Kjölur

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Kjölur

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Kjölur er landsvæði og fjallvegur (Kjalvegur) á miðhálendi Íslands, austan Langjökuls en vestan við Hofsjökul. Norðurmörk Kjalar eru yfirleitt talin vera við Svörtukvísl og Seyðisá en að sunnan afmarkar Hvítá Kjöl. Kjölur er nú afréttarland Biskupstungna en tilheyrði áður bænum Auðkúlu í Húnaþingi.

Kjölur er í 600-700 metra hæð yfir sjávarmáli og að miklu leyti berar melöldur, sandar og hraun á milli lágreistra fella. Hærri fjöll eru þar einnig svo sem Hrútfell (1410 m) og Kjalfell (1000 m). Þar eru líka gróin svæði, einkum í Hvítárnesi og í Þjófadölum. Áður var Kjölur mun meira gróinn. Norðan til á Kili er jarðhitasvæðið Hveravellir, sem er vinsæll áningarstaður ferðamanna. Kerlingarfjöll eru við Kjalveg og er þar að finna veitinga- og gistiaðstöðu ásamt því að Hveradalir eru eitt stærsta háhitasvæði Íslands

Nyrst á Kili er Dúfunefsfell, 730 m hátt, og sunnan við það eru sléttir melhjallar sem talið er að geti verið Dúfunefsskeið, sem nefnt er í landnámu, í frásögninni af Þóri dúfunef landnámsmanni á Flugumýri og hryssunni Flugu.

Kjalvegur hefur verið þekktur frá upphafi Íslandsbyggðar og eru frásagnir í Landnámu af landkönnun skagfirskra landnámsmanna en það var Rönguður, þræll Eiríks í Goðdölum, sem fann Kjalveg. Vegurinn var fjölfarinn fyrr á tíð og raunar helsta samgönguleiðin milli Norður- og Suðurlands. Í Sturlungu eru til dæmis margar frásagnir af ferðum yfir Kjöl, oft með heila herflokka.

Seint á 18. öld létu Reynistaðarbræður og förunautar þeirra lífið við Beinahól á Kili og er sagt að enn sé reimt þar í kring. Eftir það fækkaði ferðum um Kjöl en þær lögðust þó aldrei alveg af. Fjalla-Eyvindur hélt einnig til á Kili á 18. öld og reisti kofa á Hveravöllum.

Kjalvegur er um 165 km frá Eiðsstöðum í Blöndudal suður að Gullfossi og er fólksbílafær á sumrin. Á síðustu árum hefur mikið verið rætt um að leggja heilsársveg um Kjöl. Kjalvegur hinn forni liggur nokkuð vestan við bílveginn og er enn notaður sem göngu- og reiðvegur.

Places

Árnessýsla; Austur-Húnavatnssýsla

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Auðkúluheiði (1890)

Identifier of related entity

HAH00016

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Baldheiði á Kili (874 -)

Identifier of related entity

HAH00997a

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jökulfall (Jökulkvísl) á Kili (874 -)

Identifier of related entity

HAH00375b

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Grettishæð á Kili (874 -)

Identifier of related entity

HAH00979

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Leggjabrjótur á Kili (874-)

Identifier of related entity

HAH00997

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þverbrekkur á Kili (874-)

Identifier of related entity

HAH00996

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fúlakvísl á Kili (874-)

Identifier of related entity

HAH00995

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Geirsalda á Kili (1959)

Identifier of related entity

HAH00994

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Strýtur á Kili (874-)

Identifier of related entity

HAH00993

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hrútfell á Kili (1410 m) (874-)

Identifier of related entity

HAH00992

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Öskurhólshver á Hveravöllum (874-)

Identifier of related entity

HAH00821

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Beinhóll á Kili ((1880))

Identifier of related entity

HAH00063

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blönduvirkjun

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hveravellir á Kili ((1950))

Identifier of related entity

HAH00320

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þjófadalir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00331

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvítá í Árnessýslu (874 -)

Identifier of related entity

HAH00375a

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places