Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jóhannesdóttir. Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.2.1888 - 20.12.1962
Saga
Guðrún Jóhannesdóttir 13. feb. 1888 - 20. des. 1962 [10.12.1962 skv ÆAHún]. Bústýra á Þingeyrum í Sveinstaðahr. og Vatnsdalshólum 1920, þá skilin að lögum. Fráskilin í Gröf 1910. Hvammi í Vatnsdal.
Staðir
Skárastaðir; Hvammur í Vatnsdal; Þingeyrar; Vatnsdalshólar 1920:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jóhannes Jónsson 23. sept. 1854 - 10. júní 1929. Tökubarn á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sporðhúsum og víðar og kona hans 2.1.1877; Hólmfríður Ragnhildur Teitsdóttir 17. nóv. 1856 - 17. maí 1944. Var á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Niðurseta á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Sporðhúsum.
Systkini hennar;
1) Helga Jónína Jóhannesdóttir 24. okt. 1877 - 3. feb. 1909. Var á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Var á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Maður hennar 20.6.1892; Hinrik Magnússon 8. okt. 1877 - 11. apríl 1937. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsmaður í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður að Leysingjastöðum.
2) Jóhanna Jóhannesdóttir 27. okt. 1878 - 3. júlí 1935. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Arnljótur Jónsson 23. jan. 1874 - 27. sept. 1947. Daglaunamaður á Akureyri 1930.
Vinnuhjú Kagaðarhóli 1901. Sonur þeirra; Alfreð Arnljótsson (1909-1991).
3) Teitný Jóhannesdóttir 21. okt. 1880 - 19. maí 1953. Húsfreyja á Ósi á Blönduósi. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Maður hennar 5.5.1901; Jón Jónsson 16. ágúst 1875 - 7. des. 1915. Vinnumaður í Vesturhópshólum, síðar húsmaður í Hjaltabakkakoti og síðast á Hólanesi. Dóttir þeirra; Álfheiður Jenný Jónsdóttir (1901-1975).
Barnsfaðir 25.8.1912; Stefán Þorsteinsson 26. mars 1858 - 29. okt. 1927. Bóndi að Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Stórhóli í Víðidal, Hún. Húsmaður á Klöpp í Kálfshamarsvík. Dóttir Stefáns og Ástu Jónsdóttur Leví; Láretta Stefánsdóttir (1891-1959).
Sambýlismaður hennar, Sigvaldi Björnsson 5. apríl 1860 - 11. september 1931 Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd 1901. Systir hans; Guðrún Björnsdóttir (1854-1946) Mánaskál og Hofi.
4) Sigurður Líndal Jóhannesson 9. feb. 1890 - 16. nóv. 1961. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar um tíma. Kona hans; Kristbjörg Kristmundsdóttir 31. júlí 1886 - 28. okt. 1976. Húsfreyja á Titlingastöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Bróðir hennar; Guðmundur Kristmundsson Meldal (1890-1950). Sonur þeirra; Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum. Bróðir hans; Bjarni Kristmundsson 2. maí 1889 - 24. júní 1954. Var í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Stapa og Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr., og víðar. Bóndi í Breiðárgerði í fyrstu, á Nautabúi 1912-14, Reykjum 1914-24, á Grímsstöðum 1924-44 og á Hafragili 1944-52. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 4.5.1911; Kristín Sigríður Sveinsdóttir 13. jan. 1882 - 13. jan. 1967. Húsfreyja á Grímsstöðum í Lýtingsstaðahr. Húsfreyja á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra Kristmundur (1919) rithöfundur, kona hans Hlíf (1921-2013), faðir hennar; Árni Daníelsson (1884-1965) á Sjávarborg.
Meðal barna Bjarna eru a) Gíslína (1912-2003) Gautlöndum kona Péturs Gauts. b) Sólveig Stefanía Bjarnadóttir (1925), kona Kára Húnfjörð Guðlaugssonar (1918-1952) foreldrar Braga á Þverá.
5) Halldóra Jóhannesdóttir 24. jan. 1893 - 12. apríl 1988. Húsfreyja á Umsvölum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Umsvölum, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þorsteinn Sigurður Jósefsson 11. mars 1893 - 18. nóv. 1942. Bóndi í Umsvölum.
Maður hennar 11.5.1907; Jóhannes Halldórsson 28. júní 1861 - 24. sept. 1920. Trésmiður á Hvamstanga. Þau skildu.
Seinni kona Jóhannesar 23.4.1914; Sigurbjörg Hansdóttir 16. okt. 1882 - 4. feb. 1966. Sveitarbarn á Litla-Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var á Harðangri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Var þá skráð í sambúð með Skarphéðni Bjarnasyni f. 2.8.1885. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Við skírn var hún sögð dóttir Benedikts Sigurðssonar (1862-1920) vm í Stóradal.
Sambýlismaður; Magnús Vigfússon 8. okt. 1881 - 25. apríl 1965. Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Þingeyrum og Vatnsdalshólum í Sveinsstaðarhr., A-Hún. Bróðir hans; Filippus Vigfússon (1875-1955) í Baldurshaga Blönduósi.
Sonur hennar og Jóhannesar;
1) Jóhannes Daníel Jóhannesson 3. feb. 1909 - 21. feb. 1910
Börn hennar og Magnúsar;
1) Sigurður Magnússon 12. jan. 1913 - 8. ágúst 1996. Múrarameistari á Siglufirði. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Bjarnveig Þorsteinsdóttir
- júní 1909 - 11. mars 1984. Siglufirði.
2) Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir 23. nóv. 1915 - 24. mars 1995. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Efri-Þverá, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Sigurður Halldórsson 12. sept. 1915 - 21. júlí 1980. Var á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhreppi, V-Hún.
3) Jóhannes Magnússon 9. jan. 1919 - 14. ágúst 2002. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Ægissíðu. Kona hans; Sveinbjörg Ágústsdóttir 3. okt. 1914 - 28. nóv. 2000. Var á Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
4) Jósef Magnússon 1. nóv. 1920 - 18. feb. 1995. Bóndi á Hvoli í Þverárhr., V-Hún, síðast bús. í Hvammstangahreppi. Kona hans; María Hjaltadóttir. 1. júlí 1924 - 18. júlí 1992. Var á Lokastíg 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hvoli í Vesturhópi, síðast bús. í Hvammstangahreppi.
5) Vigfús Magnússon 25. sept. 1923 - 22. okt. 1987. Bóndi á Skinnastöðum. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans; Lúcinda Árnadóttir 14. apríl 1914 - 17. ágúst 1996. . Var á Kársstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Húsfreyja á Skinnastöðum, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
6) Þorgeir Magnússon 23. des. 1927 - 29. maí 1997. Bifreiðastjóri Húsavík. M1; Jósefína Jóhanna Hafsteinsdóttir 20. júní 1930 og Soffíu Sigurðadóttur, frá Njálsstöðum, þau skildu, Sambýlismaður Jósefínu er Jóhannes Reynir Albertsson, f. 17. ág. 1939. M2; Sigríður Jónsdóttir 21.7.1930
Börn Jóhannesar og Sigurbjargar;
1) Guðrún Jóhannesdóttir 3. feb. 1914 - 12. maí 1978. Var á Hvammstanga 1930. Var á Harðangri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Öryrki
2) Ingibjörg Jóhannesdóttir 9. júní 1918 - 8. júní 1919.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Jóhannesdóttir (1888-1962). Ráðskona Vatnsdalshólum 1920
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 968.