Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Parallel form(s) of name
- Guðrún Jóhannesdóttir. Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.2.1888 - 20.12.1962
History
Guðrún Jóhannesdóttir 13. feb. 1888 - 20. des. 1962 [10.12.1962 skv ÆAHún]. Bústýra á Þingeyrum í Sveinstaðahr. og Vatnsdalshólum 1920, þá skilin að lögum. Fráskilin í Gröf 1910. Hvammi í Vatnsdal.
Places
Skárastaðir; Hvammur í Vatnsdal; Þingeyrar; Vatnsdalshólar 1920:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jóhannes Jónsson 23. sept. 1854 - 10. júní 1929. Tökubarn á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sporðhúsum og víðar og kona hans 2.1.1877; Hólmfríður Ragnhildur Teitsdóttir 17. nóv. 1856 - 17. maí 1944. Var á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Niðurseta á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Sporðhúsum.
Systkini hennar;
1) Helga Jónína Jóhannesdóttir 24. okt. 1877 - 3. feb. 1909. Var á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Var á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Maður hennar 20.6.1892; Hinrik Magnússon 8. okt. 1877 - 11. apríl 1937. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsmaður í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður að Leysingjastöðum.
2) Jóhanna Jóhannesdóttir 27. okt. 1878 - 3. júlí 1935. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Arnljótur Jónsson 23. jan. 1874 - 27. sept. 1947. Daglaunamaður á Akureyri 1930.
Vinnuhjú Kagaðarhóli 1901. Sonur þeirra; Alfreð Arnljótsson (1909-1991).
3) Teitný Jóhannesdóttir 21. okt. 1880 - 19. maí 1953. Húsfreyja á Ósi á Blönduósi. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Maður hennar 5.5.1901; Jón Jónsson 16. ágúst 1875 - 7. des. 1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti og síðast á Hólanesi. Dóttir þeirra; Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975).
Barnsfaðir 25.8.1912; Stefán Þorsteinsson 26. mars 1858 - 29. okt. 1927. Bóndi að Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Stórhóli í Víðidal, Hún. Húsmaður á Klöpp í Kálfshamarsvík. Dóttir Stefáns og Ástu Jónsdóttur Leví; Láretta Stefánsdóttir (1891-1959).
Sambýlismaður hennar, Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. september 1931 Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901. Systir hans; Guðrún Björnsdóttir (1854-1946) Mánaskál og Hofi.
4) Sigurður Líndal Jóhannesson 9. feb. 1890 - 16. nóv. 1961. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar um tíma. Kona hans; Kristbjörg Kristmundsdóttir 31. júlí 1886 - 28. okt. 1976. Húsfreyja á Titlingastöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Bróðir hennar; Guðmundur Kristmundsson Meldal (1890-1950). Sonur þeirra; Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum. Bróðir hans; Bjarni Kristmundsson 2. maí 1889 - 24. júní 1954. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Stapa og Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr., og víðar. Bóndi í Breiðárgerði í fyrstu, á Nautabúi 1912-14, Reykjum 1914-24, á Grímsstöðum 1924-44 og á Hafragili 1944-52. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 4.5.1911; Kristín Sigríður Sveinsdóttir 13. jan. 1882 - 13. jan. 1967. Húsfreyja á Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr. Húsfreyja á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra Kristmundur (1919) rithöfundur, kona hans Hlíf (1921-2013), faðir hennar; Árni Daníelsson (1884-1965) á Sjávarborg.
Meðal barna Bjarna eru a) Gíslína (1912-2003) Gautlöndum kona Péturs Gauts. b) Sólveig Stefanía Bjarnadóttir (1925), kona Kára Húnfjörð Guðlaugssonar (1918-1952) foreldrar Braga á Þverá.
5) Halldóra Jóhannesdóttir 24. jan. 1893 - 12. apríl 1988. Húsfreyja á Umsvölum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Umsvölum, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þorsteinn Sigurður Jósefsson 11. mars 1893 - 18. nóv. 1942. Bóndi í Umsvölum.
Maður hennar 11.5.1907; Jóhannes Halldórsson 28. júní 1861 - 24. sept. 1920. Trésmiður á Hvamstanga. Þau skildu.
Seinni kona Jóhannesar 23.4.1914; Sigurbjörg Hansdóttir 16. okt. 1882 - 4. feb. 1966. Sveitarbarn á Litla-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var á Harðangri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Var þá skráð í sambúð með Skarphéðni Bjarnasyni f. 2.8.1885. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Við skírn var hún sögð dóttir Benedikts Sigurðssonar (1862-1920) vm í Stóradal.
Sambýlismaður; Magnús Vigfússon 8. okt. 1881 - 25. apríl 1965. Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Þingeyrum og Vatnsdalshólum í Sveinsstaðarhr., A-Hún. Bróðir hans; Filippus Vigfússon (1875-1955) í Baldurshaga Blönduósi.
Sonur hennar og Jóhannesar;
1) Jóhannes Daníel Jóhannesson 3. feb. 1909 - 21. feb. 1910
Börn hennar og Magnúsar;
1) Sigurður Magnússon 12. jan. 1913 - 8. ágúst 1996. Múrarameistari á Siglufirði. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Bjarnveig Þorsteinsdóttir
- júní 1909 - 11. mars 1984. Siglufirði.
2) Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir 23. nóv. 1915 - 24. mars 1995. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Efri-Þverá, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Sigurður Halldórsson 12. sept. 1915 - 21. júlí 1980. Var á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhreppi, V-Hún.
3) Jóhannes Magnússon 9. jan. 1919 - 14. ágúst 2002. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Ægissíðu. Kona hans; Sveinbjörg Ágústsdóttir 3. okt. 1914 - 28. nóv. 2000. Var á Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
4) Jósef Magnússon 1. nóv. 1920 - 18. feb. 1995. Bóndi á Hvoli í Þverárhr., V-Hún, síðast bús. í Hvammstangahreppi. Kona hans; María Hjaltadóttir. 1. júlí 1924 - 18. júlí 1992. Var á Lokastíg 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hvoli í Vesturhópi, síðast bús. í Hvammstangahreppi.
5) Vigfús Magnússon 25. sept. 1923 - 22. okt. 1987. Bóndi á Skinnastöðum. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans; Lúcinda Árnadóttir 14. apríl 1914 - 17. ágúst 1996. . Var á Kársstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Húsfreyja á Skinnastöðum, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
6) Þorgeir Magnússon 23. des. 1927 - 29. maí 1997. Bifreiðastjóri Húsavík. M1; Jósefína Jóhanna Hafsteinsdóttir 20. júní 1930 og Soffíu Sigurðadóttur, frá Njálsstöðum, þau skildu, Sambýlismaður Jósefínu er Jóhannes Reynir Albertsson, f. 17. ág. 1939. M2; Sigríður Jónsdóttir 21.7.1930
Börn Jóhannesar og Sigurbjargar;
1) Guðrún Jóhannesdóttir 3. feb. 1914 - 12. maí 1978. Var á Hvammstanga 1930. Var á Harðangri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Öryrki
2) Ingibjörg Jóhannesdóttir 9. júní 1918 - 8. júní 1919.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 968.