Þjófadalir

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Þjófadalir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Þjófadalir: N64 48.893 W19 42.516.
Þjófadalir 680 mys [, eru dalir og kvosir milli Langjökuls, Þjófadalafjalla og Hrútfells. Þaðan fellur Fúlakvísl til suðurs. Dalurinn, sem er kallaður Þjófadalur, er í hringlaga lægð milli Þjófafells (900m) og Rauðkolls. Þverfell lokar dalnum næstum að sunnan, en Þjófadalsá rennur hjá því um þröngt skarð. Vegurinn liggur um Þröskuld, sem er norðaustan Þjófadals.

Sæluhús FÍ frá 1939 fyrir 10-12 manns stendur við rætur Rauðkolls. Mjög skemmtileg gönguleið er milli Hveravalla og Hvítárness um Þjófadali.

Frá Árbúðum á Kili að Hveravöllum á Kili.
Þetta er vestari reiðleiðin yfir Kjöl, um Þjófadali.

Eystri leiðin liggur um Svartárbotna og Kjalhraun. Bílvegurinn liggur svo enn austar. Lengst af fylgir leiðin Fúlukvísl. Í Hrefnubúðum eru birkileifar í 500 metra hæð. Í Þjófadölum er graslendi. Annars staðar er farið um þýft land og hraun. Þjófadalir eru huliðsheimar, þar sem talið er, að útilegumenn hafi búið. Rauðkollur gnæfir yfir dalnum. Gott skjól er í dalnum. Hann er í 700 metra hæð, en eigi að síður gróinn lyngi, víði og stör. Ekki má nota dalinn sem beitiland fyrir ferðahesta, heldur verða menn að fara þar viðstöðulaust í gegn. Sjá líka slóðina Hvinverjadalur.

Staðir

Þjófadalafjöll; Langjökull; Hrútfell; Fúlakvísl; Þjófafell; Rauðkollur; Þverfell; Þjófadalsá; Þröskuldur; Hveravellir; Hvítárnes; Árbúðir á Kili; Svartárbotnar; Kjalhraun; Hrefnubúðir; Hvinverjadalur:

Réttindi

Þjófadalir eða Leyndardalir nefndust til forna "Hvinverjadalir" og þar er fjall sem nefndist "Kipringsfjall" eða eins og segir í vísu Þorbjörns Kólku;
Mið veit ég mörg,
Matklett á Björg.
Beri Neðrinöf
í Naglfararöf.
Heirði ég ei þó Kaldbak kali,
Kyrpingsfjall í Leynidali.
Komi þar enginn kolbúlugur úr kafi,
þá mun ördeyða í öllu norðurhafi.

Ekki er ljóst hvaða fjall bar nafnið Kirpingsfjall

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Rauðkollur í Þjófadölum ((1950))

Identifier of related entity

HAH00390

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hveravellir á Kili ((1950))

Identifier of related entity

HAH00320

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvítárnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00322

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvítárvatn við Langjökul ((1950))

Identifier of related entity

HAH00259

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Djöflasandur við Búrfjöll ((1880))

Identifier of related entity

HAH00191

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kjölur (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00331

Kennimark stofnunar

IS HAH-óby

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir