Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Teitný Jóhannesdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1880 - 19.5.1953
Saga
Teitný Jóhannesdóttir 21. okt. 1880 - 19. maí 1953. Húsfreyja á Ósi Blönduósi 1940. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Hús Jóns Jónssonar (Baldurshagi) 1910; Þorfinnshúsi (Sólheimum) 1933. Niðursetningur Þórukoti 1890.
Staðir
Skárastaðir; Þórukot 1890; Hús Jóns Jónssonar (Baldurshagi) 1910; Holt á Skagaströnd; Litlu-Ásgeirsá; Þorfinnshúsi (Sólheimum) 1933;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jóhannes Jónsson 23. sept. 1854 - 10. júní 1929. Tökubarn á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sporðhúsum og víðar og kona hans 2.1.1877; Hólmfríður Ragnhildur Teitsdóttir 17. nóv. 1856 - 17. maí 1944. Var á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Niðurseta á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Sporðhúsum.
Systkini hennar;
1) Helga Jónína Jóhannesdóttir 24. okt. 1877 - 3. feb. 1909. Var á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Var á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
2) Sigurður Líndal Jónsson 27.12.1881 - 15.7.1882
3) Sigurður Líndal Jónsson 11.11.1883 - 14.12.1884
4) Guðrún Jóhannesdóttir 13. feb. 1888 - 20. des. 1962. Bústýra á Þingeyrum í Sveinstaðahr.
5) Helga Jóhannesdóttir 1893
Maki 5. maí 1901; Jón Jónsson f. 16. ágúst 1875 d. 7. des. 1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti, Baldurshaga 1910 og síðast á Hólanesi.
Sm; Sigurður Þorfinnur Jónatansson f. 5. júlí 1870 Flögu í Hörgárdal, d. 26. júní 1951, Sólheimar, Þorfinnshúsi 1933.
Barnsfaðir 1; Stefán Þorsteinsson 26. mars 1858 - 29. okt. 1927. Bóndi að Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Stórhóli í Víðidal, Hún. Húsmaður á Klöpp í Kálfshamarsvík.
Barnsfaðir 2; Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. sept. 1931. Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901.
Börn hennar og Jóns;
1) Álfheiður Jenný Jónsdóttir 30. nóv. 1901 - 1. nóv. 1975. Var á Blönduósi 1910. Fór til Vesturheims 1912. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Húsfreyja í Selkirk í Manitoba, Kanada. Maki 8.12.1923: Gudbrandur Dahl Gudbrandson. Börn Álfheiðar og Gudbrands: Allie Huggard, Siggi, Brand, Kris, William og Kenneth d.1970.
2) Haraldur Jónsson 20. feb. 1907 - 8. des. 1981. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F.28.2.1907 skv. kb. Kona hans; Kristín Indriðadóttir 16. júlí 1906 - 25. okt. 1987. Hvammstanga og Efra-Jaðri.
3) Ragnheiður Jónsdóttir 20. feb. 1907 - 13. okt. 1994. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. F.28.2.1907 skv. kb. Maki; Björn Jóhannesson 23. sept. 1906 - 5. nóv. 1993. Bóndi á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Stokkseyrarhreppi.
4) Helga Sigríður Jónsdóttir 24.5.1908 - 1914.
5) Laufey Sigurrós Jónsdóttir 25. apríl 1911 - 23. júlí 1981. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Guðmann Valdimarsson 2. apríl 1906 - 5. júní 1988. Bóndi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún.
Börn hennar og Stefáns;
6) Ásta Stefánsdóttir 25. ágúst 1912 - 6. jan. 1965. Vinnukona á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Bjarni Maríus Einarsson 17. nóv. 1913 - 22. feb. 1965. Var á Laugavegi 70 b, Reykjavík 1930. Leigubifreiðarstjóri í Reykjavík 1945.
7) Guðmundur Halldór Stefánsson 25. júlí 1915 - 10. apríl 1972. Bóndi á Stóru-Seylu á Langholti. Kona hans; Ingibjörg Salóme Björnsdóttir 16. okt. 1917 - 2. feb. 2012. Var á Stóru-Seilu, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Seylu og síðar starfsstúlka á Kristneshæli í Eyjafirði. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Barn hennar með Sigvalda;
8) Ólína Anna Sigvaldadóttir 20. júní 1919 - 2. apríl 1954. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Öryrki á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1353