sigvaldadóttir [Ásta Hulda Jónsson] 10. maí 1911 - 31. júlí 1988. Hárgreiðslumeistari og húsfreyja á Akureyri. Var á Ísafirði 1930. Heimili: Akureyri. Var í Heklu, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Síðast bús. á Akureyri.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 6.8.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 6.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZY-DPP
Ftún bls. 327 og 330-31
mbl 26.5.1992. https://timarit.is/page/1765336?iabr=on
mbl 19.3.2006. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1072545/?item_num=0&searchid=d7c7119bca6cffa15badcb546ef0df56946d27e2